Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1936, Blaðsíða 13

Fálkinn - 02.05.1936, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 1 s 3 4 5 6 7 m 8 9 10 10 a I®11 3§f 12 13 III 14 m 15 | 1 m 16 17 m M 18 II m 19 m 20 21 22 m m 23 24 25 26 m 87 28 29 30 31 m. 32 | m 33 m 34 3 r 36 37 m 38 39 ® 40 m 41 42 m m 43 44 m 45 46 m 47 48 49 50** 51 II 52 53 54 | ggf 55 m 56 | 57 m 158 Krossgáta Nr. 239. Skýring. Lóðrjett. 1 op. 2 gyðja. 3 stundun. 4 versl- unarfyrirtæki. 5 oft nefnt í veður- fregnum. 6 litur á kú. 7 lýsingarorðs- ending. 8 mark. 9 gubba. 10 feitt. 12 sonur Nóa. 15 óvirk lofttegund. 17 fugl. 18 skólasetur. 19 lögbrjótar. 22 frumefni. 23 með tölu. 24 nytjajurt. 26 bæjarnafn. 28 ós. 29 bygðarlag. 31 taka lán. 36 þukla. 37 voð. 42 hilling- ar. 43 ill færð. 44 númer. 46 feitmeti. 48 þoka. 49 uppgrip. 50 í hollenskum nöfnum. 51 fugl. 53 suður. 55 segir sagan. Skýring. Lárjett. 1 torfa. 8 fugl. lOa partur ræðunnar. 11 harmur. 12 málmur. 13 hey. 14 á. 15 land. 16 smáagnir. 18 ber. 20 jafn- ast á við. 21 ríki. 23 trje. 25 kyrð. 27 áhald. 30 upphrópun. 32 liljóð. 33 litast um. 34 ljeleg. 35 fjölkyngismað- ur. 38 málmur. 39 kuldaleg. 40 lík. 41 litur. 43 gagn-. 45 barátta. 47 kveð- skaþur. 50 sögn í vist. 52 mýri. 54 guð. 55 rómverji. 56 dó. 57 í kerti. 58 hlýviðri. Lausn á Krossgátu Nr. 238. Ráðning. Lárjett. 1 saumakona. 8 gos. lOa ann. 11 urta. 12 sátu. 13 und. 14 róa. 15 lotan. 16 orf. 18 einn. 20 a, á. 21 unn. 23 te. 27 sunnudagur. 30 hlý. 32 mg. 33 esa. 25 es. 27 akvegurinn. 30 Rio. 32 Re. 33 in. 34 mör. 35 vaðmálslak. 38 ro. 39 æða. 40 tif. 41 um. 43 aka. 45 lár. 47 arfur. 50 ego. 52 lim. 54 sýrð. 55 æfur. 56 ósa. 57 trú. 58 yfirmaður. Ráðning. Lóðrjett. 1 sáu. 2 Arnó. 3 undra. 4 aur. 5 krónuvelta. 6 ota. 7 Na. 8 gát. 9 ota. 10 sunnanrok. 12 son. 15 Li. 17 fáa. 18 engilfögur. 19 hervæðast. 22 Ne. 23 eim. 24 snör. 26 síað. 28 krá. 29 Una. 31 óða. 36 Si. 37 kul. 42 málóð. 43 auð. 44 kr. 46 risu. 48 rýr. 49 frú. 50 efi. 51 orm. 53 mar. 55 æf. GULLGRAFARI í ÁSTRALÍU. Myndin sýnir ástralskan gullgraf- ara að verki, við að þvo gull úr sandi. Hefir þessi einfalda aðferð verið notuð siðan sögur hófust. Ung stúlka í Anieríku, sem heitir Irene Bennett hefir stefnt nómueig- anda einum, sem ó auð fjár, og krefst þess að hann borgi sjer tíu miljónir króna. Hún heldur þvi fram, að hann hafi verið trúlofaður sjer og svikið heit sitt, og gerir sig ekki á- nægða með minna en tíu miljónir fvrir. Reikningurinn er sundurliðað- ur og stærsti liðurinn er „9% miljón fyrir særðar tilfinningar“. Þetta munu vera einna dýrustu tilfinningarnar sem sögur fara af. Á SPÁNI hafa róttækir jafnaðarmenn kveikt í fjölda af kirkjum og bænahúsum undanfarið. Myndin sýnir rústirnar i einni kirkjunni sem brann. Maður nokkur í Varsjá, Antoniuk að nafni vaknaði eina nóttina við það að innbrotsþjófur var kominn i húsið. Hann læsti þjófinn inni í stof- unni sem hann var í en að því búnu hringdi hann ekki til lögreglunnar heldur vakti tengdamóður sína. Eftir nokkrar mínútur hringdi hann svo í næturlæknirinn. Hann rannsakaði innbortsþjófinn. Tvö rif í honum voru brotin og auk þess hafði hann fengið glóðarauga. Hann var sendur á spítala en tengdamóðirin fjekk ró- andi meðöl. öxlum, og hjeldu þeir áfram að húsi ekkn- anna þriggja. Gluggum og dyrum á húsi Miclionnets var lokað, en ennþá einu sinni sáu þeir fjelagar grunsamlega lireyfingu á gluggatjaldinu fyr- ir horðstofuglugganum. Það liefði mátt geta sjer þess til , að Mai- gret liefði gramist ljettlyndi skálaeigand- ans. Hann tottaði pípuna eins og hann ætli lífið að leysa. „Þar sem Andersen er nú flúinn . .. . “ tók Lucas til máls, svo hógværlega, sem horium var auðið. „Vertu kyr hjerna!