Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1936, Side 11

Fálkinn - 26.09.1936, Side 11
F Á L K I N N 11 f Iþróttaskólinn. Vetrarstarfsemi skólans hefst fimtudaginn 1. október og verður sem hjer segir: 2. Leikfiminámskeið fyrir karl- menn, eldri en 15 ára. Kensla á hverjum degi frá kl. 8—9 árd. Leikfiminámskeið fyrir karl- menn 16—24 ára. Kensla þrisvar í viku, að líkindum frá kl. 9—10 siðdegis. Leikfim'inámskeið fyrir stúlk- ur, 15—23 ára, vanar leik- i'imi. Kensla þrisvar í viku, frá kl. 7—8 síðd. 4. Leikfiminámskeið l'yrir 2(j telpur, 12—14 ára. Kensla tvisvar i viku, síðari hluta dags. 5. Leikfiminámskelð fyri: 20 drengi 9—11 ára. Kensla tvisvar i viku, síðari hluta dags. 6. Leikfiminámskeið fyrir 20 telpur, 9—11 ára. Kcnsla tvis\ ar i viku, síðari hluta dags. Auk ofangreindra námsskeiða getur skólinn tekið: A. í Ijetta hressingarleikfimi: I. Þrjátíu—sextíu konur. Æf- ingatími eftir kl. 5 síðdegis. II. Þrjátíu—sextíu ungar stúlk- ur. Æfingatími eftir kl. 6 síð- degis. III. Níutíu karlmcnn yngri en 55 ára. Æfingatími kl. 6—7 síðd. B. f aimennu íþróttaleikfimi • I. Eitt hundrað og tuttugu ung- ar stúlkur. Æfingatimi frá kl. 8—10 á kvöídin. II. Sextíu unga menn, eldri en 16 ára. Æfingatimi eftir kl. 7 á kvöldin. ' (Hverjum hópi í A- og B-lið er skift niður í flokka). Auk þer.s, er að ofan greinir, er fólk einnig tekið í einkatíma. þegar tínii og húsrúm levfir. Ef til vill verða fleiri tímar aug- lýstir síðar. Foreldrar eða aðrir aðstandendur barna innan 15 áru aldurs, verðá sjálfir að sækja uni fyrir þau. Nánari upplýsingar kenslunni viðvíkjandi gefur undirritaður og kennarar skóldns, frú Anna Sigurðardóttir og ungfrú Fríða Stefánsdóttir. líaci tofan verður opin fyrir almenning með sama fyrirkomu- lagi og siðastliðinn vetur. Fólk, sem ætlar sjer að stofna baðflokka, ætti að gera það nú þegar og fastsetja svo á- kveðna tíma, áður en það er of seint. Badminton. Þegar salir skólans ekki eru notaðir til leikfimii'ðk- ana, vérða þeir lánaðir til að leika í þeim Badminton. Viðtalstími til 1. okt. er frá kl. 4—7 síðd. JÓN ÞORSTEINSSON íþróttaskólinn, Lindargötu. Sími 3738. Skólafötin fyrir börnin eru best frá M A L I N Laugaveg 20 B. — Sími 4690. „firöf Pourquoi Pas?“ Frh. af bls. 5. t ar Jakobsens kaupmanns, lvapt. tílnd. Bjering ætlaði beint til Hafn- ar, póstskipið og Glud til Englands, en Jujio til Spánar með fisk. Þeim gekk seint að ferma, þvi að útsynr- ingar og rigningar töfðu. Þann 28. og 24. Nóvbr. var hérumbil blíða logn; þann 25. hljóp hann npp i norður en þá fóru ekki skipin, mest- part af því, að hér voru þá fæðingar- dagar kaupmanna, t. d. Þorsteins Jónssonar og D. Thomsens. Um kvöldið minnir mig lægði norðan- veðrið, og liljóp i austur eða Iand- suður; loptið leit heldur illa úl. og sagt var að loftmælirinn félli óð- um. Bjering og Stilhoff (skipstjoriun á „Sölöven") voru alveg tilbúnir, og Juno en Glud lmfði sig hægan;hvort hann gat ekki farið eða vildi ek'ki fara, veit eg ei. Það er sagt að Bjer- ing hafi ei viljað fara um horð um kvöldið, en konan hafi rekið harð- lcga á eftir, og sagt, þau kæmist svo seint á stað, ef þau væri í landi um nóttina, og l)á liafi hann sagt: ,,Þú skalt ráða þvi!“ — Svo fór hann Um borð um kvöldið (25. Nóvbr) kl. 8 og kvaddi ísland með þessuni orðum: „Guð gefi íslandi góðar næt- ur!