Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1936, Qupperneq 6

Fálkinn - 12.09.1936, Qupperneq 6
6 F Á L K I N N MARTHA OSTENSO: MINJAGRIPUR Dorseth fansl þetta vera viðburðir, sein helst ættu heima í fjarlægu um- hvérfi i austuriönduni. Til dæmis á svölum i dulrænu uirdiverfi í Pape- ete, þar sem finini inenn og djúp- eygð og föl kona sátu saman yfii háuni glösum, en áköf regnskúr buldi í þjettuni frumskóginum. Eða máske í kæfandi andrúms- lofti í gróðrarstöð á Java, meðal máttlausra inanna, útpíndra af mal- aríu. Og þó var Joe Dorseth í raun og veru í umliverfi, seni var mjög venju- legt og notalegt. Sumarhús George gamla Frobislier stóð á Vatnsbakka og náttúrufegurð var þar einsdæmi. Fjöldi fólks var snmankominn i skrautlegri dagstof- unni og var að drekka te, og þarna var alt svo skemtilegt og fallegt, að maður gat síst af öllu húist við, að lifa þar upp sárustu bernskuminning sína. Og þó voru ekki nema tvær mín- útur síðan að Joe Dorsetli hafði lát- ið endurspeglast fyrir sjec margra ára gamla sögu í augum Douglas Fane og liafði tekið í hemlina á honum, meðan Frobisher var að kynna þá. Jú, hann hafði tekið í hendina á Douglas Fane! Dorsetli brosti kalt og mintist þess, sem hann geymdi í gömlum vindlakassa uppi á hillu í kofanum, sem hann hafði leigt fyrir sumarið, hinumegin við vatnið. Hann stóð þarna og brosti utan við, sig, þegar einhver kom laust við liandlegginn á honum. Hann leit upp og gramdist hálf- gert, að vera truflaður í hugsunum sinum. Þetta var ung stúlka, sem stóð þarna og liorfði á hann, og hvernig sem á því stóð, varð þessi gremja lians að reiði. Hún var alt of falleg, fanst hon- um. Hún var grönn og köld eins og blómin í háa postulínskerinu, og kjóllinn var með sama lit og blóm- in. Augun voru grá og augnaráðið rólegt. Það var eins og hún gæti horft inn í sál hans og lesið auð- virðilegu liugsanirnar, sem aðeins komu honum og Fane við. — Jeg heiti Cecily Forbisher! heyrði hann hana segja. Grönn og sólbrend hönd liennar hvíldi enn á liandleggnum á Dorseth. — Og þjer eruð rithöfundurinn, sem á heima hjerna hinumegin við vatnið, er ekki svo? — Jeg heiti Joe Dorseth, sagði hann. Hún horfðist óliikað og brosancii í augu við hann, og liann heyrði ekki lengur raddirnar og hláturinn í stofunni. Örlítill roði var í kinnum ungu stúlkunnar. Svo sneri hún sjer ofurlitið undan og þau sáu bæði, að gildvaxin kona var að koma til þeirra. Ungur maður stöðvaði hana sem snöggvasl, en í sama hili greip Cecily í hönd Dorseths og hvíslaði liálfhlæjandi: — Við skulum komast burt áður en hún næi í yður! Og augnabliki síðar, þegar það var orðið of seint fyrir hann að and- inæla án þess að sýna áberandi ó- kurteisi, dró liiin hann með sjer út um opnar dyrnar, yfir grasflötina og upp að hól, sem alvaxinn var stórum grenitrjám. Stígurinn upp hólinn var háll og erfiður, en liún gekk á undan svo viss í spori og tiguleg, og hann sá, að hjerna átti hún heima! Ekki inni í húsi föður sins, þar sem lögfræð- ingar, fjármálamenn, stjórnmála- menn og kaupsýslumenn sátu og höfðu gát á hverju orði, sem sact var. — Þarna er