Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1936, Síða 2

Fálkinn - 12.09.1936, Síða 2
2 F Á L K I N N ------- GAMLA BÍÓ ------------- „Stolin paradís". Paramount-gamanmynd meö tveimur glæsilegustu leikurum kyikmyndanna: MARLENE DIETRICH og GARY COOPER sem munu á ný iirífa alla me'ð leik sinum. Sýnd bráðlega! Þetta er ágæt gamanmynd, tekin af Paramount eftir gainanleik Hans Szekely og R. A. Stemme, en sjálfur meistarinn Ernst Lubitsch liefir stjórnað tökunni. Og ekki spillir það til, að í aðalhlutverkunum eru livorki meira nje minna en Marlene Diet- ricli og Gary Cooper. Marlene kemur inn í gimsteina- húð i París og velur sjer þar feg- ursta hálsinenið, sem til er, og kost- ar yfir tvær miljónir franka. Hún segist vera kona liins fræga tauga- laknis Pauquet og biður gimstein- - salann að koma þangað klukkan sex og afhenda hálsmenið. Þvínæst fer hún til taugalæknisins og segist vera kona gimsteinasalans, en hann sje hálfgeggjaður. Þegar gimsteinasalinn kemur til taugalæknisins nær Mar- lcne í hálsmenið, en læknirinn tekur gimsteinasalann með valdi; Marlene kemst uildan áður en það uppgötv- ast, hvernig í öllu liggur, og ekur af stað til Spánar með hálsbandið. Hún er að starfa fyrir Jijófafjelag, sem liefir aðsetur á Spáni. Á leiðinni hittir hún ungan ameríkanskan verk- fræðing (Gary Cooper). Til þess að eiga ekki á liættu, að tollmennirnir finni liálsmenið laumar hún því í vasa Coopers. — En það reynist erf- itt að ná því aftur og gerist margt spaugilegt í sambandi við þær til- raunir. Marlene hefir vitanlega orð- ið ástfanginn af Cooper og iðrast sárlega verknaðar síns. En Margoli húsbóndi hennar vill ekki missa hana úr þjónustunni og á Marlene nú ekki sjö dagana sæla. Hún hefir afhenl húsbónda sínum hálsmenið. Loks af- ræður hún að trúa Tom verkfræð- ingi fyrir öllu saman. Honum verð- ur mikið um að heyra hve djúpt hún hafi sokkið, en einsetur sjer þó að bjarga lienni. Með klókindum næ liann hálsmeninu frá Margoli og siðan fara þau Marlene og hann til París og hún játar syndir sínar og sleppur við refsingu. Og gimsteina- salínn og taugalæknirinn verða svaramenn þegar þau giftast. Þetta er Jiráðskemtileg mynd, og ekki aðeins skemtileg lieldur líka spennandi. Erlend blöð telja hana suni hver bestu skemtimynd ársins og bæði leikur og leikstjórn er frá- bært. Það er sennilegt að hún eigi eftir að fylla Gamla Bio mörgum sinnum. Pierre de Coubertin barón var sá, sem endurreisti Olympsleikina 1896. í viðurkenningarskyni fyrir þetta hefir Olympsnefndin, stungið upp á, að hann fái friðarverðlaun Nobels í haust. Síldarnet (Reknet) pne|;jgj|capa|| og alt annað er tilheyrir þessum veiði- skap FYRIRLIGGJANDI. Veiðarfæraversl. „GEYSIR“ Frakknesk stúlka, óvenju fríð, kvað liafa sett met í Jiví að trúlofa sig. Hún hefir verið trúlofuð 200 sinnum og alla mennina hefir liún fengið til þess að gefa sjer stórar gjafir og peninga. Hún lifði beinlínis á liví að trúlofa sig — og lifði liátt! Ungfrú Margrjet Eiríksdóttir, Hjartarsonar kaupmanns hjelt liljóm- leika i fyrrakvöld. Er þetta í fyrsta sinn, sem hún heldur sjálfstæða hljómleika lijer i höfuðstaðnum, en hún er þegar kunn, þó ung sje, fjölda bæjarbúa, af framkomu sinni á nem- endahljómleikum Tónlistarskólans g