“ — Um morguninn eftir létti slúppan akkerum, kl. hérumbil 5, i kolniða-myrkri að heita má, eins og nærri má geta um þann tíma árs og tunglið ckki vaxið — vindur hag- slæður út Flóann, cn útlit iskyggilegt. skipið drekkhlaðið með kjöt, og tólg og fisk; þar voru t. d. 1100 sauð- kindur saltaðar niður í tunnur, og fyrir utan vörurnar voru allir dýr- gripir Bjerings i gulli og silfri og gersenninr jafnvel húsbúnaður, þar saman komið, því að hann ætlaði að halda hús ytra, meðan hann dveldi þar. Kapteinninn á skipinu liét Luna. hann átti part í skútunni, vænn niaður og duglegui', á konu ytra og mörg börn i ómegð. Nú lagði skip- ið af stað, og er sagt að Lund liafi stýrt út miðjan Flóa, til þess að verða sem best undir vindi, þvi liann hfafði búist við honum á vestan og jafnvel norðvestan, svo ekki hefir þessi austanvindur, sem þá blés, litið tryggilega út. Nú vakna þeir á hin- um skipunum: StUhof' lítur á lopt- mæli sinn, og þegar hann sér, að liann hefir fallið stórum um nóttina, lizl honum. ekki á hlikuna, tekur hát sinn og rær yfir til Lunds, og vill telja hann af að fara, en það var þá um seinan, skipið var þar ekki, þao var farið. Fer hann þá aftur á sitt skip, og segir,, að það sé ekkert ráð i þvi að leggja af stað, því óveður sé i nánd, og það sé jafnvel komið úti fyrir, en fyrst liið minna skipið sé farið þá geti hann ekki látið ]iað af sér spyrjast, að hann liggi kyrr eft- ir, enda eggjaði stýrimaður hans hann fastlega til að fara, og þá skip- ar hann að liafa upp akkeri. Og svo segja þeir frá er heyrðu, að þá liafi hann verið reiður, og liaft svo hátt, cr hann kallaði fyrir á skipinu, að heyrðist hingað í Land.. í þetta nuind létti Juno akkeruni, en það fór svo, að hún var næstum komin upp i Örfiriseyar granda, og hefði farið þar upp, ef Stilhoff hefði ekki komið þar lil hjálpar, og tafði það hann framundir tvo tima. Þessi Juno koinst hvergi, kastaði aptur akkerum undir kl. 8 um morguninn og sat kyr. Skildi þar milli fcigs og ófeigs; en Stilhoff lagði út. Þegar hann var komirin út fyrir Nesin skildi lótsinn við liann, og lieyrði liann síðast segja, að hann ætlaði að lialda sig sem næst suðurlandinu, því þaðan byggist hann við veðrinu. Þegar hann var kominn út á Svið, tók hann slag, og setti sig enn bet- ur undir suðurlandið. Þá var all- góður byr. Kl. 12 hafði Lund sést fara framhjá Skaga; kl. 2 Stilhoff, en þá fór að skyggja. Þá er það sögn sumra manna, að hann hafi sést und- ir myrkrið fram undan Hvalsnesi. Myrkrið hefir dottið á milli 3 og 4, og er það löng nótt til kl. 8—9 á morgnana. Hér var hægt veður og dumbúngslegt þann dag, landsynn- ings-vindur og úrfelli. Þegar þeir hafa komið út lijá Skaga, hefir und- iraldan sjálfsagt, og vindurinn lík- lega, verið orðin suðlægari, og seink- að ferð þeirra, og hafa þeir ]iá, að venju farmanna, sett sig beint vestur i haf, Stilhoff gengið betur, því slc'p hans var gangskip miklu meira, og hanri konrist fram hjá hinu, sem hef- ir orðið norðar og austar, þegar veðrið skall á um iniðaflansleylið. Þao var ógna veður, réltur útsynn- ingur, þó hefi eg séð hanri liér hvassari, en sjógangurinn og hrimið var ofboðslegt. Stilhoff hefir treyst sér og skipi sinu, og hefir ætlað að treysta á mátt og megin, og liafa það af vestur fyrir Snæfellsnes; Lund var á minna skipi, og drekklilöðnu og deigari maður, og hefir ætlað að hleypa inn á Straumfjörð, og það hefði honum tekizt ef myrkrið hefði ekki drepið