útsýnisstaðurinn minn! Mjer datt i hug, að þjer hefð- uð gaman af að sjá hann! Dorseth stóð hjá ungu stúlkunni og horfði yfir glitrandi vatnsflöt- inn. Gremjan sauð í honiini, af því að liann hafði verið dreginn hiing- að út í [stólsk'inið en fjekk ekki að hugsa í friði. Svo sneri hann sjer að henni: — Það var rangt >af mjer að þiggja boð föður yðar. — Hversvegna? Dorseth beit á jaxlinn og krepti hnefana i jakkavösunum. Vegna þess að jeg á ekki hjerna heima. Viljið þjer gera svo vel að lieilsa föður yðar og biðja hann um, að hafa mig afsakaðan. Jeg kemst ekki hjá því, að fara heim undir eins. Hann hneigði sig stutt og ætlaði að fara, en liún hafði tekið í handlegg- inn á lionum og óttasvipur kom á andlit hennar, svo að liann gat ekki að sjer gert að liinkra við. — Æ, nei! sagði liún — viljið þjer ekki setjast, þá getum við talað sam- an .... aðeins stutta stund! Hann settist á mosavaxinn stein við hliðina -á lienni, liorfði á lit- hrigðin á vatninu fyrir neðan og á skýjunum, sem voru á reki yfir trjá- toppunum fyrir handan vatnið. En hann forðaðist að liorfa i augu henn- ar, hann vildi ekki skygnast niður í djúp þeirra, eins og hann hafði gert inni áðan. Hún fór ,að tala 'og hin lága og hreimfagra rödd hennar og angurblíði lireimurinn snart hann meira en nokkur önnur rödd hafði áður gert. — — — — Jeg skil ekki hvað þjer meinið með því, að þjer eigið eklci heima i okkar fjelagsskap, sagði hún lágt. — Jeg veit það eitt, að þjer liljótið að vera ágætis maður. Þjer hefðuð ekki getað samið bókina, ef þjer hefðuð ekki upplifað hana sjálfur. Og þjer hefðuð ekki getað þjáðst og svelt og þrælað i námunum, og þó farið þaðan með yndislega sögu í huga, ef þjer væruð ekki mikill maður. Ekki hefði jeg getað uppli'' að þetta alt og samt varðveitt trúna á hið góða og fagra. Hann liló biturt og kuldalega. Hann þurfti ekki að hræðast neitt .... það var ekki nemia útlit henn- ar, sem hafði heillað hann. Þvi að athugasemdir hennar voru alveg samhljóða þeim, sem liann var van- ur að heyra lijá kvenfólki, sem þótt- ist hafa áhuga fyrir bókmentum, sem byrjuðu á því að segja, að þeir skildu sögurnar hans svo vel, og enduðu með því að slá honum gull- liamra fyrir hvað hann væri fallegur. — Jeg er ekki viss um, að jeg skilji hvað þjer eigið við, ungfrú Frobisher! sagði hann með sama kalda rómnum, sem hann var vanur að nota við lík tækifæri. — Nei, það gerið þjer líklega ekki! sagði hún — og þjer skiljið það lík- lega aldrei. En yður gildir það víst einu. Hún þagnaði og í sama bili liugs- aði hann um nafnið — Cecily. Gam- aldags nafn, sem liæfði lienni svo vel. Hann varð að stilla sig, að lita ekki á hana. — Jeg verð að gera yður játningu, sagði hún. — Játningu? sagði liann brosandi og neyddi sig til að hugsa til Fane. Hann varð að einskorða hugsanir sínar við Fane, og hvernig hann ætti að taka á málinu .... — Þjer hafið verið að synda í tunglsljósinu þrjú undanfarin kvöld! sagði lnin lágt. — Og jeg rjeri yfir- um til þess að sjá yður. Jeg lagði bátnum mínum undir líengibjörk- inni þarna. Dorsetli ræskti sig og leitaði i sígarettuhylkinu sínu. Hún bauð