Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1936, Blaðsíða 11

Fálkinn - 25.04.1936, Blaðsíða 11
P Á L X I N N 11 Þú ræður hvort þú trúir því... PURÐUSTRANDIR má vel kalla norSurströnd Afríku, þar sem nú eru löndin Marokko, Al- sír og Tunis. Fyrir 200 árum voru ibúar þessara landa alræmdir fyrir sjórán og enda þangað til á síðustu öld. í borginni Tarifa, sem nú er smáþorp, voru krafðir tollar af skip- um, sem fóru um Njörvasund — þaðan er komið orðið „tarif“ eða gjaldskrá, sem notað er í flestum tungumálum Evrópu. Ripley ferðað- ist þarna urn árið 1931 og fara hjer á eftir nokkrar ótrúlegar athuganir hans úr ferðinni: Kahena Berbadrotning í Alsír var ekki eftirbátur karlmannanna, sem höfðu kvennabúr. Hún liafði kavla- búr og safnaði til sín 400 mönnum. En af skiljanlegum ástæðum gat lmn ekki eignast eins mörg börn eins og karlmennirnir þar syðra, enda voru þeir sumir þungir á metunum. Þannig átli Moulai Ismael konung'ir í Melcnes 888 börn. — Þorpið Bidonville i Casablanca, er að mestu leyti bygt úr ameríkönsk- um niðursuðudósum. Þar er hægt að kaupa sjer konu fyrir tólf tómat- .lósir. Árið 1908 kól 20 manns til bana á sjálfri Miðjarðarlínunni, að kalla mátti. Að visu var þetta upp til fjalla en ótrúlegt samt og litt samrýman- legt við hitana, sem Afrika er alkunn fyrir. f Marrakesh í Norður-Afríku er jörð, sem Koutubia heitir og gengið hefir að beinum erfðum lengur en nokkur önnur eign á jörðinni. Hefir hún verið i sömu ættinni i 1300 ár. Fyrir 700 árum ljet Yakoub el Man- súr soldán byggja þar turn guði sin- um til vegsemdar og setti 900 böggla af moskus í turninn. Leggur ennþá ilm al' þessari fórn Yakoubs til klúhameds. Á turninum eru þrjár gullroðnar kúlur og eru þær fullar af gulli, silfri og demöntum, sem Yakoub hafði tekið herfangi af Al- fons VIII. Spánarkohungi eftir or- ustuna við Alarcos 1195. Fimm sinn- um á dag er sendur prestur upp í turninn til ]>ess að kalla fólk til bæna. En hann er blindur. Síðustu 000 ár hafa aðeins blindir menn fengið að koma upp i turninn. ----o--- MAÐURINN SEM LAS MEÐ TUNGUNNI. í Kansas City á heima litill grá- liærður karl, MacPherson að nafni, sem er bæði blindur og handalaus, en er eigi að síður fluglæs. Hann fæddist í Inverness á Slcotlandi 5. febr. 1800 og var þá að öllu leyti heill á sál og líkama, og fjekk gott uppekli. Árið 1893 giftist liann og fór til Ameríku og nokkru siðar var liann kominn í grjótnámu vestur i Colorado. Þar varð liann fyrir spreng ingu og kastaðist þrjátíu fet i loft upp. Þegar hann fanst aftur liafði hann blindast á báðum augum og mist báða handleggina. —■ Honum var því ómögulegt að notfæra sjer blindraletur eins og aðrir blindir inenn. En hugur ræður hálfum sigri. ()g þó að tungunni sje einkum ætlað að finna bragð og mismun liita og kulda, þá einsetti McPherson sjer að nota hana til þess að læra að lesa. Og honum varð ótrúlega vel ágengt. Hann drap tungubroddinum á upp- hleypta stafi en um leið var sömu stofum þrýst á milli herðablaðanna á honum, þar seni hörundið er mjög tilfinninganæmt. Og nú er tungan orðin svo næm, að hann getur lesið Skák nr. 3. Franski leikurinn. Hvítt: Svart: l’. S. Millner-Barry. R. H. Newman. 