hann, þvi hann fórst fyrir innan Þormóðssker, alveg á réttri leið. nr kvað fremri partur- inn sitja niðri á botni á 11 faðma djúpi, því að akkerin lialda því nið- ur, en á skerjimum fyrir framan liefir hann rekið sig á. Undir morg- tin var veðrið harðast, þá hristist liúsið mitt áðeins, og eg hrökk upp og vakti konu mína, og man eg mér varð að orði: „hágt eiga skipin“, en cg hélt þó, að þau mundi komast af. Þegar vel var orðið bjart, gekk eg upp á Hólavöll og stóð hjá milnunni. Þá var sjórinn ógnarlegur, hann var allur hærri en landið, og Akurey var eins og niðri í dalverpi. Þá hefir Bjer- ing uerið dauður, en Stilhof naum ast farinn, því liann hefir þurft lang- ;m tíma til að flaska þetta sem hann fór, vestur að Lóndröngum. Um sól- arlag þann dag tók bóndinn á Mal- arrifi eftir því, að það fór að slíta á land hjá hæ hans smákefli, hvít i brotið, og því næst fann hann þrjá liesta dauða á land rekna, og einn af þeini volgaii. Þar liefir Stilhoff farizt, skamt frá hæ hans„ liklega undir öllum þeim seglum, sem liann gat fært, og í landsteinunum, því þar er aðdjúpt, og aðeins sniásker, dag- sláttu lengd frá landi. En þó þar hefði staðið iier manns á landi, með öllum hjörgunar-áhöldum, og horft á skipið koma, þá liefði enginn dauð- legur ínaður getað bjargað því. Hamr- arnir eru þar mikið hærri en Krist- jánsborgar höll, og svo eru þeir fast- ir fyrir, því Guð hefir s'miðað, en el:ki konferenzráð IJansen. Og þegar úthafið fellur af öllum mætti á þvílík lieijar-björg, þá verður lítið úr auni- ingja smásmíði mannárina, að kom- ast í slíkar greipar. En hafi nú Stil- hoff farið þarna upp í hamrana um hádegi eða miðdegi (þann 27.) þá mætti spyrja, livernig gat þetta skeð á björtum degi? — þar til svarast: þó það væri dagur á lopti l)á var dimmt á jörðu, því það sást ekkert fyrir sjórokinu. Þegar sjórinn rýkur scm mjöll, ]iá er það eins og bylur, og ekkert sést; það vita þeir sem ])að liáfa réynt. En Stilhoff hefir farið sem öllum útlendum möniium fer hér fyrir vestan land í slikum veðrum: þeir leggja allir til norð- vesturs, en vara sig aldrei á því, að ])á ber straumurinn þá beint upp á Snæfellsnes, ef þeir eru fyrir sunnan og vestan það, en þeir ættu að snúa við í tíma, suður og austur í Faxa- flóa. Það gera íslenskir jaktamenn ætið, þegar þeir liafa uni stund látið slaginn standa norður og vestur, og það hjálpar þeim ætið, því opt hreppa þeir hér ofsa útsynninga á vorin og haustin, og farast þó aldrei“. Hjer lýkur brjefi Páls Melsted. í næsta blaði verður sagt frá franska Frah. af Lds. 2. er blátt áfram ótrúlegt hvað fyrir þær kemur i þessum afkima. Sú saga skal ekki sögð hjer, til þess að draga ekki úr ánægju þeirra, sem myndina sjá. En ])ess verður þó að geta, að fundum þeirra ber saman við söngv- arann inikla og tröllið Leo Slézak, skútustrandinu inikla 1870, „Phönix“- strandinu 1881 og helstu ströridum, sem síðar liafa orðið við Mýrar. sem niargir kannast við úr eldri kvikmyndum og ávalt þykir skemti- legur. Þessi þrjú sem nefnd voru bera myndina uppi, þó að ýmsir fleiri aðstoði þau vel við það. Þetta er frábærlega vel leikin mynd; einkuin er það þó Martha Eggerth sem er óborganleg. Hún töfr- ar með söng sinum og leik, jafnvel betur en i nokkurri my,nd, sem hún hefir sjest áður. — „Carinen ljós- hærða“ verður sýnd í NÝJA BÍÓ innan skamms.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.