al' ýmsu skemtunum, sem hún hefir aðstoðað við. Margrjet liefir stundað nám sitt á Tónlistarskólanum og vakti snemma eftirtekt fyrir ágæta hæfileika og hefir þegar náð sjerlega mikilli leikni og kunnáttu. Nú siglir hún á næstunni til framlialdsnáms á Tón- listarskólanum í London. SKJALDMEYJAR. í borgarstyrjöldinni á Spáni taka margar konur þátt. Ein þeirra sjesl hjer á myndinni á leið til vígstöðv- anna, og virðist ekki árennileg. PAAVO NURMI, finski lilaupagarpurinn heimsfrægi, var heiðursgestur á Olympsleikjun- uni. síðustu og auk þess var hann þjálfari Finna i ýmsum íþróttum. Hann sjest hjer á myndinni — vit- anlega á lilaupum. MR. SOPWITH enski miljónamæringurinn, sem ætl- ar að reyna að vinna Ameríkubik- arinn i ár, hefir bygt sjer nýtt skip, „Endavour 11“ til samkepninnar og sjest lijer um þorð á þessu skipi. Aftar á myndinni sjest „Endavour I“. sem tók þátt i kappsiglingunni i fyrra. NÝJA BÍO Hrokkinhærð. Gullfalleg mynd tekin af „20th Century-Fox undir stjórn Irving Cummings, með hljómleikum eftir Ray Henderson. Aðallilut- verkið leikur eftirlætisgoðið: SHIRLEY TEMPLE. Ennfremur: JOHN BOLES, MAURICE MURPHY, ROCHELLE HUDSON. Sýnd bráðlega! Það er uppáhald allra barna og margra fullorðinna, Sliirley Temple, sem gerir Jiessa mynd fræga. Hún leikur telpuna Elisabeth Blair, sem á heima á barnaheimili ásamt Mary systur sinni, því að þær hafa mist foreldra sína í bifreiðarslysi. Marv er eldri og vinnur fyrir sjer á barna- heimilinu og liugsar auk þess um systur sina, en Jiað er ekki auðvelt verk, Jjví að Elisabeth er hálfgerður óþektarangi. Forstöðukonurnar eru tvær: frú Higgins ströng og agasöm og frú Denham, sem er ekkert nema n.anngæskan. Elisabeth hefir fengið að hafa með sjer önd og litinn hest, :em liún átti, en Jiessir fylgifiska- liennar verða til liess að vekja óánægju ströngu forstöðukonunnai. Þó sleppir hún liví, að taka af henni dýrin, þvi að nú er von á. eftirlits- mönnum hælisins, Morgan og Wyck- off. Elisabeth vekur á sjer athygli eftirlitsmannanna með því að syngja rir þá og nú verður það úr, að Morgan, sem er rikur maður, býðsl til að taka Elisabeth sjer í dóttur stað. Hún vill það gjarnan, en setur það skilyrði, að Mary systir komi með sjer. Og ekki hefir Morgan neitt á móti liví. Hann er sein sje ástfang- inn af Mary. Morgan er rikur maður, sem ný- lega hefir erft föður sinn. Nú heldur sagan áfram á heimili hans og frænku hans, sem er ráðskona hjá honum og gerist þar margt skemti- legt. Morgan er að liugsa um að biðja Mary, en hún hefir aldrei get- að gert sjer í hugarlund, að svo tig- inn maður sem hann mundi vilja hta við sjer. Hún trúlofast því uijg- um sjóliðsforngja sem kemur þarna í lieimsókn, þó ekki af því að hún elski hann heldur af því að hún hefir orðið Jiess áskynja, að Morgan sje orðinn afhuga sjer, og vill frelsa hann úr öllum vanda. En nú segir myndin frá Jiví, hvern- ig Shirley verður ósjálfrátt milli- göngumaður milli systur sinnar og Morgans. Er það skemlileg saga, sem ekki verður rakin lijer. En Shirley sannar þáð hjer sem oftar live frá- bær leikari hún er, þó lítil sje. Rochelle Hudson leikur Mary en John Boles Morgan. En sjóliðsfor- ingjann leikur Maurice Murphy.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.