Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1936, Blaðsíða 7

Fálkinn - 02.05.1936, Blaðsíða 7
F Á L K 1 N N 7 SANDALAIÍ TIL SAMKVÆMISNOTKUNAR. Samkvæmiskjólarnir með mörgu og djúpu fellingunum eiga fyrirmynd sína í forngrískum klæðaburði kvenna, og því liaia sanuaiarmr ver- ið teknir upp við þessa kjóla og eru i raun og veru einu rjettu skórnir við þesskonar kjóla aði Geirmundur og nú var hann farinn að skjálfa, „og jeg fæ enga vjel“. Og með það smeygði hann sjer inn, en hún rausaði þessi býsn á eftir honum. En hann skeytti því engu, heldur settist hann inn og hugsaði ráð sitt. Aldrei skyldi hann láta undan og sjersaklega þar sem hún fór svona að þessu. Og þó gat hann ekki hugs- að sjer að missa Rósu. Hvað átti hann að gera? Svo fór Geirmundur aftur til vinnu sinnar, en Rósa sat lieima og liugs- aði livað gera skyldi. Henni þótti nú hálf slæmt að tapa svona góðri stöðu, og það alt vegna eldavjel- arinnar. Alt i einu datt henni ráð i hug. En hættulegt gat það nú verið. En ef hún ynni nú sigur ja, þá borgaði jiað sig. Hún liafði það einhvern- veginn á tilfinningunni, að alt mundi falla i Ijúfa löð á eftir. Henni fanst það liggja svona í loftinu, að hún ætti eftir að auðsýna Geirmundi það, sem hún hefði ekki sýnt öðrum karhnönnum. Og án frekari íhugunar ákvað húu að framkvæma ráð sitt. Næsta morg- un var hún komin á fætur löngu fyrir venjulegan fótaferðatíma. Hún kveikti upp í vjelinni, og bar all það rusl sem til var á eldinn. Og vjelin breytti ekki venjunni i sunn- an vindinum. Allur reykurinn kom út og það með feikna krafti.og á svip- stundu var alt orðið fult af reyk. I>á opnaði hún dyrnar inn í borð- stofuna, en þar fyrir innan svaf (ieirmundur. Og nú lagði reykinn all- an þar inn, og áður en Rósa gat átl að sig var alt orðið kolsvart þar inni. Svo ljet lnin líða dálitinn tíma. Að því búnu stikaði hún inn í herbergi Geirmundar, og þreif heldur óþyrmi- lega í rúmfötin. „Geirmundur, Geirmundur, vakn- aðu maður, vaknaðu“, og lnin tosaði og tosaði eins og hún gat, en Geir- mundur vaknaði ekki. „Guð komi til, er jeg búinn að kæfa manninn?" Hún opnaði nú alla glugga, og gerði alt sem henni gat komið til hugar, en ekki vaknaði Geirmundur. Þetta var ekki efnilegt. Og nú reif lnin af honum rúmfötin og tók hann upp á arma sjer, og bar hann frara í borðstofuna, þar lagði hún liann á legubekk, og hóf nú enn á ný ð vekja liann. Og loks eftir langa og harða viðureign lauk hann upp aug- unum. En hvernig stóð á þessu? Hví var hann hjer og það á nær- klæðunum, og með ráðskonunni? Hvað átti þetta að þýða? Og hvern- ekki áttað sig. Og enn jókst undrun hans. Var sem honum sýndist, var Rósa að gráta? Smátt og smátt skýrðist hugsun hans. Nú skildi hann hvernig i þessu lá. Vjelin hafði reykt, og það svona voðalega. Vesl- ings Rósa, svona var hún. Hafði hún ekki hætt sjer inn í reykinn til þess að vekja hann. Vissulega var hún betri en allar konur,. sem hann liafði þekt um dagana. Og það var eins og hvíslað væri að honum, að nú væri tækifæri til þess að tryggja sjer Rósu til' full- kominnar eignar. Og sennilega hafa nú örlagadis- irnar viljað hafa það eitthvað á þá leið, því að nú laut Rósa ofan að honum, full blíðu og kærleika, og spurði með angurþýðum róm, hvern- ig lionum liði. Þá gerði Geirmundur það sem hann aldrei áður hafði gert. Hana tók um mitti hennar, og hvíslaði olurlágt: „Rósa mín, jeg elska þig“. „Og jeg þig“, hvíslaði lnin. Og meðan síðustu reykjamekk- irnir liðu út um gluggana, nutu þau atlotanna sæ) og ánægð. En Geir- mundur gat ekki að því gert á þess- ari sælustund, að senda vélinni, sem átti þátt í þessari gæfu hans, þakk- látar hugsanir. Nokkrum dögum sehma var kom- ið heim að húsi hans með nýja livita vjel. Og eftir það fór reykurinn altaf sína rjettu leið beint upp í loftið. En nokkrum dögum fyrir jólin þennan sama vetur sá Jóka, hvar þau Rósa og Geirmundur gengu nið- ur götuna, bæði prúðbúin. Hún stór og fönguleg, en hann lítill og patt- aralegur, og heldu þau, sem leið lá lil bæjarfógetans. Þuri'ti lnin ekki að spyrja um erindið. Og næsta dag fluttu blöðin les- endum sinum þær frjettir, að í gær hefðu verið gefin saman i borgara- legt hjónaband ungfrú Rósa Ara- dóttir og hr. Geirmundur Sigmunds- son. EINFALDUR EN SVIPFALLEGUR. Þessi kjóll er ákaflega látlaus, en fær svip sinn af löngu beinu línun- um, sem í honum eru. Djúpu Wienar- leggin, sem ganga eftir kjólnum endilöngum að framan, eru að ofan lokuð með klípuin. Takið eftir snúrubeltinu um mittið og einkenni- legu kollhúfunni, sem fylgir kjólnum. SPORTSFRAKKI. og hornalaus, en stór liálsklútur lát- Einkennilegast við þennan frakka inn fylla hálsmálið. Sniðið er ein- er það. að hann er bæði kragalaus falt en svipmikið. Beltið úr leðri. Best að auglýsa í Fálkanum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.