Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1936, Blaðsíða 7

Fálkinn - 17.10.1936, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 saldaiiss látalætis, örfuðu þennan í- þróttaáhuga með því, að láta lög- regiuna gera atlögu að stúkunum öðru hverju, og þá v'æri það metn- aðarmál að láta aldrei koma sjer að óvörum. Jeg var í þann veginn að spyrja hvernig færi þegar lögreglan kæmi í opna skjöldu, þegar bíllinn okkar staðnænidist einhverstaðar ekki langt frá bjartri gölu götu troðfullri af fólki og með ósköpunum öllum af ljósaauglýsingum. — Jeg lield að þetta liafi verið Broad Street eða Main Street eða eitthvað svoleiðis — og eftir að Larry Lunc'h hafði skifsl á hinum venjulegu frímúraramerkj- um við dyravörðinn var okkur skol- ið inn i lyftu með fjölda af öcru fólki og komum upp í einstaklega vistlegan garð uppi á húsþaki. Þar ijek lúðrasveit og þar var borðum raðað kringum dansgólf á miðj'i þakinu. Þarna var haugafult af fólki og allir voru að jeta, dansa eða mas- andi. Vitanlega hafði maður sjeð þessu lika staði i London og París — Embassy og Ciro’s, og svo fram- vegis — en þó fanst manni alt vera öðruvísi hjerna. Það var eitthvað raf- magnað í andrúmsloftinu — eins- konar töfrar, líkir þeim sem maður varð var þegar inaður var að stelasl til að reykja sígarettu heima, á átt- und,a árinu og faldi sig úti í garði, en foreldrafuglarnir voru að kalla. Jeg gat ekki að mjer gert að fagna einu sinni enn því liugviti, sem gat endurskapað þessa tilfinning hjá full- orðnum og settum borgurum. Larry fór með mig að borði sem einhverjir kunningjar hans sátu við — tveir aðdáanlegir snyrtimenn — og við átum allir kvöldverð saman. Og á eftir dansaði jeg við eina stúlk- una. Jeg fann að hún þekti London, svo að við bárum hana saman við New York og komumst að þeirri nið- urstöðu að maður gæti sparkað í London ef maður hefði New York. Jeg sagði henni að mjer findist það snjallræði hjá þeim þarna í New York, að liafa alla mannfundi eins og í leynireglum. Hún samþykti og sagði að það væri „piparinn“ í því Hún bætti þvi við, að þessi alda næði um öll ríkin og hvar sem jeg kæmi mundi jeg geta fundið svona stúkur eða bróðurþelsfjelög. Hún sagði mjer nöfn nöfn á ýmsum af þessum stofn- unum, sem jeg reyndi að muna — Alfa-Beta Eitthvað, og Elgurinn, og Ku-Iílux-Klan og ýmisleg fleiri, Jeg sagðist vona, að jeg yrði gerður heiðursfjelagi í einhverju þeirra og hún svaraði að sig skyldi ekki furða þó svo yrði. Og þó var þetta einstak- lega viðfeldin og gáfuð stúlka. All í einu gerðisl hræðilega æsandi atburður. Heil hersing af rafmagns- bjöllum fór að hringja um allan skemtistaðinn. Allir hættu að dansa og flýttu sjer að borðunum sínum. Þegar jeg kom að mínu borði upp- götvaði jeg að whiskyglasið mitt var horfið á bak og burt. Sannast að segja fauk dálítið i mig útaf þessu fyrst í stað, en svo tók jeg eftir að öll áfengisglös voru horfin, og að all- ír voru farnir að þamba ropvatn með ís í. Jeg spurði stúlkuna mína hver stjórnaði þessu. — Það er lögreglan, sagði hún. Til jiess eru bjöllurnar. Það eru lögreglu- menn að koma hingað. Drottinn minn livað þetta var spennandi! Augnabliki síðar kom maður, frem- ur byrslur á svip og í venjulegum jakkafötum inn og fór að ramba milli borðanna. Jeg ljek sömu listina og aðrir og þambaði ísvatn. Maður- inn staðnæmdist við borð rjett hjá okkur, tók upp glas og þefaði af