Fálkinn


Fálkinn - 13.02.1937, Síða 1

Fálkinn - 13.02.1937, Síða 1
Reykjavík, laugardaginn 13. febrúar 1937. X. r Is á Elliðaárvogi. Það er sjaldgæft að ís komi á víkur og voga í nágrenni Reykjavíkur. Hafis rekur þangað aldrei en sá eini ís, sem þar kemur myndast á staðnum, þegar miklar frosthörkur ganga. Það er i frásögur fært, að menn hafi farið á ís milli Reykjavíkur og Akra- ness, og skamt er þess að minnasi, að hesta gangfæri var yfir Skerjafjörð, milli Bessastaða og Skildinganess. Myndin hjer að of- an er innst úr Elliðaárvogi. Þar er saltlítið vatn vegna framrenslis ánna og á því hægara með að frjósa en á öðrum víkum, þar sem litið eða elckert vatn fellur til sjávar. Þessi vogaís brotnar uþp með flóði og fjöru og er því ekki beintínis skautasvell. Mynd- in sýnir'fremst jakabrotin á samskeytunum við land og ofar hólana, sem myndast við sprungurnar. — Ljósmynd eftir Kjartan Ú. Bjarnason.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.