Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1936, Blaðsíða 10

Fálkinn - 17.10.1936, Blaðsíða 10
10 F A í. K I N N Nr. 405. Adamson og hans betri maður. — Jú, skilurðu. Mjer fanst synd að trufla þau. — Eins og þjer getið sjeð sjálf, frú, fer þessi hattur yður Ijómandi vel. S k r í 11 u r. — Ilafið þið tekið eftir nokkrum ánamöðkum hjerna? — Þegar þú hreiinsar á þjer neyl- urnar, Ágúst, œtla jeg að biðja þig að muna, að blómin mín vantar áburð. — Jæja, nú hætta kanske tetingj- arnir að húka hjer og sitja á trjá- stubbnnum. — Hefurðu sjeð nýja hattinn mmn? Jeg kegpti hann fgrir slgsabæturnar þínar. — Þessa skeifu hefi jeg altaf í hanskanum mínum. Það táknar lukku — jeg hefi marg reynt það. Skotinn skrifaði viðskiftafjelaginu imm & Co. og spurðist fyrir um irð á skeinisblöðum. Honum var ,’arað með því, að vísa honum á upplýsingar um þetta á blaðsíðu 798 í verðskrá fimans, „sem hjermeð fylgir". Við næsta tækifæri sendi Skotinn svolátandi svar: — Þakka yður vin- samlegast fyrir verðskrána. Blöðin þarf jeg ekki í bili. — Jæja, Júlíus, tókst þjer að kasta þessum ósvifna burstasala á dgr? Maríus hefir keypl blómvönd og fer með hann til unnustunnar. í dyr- unum hittir hann tengdaföður sinii, alvarlegan eins og gröfina. — Kæri tengdasonur, segir hann — jeg hefi raunafrjettir að færa þjer. Jeg hefi mist aleigu mína. Jeg á ekkert eftir — alls ekki neitt! — Ósköp var þetta leiðinlegt, seg- ir Maríus. — En jeg skal sjá til þess, að þú missir ekki alt. Jeg skal lofa þjer að halda henni dóttur þinni. 0 vertu nú sæll. Unga skáldið með rauða lokkahár- ið lagði síðasta kvæðið sitt á borð ritstjórans og sagði: — Jeg hefi lagt allan minn eld i þetta kvæði! —Þjer hefðuð heldur átl að gera öfugt, sagði ritstjórinn. Þegar- yfirstandandi Þjóðabanda- lagsfundur hófst í Genf í liaust flaug Abessiníukeisari þangað frá Eng- landi. Talið er það að þakka návist hans, að fulltrúum Abessiníu var ekki meinaður aðgangur að fund- inum. KRÝNINGARFLUGELDAR. Ekki er ráð nema í tíma sje tekið. Elugeldagerðirnar i London eru þeg- ar farnar að búa til flugelda, sem ætlaðir eru til að kveikja nóttina eftir krýningu Edwards VIII. á kom- andi vori. Hjer sjest stúlka með fult fangið af þessum varningi. HAILE SELASSIE í GENF.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.