Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1936, Blaðsíða 15

Fálkinn - 17.10.1936, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Veggfóður nýkomið. „MÁLARINN" .......•••.........••••••. TIL PALESTINU. Vegna óeirðanna í Landinu helga llafa Bretar, sem eru umsjónarmenn landsins orðið að senda þangað her. Hjer á myndinni sjest hvar verið er að bólusetja enska hermenn áður en þeir fara austur. BRJÖSTMYND AF I. C. CHRISTENSEN fyrrum forsætisráðherra Dana um langt skeið hefir nýlega verið sett upp i þinghúsinu danska. Er myndin liöggin í marmara af Carl Mortensen myndhöggvara en gefin þinginu af ýmsum flokksmönnum liins látna foringja vinstri flokksins danska. (i. Christensen kom allmikið við Is- landsmál og kom liingað í fylgd með konungi 1907 og aftur síðar, sem meðlimur sambandslaganefndarinnar 1918. Er hann talinn meðal mestu stjórnmálamanna Dana á þessari öld. Forsjónin gefur niörgum manninum fagrar lenuur, hvitar og sterkar, en vanrækt og kæruleysi veldur því, að GERM ACID fær að eyða þeim og spilla. GERM ACID sest á tennur og tanngóma og veldur rotnun og öðrum óþægindum. Squibb tannkrem og góð- ur tannbursti er ómetanlegt vopn gegn þessum ófögnuði. Squibb tannkrem veitir yður vísindalega vernd; það verkar gegn GERM ACID. Þó inniheldur það engin efni sem skaða tannhúðina og hina viðkvæmu tanngóma. Squibb tannkrem hefir ljúffengt og svalandi eftir- bragð og breinsar fullkomlega. SQUIBB TANNKREM (FRAMB. SKVIBB) O. JOHNSON & KAABER H.F. HERÆFINGAR í DANMÖRKU. Haustheræfingarnar í Danmörku eru nýlega afstaðnar og lauk með þvi að konungurinn heimsótti herinn og horfði á aðfarir hans. Fóru æfing- ar þessar frain við Fladsögaard ná- lægt Næstved. Á efri myndinni sjest konungurinn, krónprinsinn og Har- aldur prins í fremstu röð til liægri og voru 45.000 manns þar viðstaddir. En að neðanverðu sjest herinn ganga i fylkingu framlijá konunginum. Fagrar tennur. Myndin er tekin i Tokío og sjest þar japönsk „geisha“ á skemtigöngu í septembersólinni — vitanlega með sólhlífina sína. GEYMSLA. Reiðlijól tekin til geymslu á Laugaveg 8 — Laugav. 20 - Vesturgötu 5. Símar 4661 & 4161. ÖRNINN. L

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.