1. e2—e4 e7—e6, 2. d2—d4 d7—d5, 3. Bbl—c3 Ilg8—fö, 4. Bcl—g5 Bf8— e7, 5. e4—e5, Rf6—d7, 6. h2—h4 (Þennan leik ljek dr. Alekhin fyrstur manna í þessari stöðu, enda má segja að alt þetta afbrigði af franska leiknum sje líkt skákmeistaranum: „hasarderað" og viðsjált, en ekki að sama skapi heilbrigt og örugt) a7— a6 (Maroczy’sleikurinn, útilokar Rc3 —b5 og undirbýr sókn drotningar- megin. Hættulegt væri 6....Be7 x g5, 7. li. 4xg5 Dd8xg5, 8. Rgl—h3 I)g 5—e7, 9. Rh3—f4 h7—h6, 10 Dg4 o. s. frv.), 7. Ddl—g4 Ke8—f8, 8. f2—f4 c7—c5, 9. Rgl—f3 Rb8—c6, 10. 0—0—0 b7—b5, 11. Hhl—h3 h7 —h5, 12. Dg4—g3 (Betra virðist 12. Bg5xe7f, næst Dg4—g5) 1.......b5 —b4 (Svart gat unnið biskupinn á g5 við f7—fö, en ávinningurinn er mjög vafasamur), 13. Rc3—a4 c5— c4, 14. Bg5xe7f Rc6xe7, 15. b2—b3 Dd8—a5, 16. Kcl—bl c4—c3, 17 Rf3 el Bc8—b7, 18. Dg3—f2 (Hjer átti bvítt að leika a2—a3) 18...Bb7— cö, 19. Kbl—al Bc6xa4, 20. b3xa4 Da5xa4, 21. Hdl—bl g7—g6, 22. Bfl —e2 Ha8—b8, —23. g2—g4 höxgt. 24. Be2xg4 Re7—cö! 25l h4—h5 Tb8—b5, 26. Rel—d3 Það er engin björgun til Hbl—b3 veitti þó frekar viðnám). 26..... Da4xa2f! 27 gefið. Skákin var lefld um meistaratitil Lundúna- borgar s.l. vetur. á bók — finnur hvar svertan er á pappírnum. ----o--- SKJALDBAKAN ER GERÐ FYRIR HRAÐA. Allir hafa heyrt söguna um veð- málið milli skjaldbökunnar og hjer- ans og vita að skjaldbakan vann kapphlaupið. Og það var ekki nema eðlilegt, þvi að sköpunarlagið á skjaldbökunni er mjög vel lagað fyrir hraða. Hafa menn komist að því, eftir að farið var að nota sjer straumlinukenn- inguna. Þeir bílar, sem einkum eru gerðir fyrir liraða, eru næsta líkir skjaldböku i laginu. „The Golden Arro\v“ kappakstursvagn Seagrave majórs var með því lagi og komst hann 231 enska mílu á klukkustund. Og „The Blue Bird" kappaksturs- vagn Malcolm Campbells, sem komst 245,7 mílur var nauðalíkur skjald- böku. ----o--- Franska skáldið Victor Hugo átti handrit sitt að bókinni „Vesaling- arnir“ hjá forleggjara einum og lang- aði til að vita um hvort hún yrði tekin. Sendi hann honum brjef, sem hljóðaði svo: Forleggjarinn svar- aði: „!“. Eru þetta talin stytstu brjefin, sem skrifuð hafi verið í heiminum. ----o--- Göniul kona liafði tekið að sjer að fóstra páfagauk frænda síns meðan iiann var í siglingum. En henni blöskraði svo munnsöfnuður páfa- gauksins, að hún tók upp þann sið að breiða yfir búrið á sunnudögum, til þess að heyra ekki orðbragðið, sem henni fanst síður en svo sunnu- dagslegt. Svo var það einn mánudag að presturinn kom að heimsækja hana og flýtti hún sjer þá að breiða yfir búrið aftur. Og presturinn varð eigi litið hissa þegar hann kom inn í stofuna og heyrði tautað úti í horni: „Mikið fja.... hefir þessi vika verið fljót að liða“. — Hvað mundirðu gera, ef jeg gæfi þjer hundrað krónur? spurði Gyðingurinn son sinn. — Telja þær, svaraði stráksi. Það ber oft við, einkum þegar hitar ganga, að fiskar drepast hrönnum sam- an í ánni Seine, vegna þess að eitur myndast i ánni við hitana. Myndin að ofan sýnir torfu af dauðum fiski í vatnsborðihu. Kaliforniskur verkfræðingur hefir smiðað þennan vjelbát, sem er smíðað- ur með straumlínusniði og líkastur lival í laginu. Á bakvið sjást bor- unarturnar i oliunámunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.