“ Hann lauk sjálfur upp liliðinu, eins og hann hafði gert um morguninn, og gekk síðan rakleitt inn i húsið. Þegar liann kom inn í salinn þefaði hann og litaðist um, og sá votta fyrir sígarettureyk í einu horninu. Og liann fann það af lyktinni, að nýlega hafði verið reykt í salnum. Hann lók hendinni um skammbyssuna, alveg ósjálfrátt, áður en liann fór upp stig- ann. Þegar upp kom, heyrði liann sama tango-lagið, sem hann hafði sjálfur látið grammófóninn leika um morguninn. Hljómarnir bárust frá herhergi Elsu. Þegar hann harði að dyrum, var grammó- fónninn stöðvaður, samstundis. „Hver er þar?“ „Lögreglufulltrúinn“. Ofurlítill hlátur. „Ef svo er, þá vitið þjer sjálfur best, livernig þjer eigið að fara að því, að kom- ast inn. Jeg get ekki opnað“. Lvkillinn kom að notum af nýju. Stúlkan var nú full-klædd. Hún var í sama svarta kjólnum, sem hún liafði verið i kvöldið áð- ur. Hann mótaði vel fagurt vaxtarlag hennar. „Eruð það þjer, sem hafið tafið heim- komu bróður míns? „Nei. Jeg hefi ekki sjeð hann“. „Þá hafa þeir, þarna hjá Dumas, senni- lega ekki verið búnir að gera upp reikning- inn lians. Það kemur fyrir, að hann þarf að fara til þeirra aftur, sama daginn“. „Bróðir yðar hefir gert tilraun til þess að komast yfir belgisku landamærin. Það eru likur til þess, að lionum hafi tekist það. Hún leit til hans undrandi, og var ekki trútt um að nokkur tortrvggni fælist í augnaráðinu. „Carl?“ „Já“. „Þjer eruð að gera að gamni yðar?“ „Kunnið þjer að aka?“ „Aka, — hverju?“ „Bifreið“. „Nei. bróðir minn hefir aldrei viljað kenna mjer það“. Maigret hafði ekki tekið pipuna úl úr sjer. Hann var með hattinn á höfðinu. „Þjer hafið farið niður?“ „Jeg?“ Hún hló. Frjálslegum, skærum lilátri. Og enn meir en nokkru sinni fyrri, stafaði nú af henni það, sem amerískir kvikmynda- höfundar nefna sex appeal. Því að vel getur kona verið fögur án þess að vera tælandi. Aðrar konur, sem minni fríðleik eru gædd- ar, geta við fyrstu sýn, vakið girnd eða þrá. Elsa vakti hvorttveggja í senn. Og hún var hvorttveggja: harn og kona. Andrúms- loftið umhverfis hana var ölvandi og örv- andi. En þó var það svo, að þegar liorfst var i augu við hana, varð ekki i augum hennar lesið annað en barnslegt sakleysi, og kom það manni á óvart. „Jeg skil ekki, hvað þjer eigið við?“ „Það hefir einhver verið að revkja, niðri í salnum, fyrir tæpum hálf-tima siðan“. „Hver?“ „Um það er jeg einmitt að spyrja“. „Hvernig á jeg að vita það?“ „Grammófónninn var þar niðri í morg- un“. — „Það er þó ómögulegt .... Hvað er það, sem þjer eigið við? .... Heyrið þjer nú, herra fulltrúi .... Jeg ætla að vona, að þjer sjeuð ekki farinn að gruna mig? .... Þjer eruð eilthvað svo kynlegur á svipinn. Hvar er Carl ?“ „Jeg endurtek það, að hann er kominn yfir landamærin“. „Það er ekki satt. Það er ómögulegt. Hversvegna hefði liann átt að flýja? Að því ógleymdu, að hann hefði ekki sðkilið mig eina eftir hjer...Þetta er bull .... Hvað á að verða um mig hjer, aleina?“ Það hefði verið hægt, að komast við af þessu. Alveg að óvæntu, án þess að á lienni væri að sjá nokkra verulega svipbreytingu, og án þess að röddin væri að nokkrum mun óstyrkari, --- var hún alt í einu komin í við- kvæmnisskap. Það var af augunum, sem þetta mátti ráða. Takmarkalausan kvíðinn, vandræði, — bæn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.