hon- mii úr sínu hylki, og Dorseth neydd- ist til að líta á hana. Hörund lienn- ar var fölt og gullið og liárið ljóm- aði eins og raf. Hann liarkaði af sjer .... liann var ekki af sauða- húsi þessa fólks .... og Fane var auðvitað gamall húsvinur. —1 Mjer má vera upphefð að þessu, sagði hann kuldalega. — Hversvegna Hann þagnaði. Cecily horfði á liann, eins og hún vildi festa livert smáatriði í útliti lians í minni sjer. Hann fann blóðið streyma að gagn- augunum. — Það gildir einu, sagði hún lágt. Mjer þykir leitt ef jeg hefi gerl yður ógreiða. En það er sagt, að einu sinni á æfinni komi þetta fyrir okkur öll. Hún þagnaði og strauk fingrun- um gegnum hár'ið. — Pabbi hefir beðið m>ig að bjóða yður heim. Það er s'agt, að þjer sje- uð svo einrænn, en hann hjelt, að jeg gæti talið yður liughvarf. Það var ástæðan til jiess, að jeg náði í yður hingað. Það lá v.'ið að það væri móðg- andi hve skyndilega hún breytti um útlit og raddhreim, og lnin vissi auðsjáanlega af þessu. Og þó fann hann til óviðráðanlegrar löngunar til þess að vefja liana örmum og svifta af hennii þessum hjúp, sem hún liafði vafið sig í. En sú löngun hvarf undir eins og hann sökti sjer o'fan í dimmu end- urminningarnar um fortíð sína, end- urminningar er hún mundi ekki skilja, vegna þess að hún haf'ð'i ahlrei þekt nema björtu hliðarnar á tilverunni. — Jeg sagði, að jeg ætti ekki heima hjá yður og föður yðar, og það meinti jeg. Jeg kom hingað í dag, aðeins af því, að mjer leiddisl heima. Hún bandaði frá sjer hendinni. — Jæja, þá tölum við ekki meira um það! Pabba hefir máske dottið í liug, að þjer munduð ef til vill skemta gestunum með því að segja þeim nokkrar smásögur. Hann er svo barnalegur. Hún hallaði sjer aflur á bak og liorfði út yfir vatnið, þar sem langar bláar randir og gullroða kvöldbjarm- ans lagði yfir frá vestri. — Hafið þjer nokkuð á móti þvi að við sitjum hjer nokkrar mínútur. Við skulum ekki tala saman! Það er svo fallegt hjerna! Dorseth svaraði ekki. Hún liorfði á rökkur sumarnæturinnar eins og Ijetta slæðu yfir skóginum og vatn- inu. En liann leit gegnum hláleitu þokuna atburð þann, sem hafði brent sig inn í meðvitund hans .... ------- Drengurinn var seylján ára og stór eftir aldri. Hann var magur, en und- ir sólbrendu hörundinu átti hann vöðva, sem voru vanir að starfa. Þegar húsbóndi hans, góði bóndinn, dó, tók tengdadóttir hans við búinu. Hún var duglegri en gamli maðurinn en ekki eins góð manneskja. F ír- eldralausi drengurinn var sendur út á guð og gaddinn, með böggul af smurðu brauði í pappatöskunni sinni og einn shilling i vasanum. Fallegur nýr bíll liafði ekið frani lijá og liann hafði fengið að aka í honum tólf ógleymanlega kílómetra. En á bæj- unum sem hann kom á, þurfti eng- inn á hjálp hans að lialda. Síðasti eyririnn liafði farið í morgunmat fyrir tveim dögum. Hann hafði einsett sjer að lialda áfram ferðinni þangað til hann kæmi í stóran bæ, sem hjel Seaton. En hvaðan átli hann að fá jirek til, að komast svo langt? Garnirnar gaul- uðu af sulti, og liann var sár í öll- um liðamótum. Aurinn fór ofan i skóna hans og settist í öll