því. Hann virtist vera óánægður með inni- haldið. Hann setti glasið frá sjer aftur með ólundarsvip og för út. En þá komu glösin okkar aftur, á ein- iivern dularfullan hátt og kvöld- verðinum var haldið áfram. L’TANRIKISRAÐHERRAR SKANDINAVÍU hjeldu nýlega fund í Kaupmanna- liöfn, til þess að ráðgast um ýms sameiginleg áhugamál, m. a. um af- stöðu Norðurlanda til ýmsra mála á alþjóðaráðstefnunni i Genf, en þar liafa Norurlandafulltrúarnir og full- trúar Hollands komið fram sem einn maður. A myndinni sjást frá vinstri: Westmann ulanríkisráðherra Svia, Hackzell utanríkisráðherra Finnlend- inga, dr. P. Munch utanríkisráðherra Dana og próf. Halfdan Koht utan- ríkisráðherra Norðmanna. JEANETTE MACDONALD hin ágæta ameríkanska kvikmynda- leikkona, sem svo margir eru skotnir í, er nú trúlofuð „leikbróður” sín- um Gene Raymond. Þessi mynd var tekin af þeim i Ilollywood er þau opinberuðu trúlófunina. BJARGHRUNIÐ I LOEN. Mynd þessi er frá hinu ægilega bjarghruni í Loen, þar sem að 74 menn fórust í einu vetfangi við flóð- öldu, sem orsakaðist af því, að afar slór hamar losnaði og hrundi ofan í í Loenvatn. Húsin skoluðust á burt og liðuðust sundur, og þar sein áður höfðu verið grænar grundir var ekk- Enski flugmaðurinn Cathcarl Jon- es, kunnur fyrir þátttöku sína i Ástralíufluginu mikla kom nýlega til Tjekkóslóvakiu fljúgandi og hafði sem farþega tvo Spánverja, sem vildu hafa tal af Alfons konungi. Enski flugmaðurinn var kyrsettur vegna farþeganna og löghald lagt á vjelina. Daginn eftir kom Jones út á flug- völlinn og sagðist hafa fengið leyti til þess að halda af stað daginn eftir og hað um að mega lireinsa vjelina og láta á hana bensín. Flugvallar- stjórinn leyfði það og vjelin var dregin út á völlinn og fylt með ben- sini. En áður en nokkurn varði var — Hvernig hefði l'arið, heillakarl- inn minn, spurði jeg Larry á eftir, — ef bjöllurnar hefðu ekki hringt og fulltrúinn arkað beint inn á okk- ur? ert eftir nema aur og sándur. Nú verða hin tvö hverfi, sem urðu fyrir flóðöldunni lögð í eyði, þvi að ekki jiykir svara kostnaði að rækta þar land á ný. Það eru ekki nema tvö ár síðan að síðasta stórslysið af líkii tæi varð í Noregi, i Tafjord og fór- ust þar viðlíka margir. vjelin komin á fleygiferð og hvarf von bráðar, en Jones gleymdi að borga bensínið, 1500 tjekkneskar krónur! í Bandarikjunum hafa 402 konur alls tekið flugpróf. Af þeim starfa 72 við póstflug, 27 stýra farþega- flugvjelum, 252 stýra einkaflugvjel- um en 49 einmennisflugvjelum. Auk þessa hafa fjórar próf i svifflugi. En alls eru 14.763 fluginenn i Banda- rikjunum. ----x---- í Vilna i Póllandi varð nýlega ein- kennilegt járnbrautarslys. Verið var að hlaða kolum á eimreið þegar hún af ókunnum ástæðum lók á rás án lestarstjórans eða nokkurs manns, sem gat stöðvað liana. Eimreiðin brunaði á farþegalest, sem var að koma og drap lestarstjórann og kyndarana, en 16 farþegar særðust. SONJA HENIE I HOLLYWOOD. Sonja Henie, drotning skautanna og tífaldur heimsmeistári í listlilaupi, sjest hjer á heimili sinu í Hollywood. Hún er að leika þar i kvikmynd. — Það getur aldrei komið fyrir, svaraði Larry letilega. — Hann hring- ir bjöllunum sjálfur. ----x---- 1 Var í Suður-Frakklandi urðu i síðasta mánuði skógarbrunar á svæði. sem var 12 kílómetra langt og 8 km. breitt. Eyddist þar skógur fyrir um 2 miljónir franka.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.