Fálkinn - 08.05.1937, Blaðsíða 10
10
F Á L K I N N
Nr. 438. Adamson lærir af reynslunni.
— Þjer munuö ekki geta sagt mjer,
hvernig jeg á að fara aö komasl á
Landspitalann.
Jú, j>jer skuliið fleyja yöur á
götuna jxirna og láta strœtisvagninn
akd yfir yöur.
S k r í 11 u r.
- - Nú er jeg aö skrifa erfingjun-
um þinum, Andrjes. GeturÖu sagl
mjer hvtírt maöur skrifar bálstofn
meö b eöa p?
Jeg neyddist til að taku dreitg-
inn meö mjer, þvi konan mín fór i
bíó.
Ef þess.i dóni
úg hættir ekki
bak viö
iy UKiiii ...onnt uw nn.u íilfí/ l
lakkánn þá kæri jeg hann fyrir
i h h i/n s 1 irí rn mnn...
— Nýjan kjól aftur? Og jeg ser.i
hjell að við heföiim oröið sammála
um, að reyna nú aö fara að sparc.
— Já, þú sjerö lika, að það eru
ekki nœrri eins margar dröfnur á
þessum kjói og þeim gamla.
Draumur bifreiðamannsins:
Svona ætti að hafa járnbrautarbóm-
nrnaró
Skoti nokkur afþakkaði boð í mið-
degisverð, af því að ljann skildi ekki
orðið „gratis“. — Daginn eftir fanst
hann dauSur, úr hjartaslagi, meS al-
fræSisorSabók milli handanna.
Nýju gluggatjöldin hafa ver.ð
hengd npp.
Hugsaðu þjer, Amalia. Það
stendur hjer í blaðinu, að í gær hafi
horfið kona hjer i bænum, og sjest
ekki nrmull eftir af henni.
Dóniarinn: — Þjer hafiS logiS til
nafns aS lögregluþ,jónimim. Mvernig
ilatt ySur þaS i hng?
Flakkarinn:,— ÞaS keinur lil af
því, aS þegar jeg flakka þá ferðast
jeg altaf „incógnito“ eins og kong-
arnir.
- IJvaÖ segið þjer um þessa pipu.
Haldið þjer hún fari nnnustanum
minum vel?
— ieg má til að fara. Jeg á aS
hitta manninn minn klukkan fimm.
IivaS er klukkan núna?
— Hún er sex — á mínútunni.
— Það er gott. Þá get jeg beSiS
hálftíma érin.
Maðurinn: — Sá sem bara væri
dauSur og grafinn!
Konan: — Jeg skil vel, aS þaS er
jeg sem þú átt viS, en þá gleSi skal
jeg ekki veita þjer, meSan jeg lifi,
því skal jeg lofa þjer.
— Þú kemur þá heim lil mín og
borðar klukkan finnn.
— Þakka þjer kærlega fyrir, en
það kemur vist konunni þinni á
óvænt.
— Nei, það er öðru nær. ViS rif-
umst um þaS hálftíma í morgun.
— Finst þjer það viðeigandi að
ferðast á I. farrými þegar þú ert
svona skuldugur?
— .Teg má til. Allir lánadrotn-
arnir aka á ITT. farrými.
Tvcir málafærslumenn sitja á veit-
ingahúsi yfir vínflösku og eru að
þrátta um dóm í nýju máli og báðir
þykjast hafa rjett fyrir. Loksins kall-
ar annar þeirra á þjóninn og segir:
— GetiS þjer ekki útvegað mjer
liegningarlögin?
Þjónninn fer og kemur aftur eftir
dálitla stund og hvíslar: — Jeg átti
að skila frá gestgjafanum, að hanti
skildi gjarnan taka vínið aftur.
— Mjer liykir leitt, að get;i ekki
treyst hundinum mínuin lengur.
Hann er altaf vanur að koma aftur,
en seinast gerði hailn þaS ekki.
— Hve lengi hefir þig vantað
hann?
— Það er rjett vika i dag síðan
jeg seldi hánn.
Áiídrík koila sat í samkvæmi með
finnn karlmönnum: — Jeg viður-
kenni, sagði liún, — að kvenfólk er
miklu hjegómlegra en karlmennirnir.
Hjer situr til dæmis mesta sam-
kvæmisljón bæjarins og er með háls-
bindið skakt. Það gæti aldrei komið
fyrir hjá kvenfólkinu.
Allir karlmennirnir gripu uridir
eins i bálsbindið sitt.
i