Fálkinn


Fálkinn - 08.05.1937, Blaðsíða 4

Fálkinn - 08.05.1937, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N pJL.:. .."■ ■ H -=31 3BSgSBI i;., -- — 1 FIMTÍU SMÁLESTIR AF DEMÖNTUM líve mikið er til í heiminum af slípuðum demöntum. Svarið cr li.jer að ofan. Ef maður lnigs- aði sjer, að hægt væri að safna á einn stað öllum þeim demönt- um, sem geymdir eru hjá ind- versku furstunum, lijá skart- gripasölunum og i eigu ein- stakra manna og á hálsi og höndum ríku kvennanna mundi þetta safn verða um 50 smá- lestir á þyngd. Ef liægt væri að gera úr því einn samfeldan slein, mundi hann 15 feta hár, tíu fet á ljengd og tíu á breidd. Eða ef maður hugsaði sjer hring, með tilsvarandi demanti, j)á mundi steinninn verða 14 fet þvermál og tíu feta hár, og gilda 250 miljón karat. Og ef einliver vildi eignast þann stein, mundi hann verða að horga 30 miljard krónur fvrir liann. Það er Jolin D. Smith, for- maður Demantaklúbbsins i Amsterdam, sem liefir tilfært |)essar tölur, en Amsterdam er miðstöð allrar demantaverslun- ar í heiminum. Jafnframt því að liann gaf þessar upplýsingar, mótmælti hann eindregið þeim orðrómi, sem fram hefir komið, um að í ráði væri að flytja de- mantaslípunina og demanta- verslunina til þýska bæjarins Hanau, því að vinnulaun og framleiðsukostnaður yrði ódýr- ari ])ar en i Amsterdam. Nei, Ilollendingar mundu halda ])essari iðngrein áfram, úr þvi að þeir hjeldu henni þegar þeir mistu demantanýlendurnar sín- ar í Búastriðinu um aldamót- in. — — Þó undarlegt megi virðast er ekki annað en hreint kolaefni í demöntunum. Kolin sem við brennum og demantarnir dýru eru ])ví úr nákvæmlega sama efni. En vísindamennirnir liafa ckki ennþá komist að endan- legri niðurstöðu um, hvernig á ])ví stendur, að sumt kolaefni lrefir getað orðið að demöntum og myndað hina fögru, glæru krystalla, þó að flestir telji, að þetta hafi orðið á þann hátt, að kolaefnið hafi hitnað ákaflega og við mikinn þrýsting í sam- bandi við jarðelda, en kólnað svo ákaflega liægt og á löngum tíma á eftir. Þessvegna eru de- mantarnir svo sjaldgæfir, að ]>essi skilyrði eru svo sjaldan fyrir hendi. Mönnum liefir lek- ist að húa til demanta á efna- rannsóknastofum með líkri að- ferð, en þeir hafa jafnan verið örsmáir. „Hringurinn“, sem hefir alla demantaverslun heimsins í hendi sjer gætir þess að láta ekki nema ákveðinn karatafjölda koma á markaðinn á ári, til þess að offylla ekki markaðinn og halda verðinu uppi. En fram leiðslan í námunum er að jafn- aði miklu meiri en eftirspurn- in, svo að liringurinn hefir að jafnaði fyrirliggjandi afar mik- io af óslípuðum demöntum. Nema þessar birgðir, að því er sagt er, alt að helmingi slip- aðra demanta og ættu þvi að vera um 25 smálestir samtals. „Hringurinn“ þarf því að hafa allmikið fje handbært til þess til þess að geta legið með þessa gimsteinafúlgu ár frá ári, og vextina af þeim peningum borga þeir sem kaupa demantana. En hringnum verður vel til fjár, þvi að demantar eru vara, sem pen- ingastofnanirnar eru fúsar til að lána úl á.--------- Mestu demantanámur heims- ins eru í Brasilíu og Suður-Af- ríku, og þar lifir um hálf miljón manna á því að leita að demönt um. Við þessa tölu bætast 25.000 slíparar i Amsterdam og 10.000 kaupmenn, sem versla með ó- slipaða demanta. Vegna þess að demanturinn er harðastur af öllum steinum, sem kunnugt er um, verður að nola demantinn sjálfan til að vinna liann. Það er vitanlega jafn seinlegt verk og að tálga spítu með spítu. Demanthorar eru notaðir til þess að ná ó- jöfnunum af steinunum og dem- antadust er notað til að slípa fletina á steinana. Það kvað vera afar mikið vandaverk, að hluta demant í sundur, en þó er ])að hægt. Til þess að demantarnir glitri sem hest eru venjulega slípaðir á þá 48 fletir, svo að þeir geti tekið á móti og brotið geisla úr sem flestum áttum. Þegar demantur liefir fengið 48 fleti, er hann kallaður l'ullslípaður, en fyr ekki. En á sumum stóru demöntunum eru ennþá fleiri fletir. Það er ekki aðeins þyngd steinsins, sem gefur lionum gildi lieldur líka geislabrotin, eða „eldurinn“ í honum, sem kall- að er. Þegar fullkominn dem- antur hefir verið um tíma í sól- skini, heldur áfram að lj^sa af honum eftir að hann er kominn inn í dimt herbergi, og stundum eru það mismunandi litir, sen) fletirnir kasta frá sjer. Síðan sögur liófust hafa dem- antarnir þótt eftirsóknarverðir meðal allra menningarþjóða. Það er getið um þá í sögum ár- ið 16 f. Kr. en nær fjögur hundr- uð árum f. Kr. munu Grikkir liafa kynst þeim fyrst austur