fleiðrin. stni skórnir höfðu nagað, því að hann var berfættur i skónum. Drengurinn haltraði áfram. En sól- in var farin að liníga, svo að það gæti varla liðið á löngu, þangað lil einhverir kæmu á bílunum sinum frá vinnu. Það komu líka tveir bil- ar rjett á eftir, en þeir vildu ekki ljetta honum leiðina. Drengurinn riðaði áfram vegimi. sem virtist engan enda ætla að taka. Hann ætlaði að reyna að komasl upp í vagn iiúna, hvora áttina sem liann færi. Loks kom bifreið á eftir lionum. Hann baðaði út öngunum og bifreið- in nam svo fljótt staðar, að það ískr- aði í hemlunum á henni. Þar sal maður við stýrið og var einn. Hann brosti, en eithvað var það í svip hans seni gerði, að hrollur fór um drenginn og hann hörfaði undan. En þegar maðurinn lyfti brúnum og rjetti fram hendina lil þess að selja vagninn á stað aflur, kom kaldur kvíðasvipurinn fram á enni drengs- ins. — Æ, má jeg ekki aka með yður lil Seaton. Það eru víst eklti nema líu kílómetrar þangað! Maðurinn svaraði engu; liann glotti og stakk liendinni ofan í vasa sinn og dró upp shilling, sem hann fleygði út á vegabrúnina, svo ók hann á- fram. Drengurinn starði forviða eftir bif- reiðinni og fór svo í ákafa að leita að peningnum. Hann hafði einmitt fundið liann þegar þrumuskúr dundi yfir. Hann kreysti hendina utan um peninginn og lagðist svo á magann ofan á pappatöskuna <sína og ætlaði að biða þannig, þangað til veðrinu slotaði. Hversvegna skyldi þessi gjöfuli inað- ur ekki liafa viljað lofa honum að aka með? Líklega myndi hann eiga lieima hjerna rjett hjá, eða fara krókaleið. Drengurinn hrestist við biðina og þegar skúrinni slotaði hjelt hann á- fram. Það var komið að miðnætti þegar hann loks sá Ijósin í Seaton. Hann lijelt áfram hálf meðvitund- arlaus og liugsaði ekki um annað en •peninginn, sem hann kreysti í krept- um lófanum. Og án þess hann vissi hvernig það atvikaðist, var liann kominn inn í ódýrt veitingahús. Hann settist á stólbrík innan við dyrnar. Þjónninn kom og starði á hann. — Mig langar í eitthvað að borða. sagði drengurinn og rjetti fram pen- inginn. — Mjer er sama livað jiað er. Þjónninn fór og drengurinn fór að horfa á hina gestina til þess að sofna ekki. Við drykkjuborðið sálu þrír menn, og það fór gleðiylur um drenginn, þegar hanii sá, að einn þeirra var maðurinn.'sem liafði gefið honum peiiinginn. Þjónninn kom aftur og fleygði pen- ingnum á trjeborðið fyrir framan drenginn. Það var svo skritið í hon- um hljóðið þegar liann datt. — Ef þú hefir ekki betri peninga en þetta, þá er þjer vissast að hypja þig burt sem fyrst! — Það hlýtur að vera misskiln- iligur, stamaði: drengurinn, og flýtli sjer að drykkjiiborðinu. Falski peu- ingurinn var i útrjettri hendi liari.-:. — Sjáið þjer, herra, sagði hann — það hlýtur einhver að hafa svik- ið yður. Þjer gáfuð mjer þennan pening í kvöld, en hann er ógildur. Ókunni maðurinfi glápti fyrst a liann. Svo rak hann upp ruddahlát- ur. En hláturinn liætti skyndilega, eins og skelt væri liurð. Svo gaf hann drengnum hnefa- liögg í brjóstið. Nokkru síðar rankaði drengurinn

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.