Fálkinn


Fálkinn - 13.02.1937, Page 1

Fálkinn - 13.02.1937, Page 1
Reykjavík, laugardaginn 13. febrúar 1937. X. r Is á Elliðaárvogi. Það er sjaldgæft að ís komi á víkur og voga í nágrenni Reykjavíkur. Hafis rekur þangað aldrei en sá eini ís, sem þar kemur myndast á staðnum, þegar miklar frosthörkur ganga. Það er i frásögur fært, að menn hafi farið á ís milli Reykjavíkur og Akra- ness, og skamt er þess að minnasi, að hesta gangfæri var yfir Skerjafjörð, milli Bessastaða og Skildinganess. Myndin hjer að of- an er innst úr Elliðaárvogi. Þar er saltlítið vatn vegna framrenslis ánna og á því hægara með að frjósa en á öðrum víkum, þar sem litið eða elckert vatn fellur til sjávar. Þessi vogaís brotnar uþp með flóði og fjöru og er því ekki beintínis skautasvell. Mynd- in sýnir'fremst jakabrotin á samskeytunum við land og ofar hólana, sem myndast við sprungurnar. — Ljósmynd eftir Kjartan Ú. Bjarnason.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.