Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1936, Blaðsíða 9

Fálkinn - 02.05.1936, Blaðsíða 9
F Á L K 1 N N 9 Mynd þessi er af „propagandaráð- herra“ Hitlers, dr. Göbbels og er tekin þegar hann var að halda eina útvarpsræðu sína undir kosingarn- ar síðustu. Við Krefeld-Oberdingen er nú verið að leggja síðustn hönd á nýja brú yfir Rín og verður luín mikið mantwirki. Brú þessi á að bera nafn Adolf Hitlers. Sjá myndina að ofan til hægri. Myndin á miðri síðu er af höll al- þjóðabandalagsins í Genf, sem nú er að kalla fullgerð. Skrifstofur bandalagsins eru þegar fluttar í höllina. 1 Danmörku urðu óvenjulega mikl- ar snjókomur i vetur, svo að járn- brautir og bílar teptnsl. En mgndin að neðan gefur eiginlega ekki fulla skýringu á því, að svo skyldi verða. ■ ■ ■ . ■ - ■ ' — ' "Í I )

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.