Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1936, Blaðsíða 16

Fálkinn - 17.10.1936, Blaðsíða 16
1C FÁLKINN Kaupið timhur, glugga, hurðir ug lista hjá síærstu timburuerslun □g trjEsmiðju landsins. HUEPÍBI BETRfl UERÐ. Kauþið gDíí EÍni ng góða uinnu. þegar húsin fara að Eldast, mun kDma í Ijðs, að það marghurgar sig. Timburverslunin Völundur h.f. Reykjavik — Símnefni: Völundur. ■»P= •• v ■ • m^ J PROTOS Síemens heimsþektu raftæki. Ryksugur. Bónvjelar. Kæliskápar. Eldavjelar. Hárþurkur. Hitapúðar. Fœst h]á raftækjasölum. Til athugunar! BOSCH dynamolugtirnar nýkomnar — 6 Volt, 3 Watt. Verslunin FÁLKINN Laugaveg 24. Bækur eru gagnleg og skemtileg eign á hverju heimili Athugið hvort þjer eigið eftirtaldar bækur: Rit Jónasar Hallgrímssonar. 5. bindiö er nú komið út. Er ])að síðasta bindið af ritum Jónasar og fylgir því ítarleg œfisaga skáldsins. l>á eru að- eins eftir skýringar við ritin, og niunu þær koma út næsta haust. — Þetta rit þurfa allir bókamenn að eignast. Virkir dagar (Æfisaga Sæm. Sæmundssonar). Bókin er færð í ietur af GUÐM. HAGALÍN. Fáar bæluir hafa hlolið betri dóma og engin á þessu ári. Um bókina hafa ritað: Sjera Sigurður Einarsson, prófessor Magnús Jónsson, prófessor Guðbrandur Jónsson, dr. Þorkell Jóbannesson o. fl., og allir lokið á hana lofsorði. Ilmur daganna (eftir Guðm. Daníelsson). í fyrra kom út bókin Bræðurnir i Grashaga. Sú bók hlaul ágæta dóma og íiáði miklum vinsældum. Ilmur daganna er framhald þeirrar bókar. Hannes Finnsson biskup. •Þetta er fróðleg og skemtileg bók, rituð af dr. Jóni Helga- syni biskup. Í bókinni eru nokkrar prýðilega fallegar mynd- ir af biskupunum Hannesi og Finni, I.udvig Harboe Sjá- landsb'iskupi, Jóni Eiríkssyni konferenzráði, Skálholtsstað 1772, Reykjavík 1770, Hólaskóla, Nesstofu, Viðeyjarstofu og Bessastaðastofu. — Bókin fæst bæði liefl og í vönduðu skinnbandi. Meistari Hálfdán, eftir dr. Jón Helgason biskup. — Þetta er æfisaga íslensks merkismanns á 18. öld. Hálfdanar Einarssonar skólameist- ara á Hólum. íslenskir þjóðhættir, eftir Jónas Jónasson. — Um þessa bók liefir verið svo inikið ritað og alt á einn veg, að óþarft er að inæla með bókinni. En þeir íslcndingar, sem tök hafa á því, þurfa að eignast bókina áður en hún hverfur úr bókaverslunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.