Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1936, Blaðsíða 15

Fálkinn - 02.05.1936, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 þurfi 6—8 kg. af Nitrophoska, jafu- stór reitur með gulrófum (350 kg.) þurfi 7—8 kg., jafnstór reitur með hvítkáli (500 kg.) 12—14 lcg. og jafn- slór reitur meS blómkáli (240 kg.) 10—12 kg. af Nitrophoska. Rabar- bari þarf jafn mikinn áburS og hvit- kál, enda á hann aS geta skilaS 1400 kg. uppskeru af 100 fermetrum. — í áSurnefndu kveri er nákvæm tafla um þörf ýmsra gróðurtegunda af hverri áburðartegundinni fyrir sig, köfnunarefni, forforsýru og kali og af blandaða áburðinum, sem bent- ugastur er: Nitrophoska. Þá er og að finna i sama riti leið- beiningar um meðferð binna ýmsu grrðjurtategunda, blóma og runna sjerstaklega hvað áburð op garð- stæði snertir, um sáðskifti og þess- háttar. Þeim leiðbeiningum þurfa állir að kynnast, sem vilja fá góðan árangur af garðrækt sinni. HANS TAENGL heilir þessi maður, og er blaða- eftirlitsforstjóri Þjóðverja. Hann gerði sjer nýlega ferð til London í flugvjel og er myndin tekin á Croydonflugvellinum. Stúlkan sen: með honum er, er Cecilie Colledge, verðlaunagarpur á skautum. ELEANOR POWELL heitir þessi stúlka og varð skyndi- lega fræg fyrir leik sinn í kvik- myndinni „Broadway Melody". Sið- ar sagði sagan, að hún hefði orðið geðveik vegna ofsókna öfundsjúkra keppinauta. En þetta mun vera amerikönsk auglýsingalýgi, þvi að stúlkan er farin að leika i nýrri inynd. PALACE hefir oft heyrst nefnl undanfarnar vikur, í tilefni af því, að fundur al- þjóðasambandsráðsins út af Þýska- landi hafa verið haldnir þar. SKUTULBYSSA. Byssusmið einum í London hefir eftir 40 ára tilraunir tekist að smíða einfalda byssu, sem nota má til þess að skjóta slcutli á hákarla og smá- hveli. Hjer sjest byssan og til sam- anburðar gamall handskutull. Besta hjálp húsfreyjunnar. Þ. 20. apríl s. 1. gekk í gildi nýr iðgjaldataxti íyrir brnnatryggingar. Lækka Iðgjðldin yflrleitt bæði utan Reykjavíkur og innan Leitið nánari upplýsinga á skrifstofu vorri. Brunadeild Sjóvátryogingarfjelaos íslands b.f. Simi 1700 (3 línur) Eimskip, 3. hæð. DAN MC’LAUGHLIN heitir þessi litli snáði, 7 ára gamall, sem orðinn er frægur fyrir að sveifla lassó betur en nokkrir jafnaldrar hans og jafnvel betur en þeir sem eldri eru. GENERAL GAMELIN yfirherstjóri Frakka s'jest hjer á ferðalagi i Strasbourg, en þangað fór hann til að líta eftir vígbúnaði Frakka, eftir að Þjóðverjar sendu her að Rin. Húðir og Kálfskinn k.aupir hæsta verði Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar Reykjavík. Greiðsla straks eftir móttöku varanna. öllum fyrirspurnum svarað um hæl. Best að auglýsa í Fálkanum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.