Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1936, Qupperneq 15

Fálkinn - 12.09.1936, Qupperneq 15
F Á L K I N N 15 Dragnætur — Dragnótatóg og alt er tilheyrir þessum veiðiskap ávalt FYRIRLIGGJANDI. Veiðarfæraversl. „GEVSIR' Eldisdýr — Undaneldisdýr af norsku silfurrefakyni til sölu. Ættartölu-bókfærð og verð- launuð kvendýr og karldýr. Biðjið um. tilboð. Skinn móttekin til sölu. Nánari upplýsingar: Kádhusgt. 4. Sími Norsk Pelslager A/S (No-Pe-La A|S) 26285. Símnefni „Nopela“ — Oslo, Norge. MARLENE DIETRICH í LONDON. Marlene Dietrich er nýkomin til London til þess að leika þar í enskri mynd. Hjer sjest hún með mótleik- ara sínum, Robert Donat. I’RESTÚR, SVERTINGI OG HER- MAÐIJR í BOÐI VIÐ FORSETA- KOSNINGAIt f BANDARÍKJUNUM. Undirbúningur undir næstu for- setakosningar í U. S. A., sem fram eiga að fara 3. nóvember er fynr löngu byrjaður. Þó að það sjeu flokkar samveldisihanna og sjerveld- ismanna, sem berjast um völdin, vek- ur það athygli hve margir smáflokk- ar hafa menn i boði við kosningarn- ar. Og þó að engin líkindi sjeu til, að flokkar þessir fái verulegt at- kvæðamagn geta þeir samt haft tals- verð áhrif á úrslit stóru flokkanna, með því að draga atkvæði frá öðr- um þeirra, þar sent þeir eru jafnir. Við síðustu forsetakosningar fengu smáflokkarnir alls 1.069.000 atkvæði af 39.816.000 alls. Forsetaefni jafnaðarmanna er Nor- man Thomas, aldraður maður og hærugrár og inikill mælskumaður. Ilann var um skeið einn vinsælasti presturinn í New York, en snerist til jafnaðarmenskunnar á ófriðarár- unum, „þegar hann gat ekki fengið samræmi í bíblíu sína og kröfurnar um, að brýna fyrir fólki að fara í stríðið“. Varamaður hans til forseta- tignarinnar er bóndi, sem heitir Ge- orge Nelson, frá Wisconsin. Kommúnistar hafa i kjöri aðalrit- HERTOGAHJÓNIN AF YORK gerðu, sjer nýlega ferð ofan í kola- námu eina i Durham. Myndin sýnir hertogafrúna í búningnum, sem hún var í ofan í námunni. ara sinn, Earl Browder. Hann er sonur landnema og byrjaði starl'- semi sína sem sendisveinn en varð síðar bóklialdari og þá ritstjóri. Hannn var fangelsaður á stríðsárun- um fyrir að tala og rita á móti styrj- öldinni. En varamaður hans heitir James W. Ford en er ekkert skyldur bíla-Ford, því að hann er svertingi. Hann er foringi kommúnista meðal svertingja, í svertingjahverfinu Har- lem í New York. Bannmenn í Bandaríkjunum lijóða fram sjerstakt forsetaefni og hyggj- ast hefja nýja baráttu fyrir banninu nú við forsetakosningarnar. Forseta- efni þeirra er dr. David Leigli Col- vin; var liann kapteinn í liði Banda- ríkjantanna í heimsstyrjöldinni en hefir helgað það sem eftir er æf- innar til þess að berjast gegn áfeng- inu. Varaforsetaefni sama flokks er Alvin York, undirforingi, sem Focb marskálkur sæmdi heiðursmerki í ófriðnum fyrir frábæra hreysli. Slefnuskrá þessa flokks snýst aðal- lega um hættu áfengis og vill stofna nýja þjóðskipun, er i fyrsta lagi snúi sjer að því að frelsa „þjóðfjelag, sem gagnsýrt sje af áfenginu, frá böli þess“. En stóru flokkarnir hafa eins og kunnugt er ekki áfengismálin framar á stefnuskrá sinni. 1MAZAWATTEE1 1 TEA I 1 Teið, sem aldrei breytir bragði. g Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Góðar bækur: sem þurfa að vera í eigu hvers bókamanns: HANNES BISKUP FINNSSON MEISTARI HALFDÁN ÍSLENZKIR ÞJÓÐHÆTTIR RIT JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR SILJA (skáldsaga frá Finnlandi) BRÆÐURNIR í GRASHAGA GRAND HÓTEL RAUÐSKINNA (af henni eru úí komin 3 hefti og fylgir þriðja heftinu registur yfir öll heftin. Fæst líka í góðu bandi). RIT UM JARÐELDA Á ÍSLANDI $ FÁST 1 BÓKAVERSLUNUM. Umbúðapappír, hvítan og bleikan, 20,40 og 57 cm., fáum við í þessari viku. Höfiim fyrirliggjandi TOILETTRAPPÍR. A. J. BERTELSEN & CO. H.f. HAFNARSTRÆTI 11. SÍMI 3834.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.