Fálkinn - 30.05.1936, Side 9
F A L K I N N
9
>
l
AÐALVITNI HAUPTMANNSMÁLSINS
dr. Condon sjest hjer á myndinni.
Það var hann sem afhenti lausnar
gjaldið fyrir barn Lindberglis og á
Vitnisburði hans var það einkum
sem Hauptmann var dæmdur til
dauða.
DOLORES DEL RIO
hin fræga ameríkanska kvikmynda-
leikkona er nýkomin til Englands tii
þess að leika þar í kvikmynd. Hjer
sjest hún þegar hún er að koma til
Englands.
SPÖNSK „ELDDROTNING".
Þessi senorita heitir Maria Luisa
Belbis og er talin fegursta stúlkan i
Alicante. Var hún kjörin „elddrotn-
ing“ við svonefnda hátið þar í bæn-
um.
ABESSINSKUR HERMAÐUR
sjest hjer á myndinni. Hefir hann
brunnið í framan af kastblysum
þeim, sem ítalir notuðu svo mjög
á vígstöðvunum.
ÓLYMPS-KYNDILLINN.
Hjer sjest einn af Olympskyndlun-
um, sem Krupsmiðjurnar hafa gert úr
ryðlausu stáli handa boðlilaupurun
um 3000, sem eiga að hlaupa með
eldinn frá Olympos í Grikklandi til
ieikjanna í Berlín. Þetta boðhlaup
stendur yfir 11 daga og liggur leið
þess um sjö lönd.
POLA NEGRI,
sem oft sást í kvikmyndahúsum á
tímum þöglu kvikmyndanna, er nú
farin að leika í talmyndum og þykir
tokast ágætiega.
FLþJGMAÐURINN MELROSE
frá Ástralíu, sem nýlega flaug frá
Englandi og heim til sín sjest lijer
þegar hann er að leggja af stað í
ferðina frá flugvellinum í Hendon.
F.RNST VON HOHENBERG
fursti, sonur austuríska hertogans
og ríkiserfingjans Franz Ferdinands
sem myrtur var í Serajevo 1914,
hefir nýlega gifst enskri kapteinsdótt-
ur, Marie Therese Wood að nafni.
Sjást þau hjer á myndinni.
I iNLITHGOW LÁVARÐUR
er orðinn varakonungur á Indlandi
el'tir Willingdon lávarð. Sjest hann
hjer á myndinni ásamt konu sinni,
á leið til Dehli.
MARIA PRINSESSA AF SAVOYEN
er dóttir italska krónprinsins.
Hún sjest hjer vera að tína blóm í
garðinum við sumarbústað krón-
prinsins, Villa Rosebery við Neapel.
fjármálaráðherra Breta, sem ýms-
ir spá að verði eftirmaður Stanley
Baldwin, sjest hjer í fríi á búgarði
sínum í Skotlandi.
KRISTIAN BORDING
landbúnaðarráðlierra Dana varð ný-
lega sextíu ára. Hann fæddist í
Kragelund, lagði stund á búfræði og
hjó síðan búi sínu frá árinu 1903 i
Bögelund. Þingmaður hefir haun
verið síðan 1920, og landbúnaðav-
ráðherra 1924—26 og síðar í stjórn
Slaunings síðan 1929.