i Indlandi. Árið 1645 segir land- könnuðurinn Travernier frá því, að um 60.000 manns vinni að demantsgreftri í Ivollarhjeraði í Indlandi og um 1740 var dem- antavinsla orðin álitleg atvinnu- grein í Brasiliu. Nú á dögum koma fallegustu og' stærslu demantarnir frá Suð- ur-Afríku. Þar fundust demant- ar fyrst árið 1867 og streymdu ])á þangað æfintýramenn úr öllum áttum lil þess að freista gæfunnar. Demantahjeruðin fyll usl af fólki á skömmuin tíma og um sama leyti fundust gull- námurnar i Transvaal og þar reis upp Johannesburg', höfuð- borg ríkisins. Þessi borg lielir nú um 290.000 íbúa, en þar sem hún stendur voru grænar grund- ir en engin mannvirki fvrir að- eins 50 árum.----- Demantarnir eru að jafnaði alveg litlausir eða þá með gul- um eða brúnum blæ, en einstöku sinnum með grænum eða bláum blæ. Einnig er til sambreysk- ingur með svörtum demants- skornum; er steinn þessi kall- aður carbonados og er notaður í jarðbora, þar sem bora þarf hörð grjótlög, en aldrei til skart- gripa. Þessi carbonados-steinn er þó i háu verði, því eflir- spurnin er mikil og fer vaxandi. Smáir deihantar, sem ekki verða notaðir í skartgripi eru ýmist nolaðir til þess að slipa með eða þeir eru notaðir í áhölo ýms, t. d. til þess að skera gler með og þessháttar. Démantarn ir leysast ekki upp þó að þeir sjeu settir í allskonar sýrur, en í súrefni brenna þeir við 700 til 800 stiga hita. Eins og áður er sagt eru elstu demantanámur í heimi í Ind- landi og þaðan eru komnir ýms- ir frægustu demantar heimsins, sem gengið hafa mann frá manni undir sjerstökum nöfn- um, í aldaraðir. Þaðan er t. d. Orloff-demanturinn, sem vegur 194,7 karat. Um hann geiigur sú saga, að hann hafi verið auga í indversku goðalíkneski en ver- ið stolið þaðan og því eigi ó- lieill að fylgja honum. Katrin II. Rússadrotning fjekk demant þennan að gjöf og var liann tal- inn dýrmætasti gripurinn i kjör- grij)asafni rússnesku keisara- ættarinnar. Enda hefir ógæfa fylgt þeirr ætt jafnan, alt til þess að hinn síðasli Rússakeis- ari var drepinn ásamt fjöl- skyldu sinni fyrir nálega tutt- ugu árum. Orloff-demanturinn var lengi vei stærstur allra dem- anta. En árið 1905 fanst Culliv- an- demanturinn suður í Trans- vaak Hann vóg 3024 karat ó- slípaður og stjórnin i Transvaal ERU ALLS TIL I HEIMIN- UMí AUK ÞESS, SEM TIL ER ÓSLÍPAÐ. ÞESSIR SLÍP- UÐU DEMANTAR ERU ALLS 300 MILJARD KRÓNA YIRÐI. — UJ gaf Játvarði sjöunda Bretakon- imgi hann. Hann ljel skifla steininum í niu steina stóra auk margra smærri og sá slærsti af steinunum er stærri en nokk- ur annar demantur, sem meim þekkja. Þessi steinn hefir aldrei verið boðinn til sölu en mundi kosta miljónir króna ef hann væri falur, ekki aðeins vegna þvngdarinnar heldur vegna þess live hann er óvenjulega hreinn og skær. Verð demanlanna er ekki ein- göngu komið undir þyngdinni, heldur lika litnum og skærleik- anum. Bláhvítir demanlar eru dýrastir allra, enda eru þeir sjaldgæfastir. Einn þeirra er Hope-demanturinn. Han er tal- inn fegurstur allra demanta í heimi, en almælt er, að óheill fylgi honum. í saxneska gim- steinasafniu er lil grænn dem- antur, sem er talinn ákaflega verðmætur. Floréntína-steinn- inn, sem er i austurríska krúnu- gimsteinasafninu, er bleikgulur, og þykir sá litur afar verðmæt- ur. En mógulir og brúndrop- óttir demantar eru verðminstir. Jafnvel þó að demantar sjeu fallegir getur það felt þá mjög i verði, ef þeir eru með litt gagnsæjum blettum, sem draga úr Ijósbrotinu. Indversku furslarnir eiga bróðurpartinn af þeim gimstein- um, sem fundist hafa í Indlandi. enda höfðu þeir safnað þeim öldum saman áður en Evrój)u- menn vissu hvað demantur var Ef þau kvnstur gimsteina, sem þar eru geymd væru boðin fram til sölu, mundi demantaverðið eflaust stórfalla og hollenski hringurinn ekki geta við neill ráðið. En indversku furstarnir vilja ekki selja. Þeir liggja í bókstaflégri merkingu eins og ormar á gulli“ — auðæfi þeirra eru gull og gimsteinar, sem enginn er fær um að meta til peninga. Mest af þeim gim- steinum, sem sjá má í búðum skartgripasalanna er frá Suður Afríku, og Brasilíu. Árið 1728 fundust fyrstu demantnámurn- í Brasiliu, í Minas Geraes og þar eru enn unnir demantar úr jörðu og ennfremur í Bahia. Og árið 18(i7 fundust fyrstu demantarnir i Suðui-Afríku cs; þar eru víða demantsnámur og eru Iiinar frægustu þeirra þess- ar: Premier-náman í Transvaal, Kimberley-, De Beers-, Bulfon- lain-, Dutoitspan- og Vessel- town-námurnar við Kimberley

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.