Fálkinn


Fálkinn - 22.05.1937, Page 1

Fálkinn - 22.05.1937, Page 1
16 slðnr4ðann Undan Eyjafjöllum. Eyjafjöllin telja ýmsir með feyurstu sveitum landsins. Af marflötu og gróðursælu undirlendi, sem fyrrum hefir legið undir sjó, rís fjallsveggurinn, víða snarbrattur, með tignarlegum og margvíslegum myndum, sem ekki eru síst tilkomumiklar uppaf Rauðafelli og Raufarfelli. Holtsnúpur og Steinafjall skerast fram í undirlendið, sem slitnar í tvo hluta innaf Holtsós en aust- ar skagar fram Hrútafell. Myndin hjer að ofan er undan Austur-Fjöllunum, frá Núpakoti, sem er næsti bær vestan við hið mikla höfuðból Þorvaldseyri, og gerði hinn mikli bændahöfðingi Þorvaldur Björnsson báða þá garða fræga. Yfir fellabrúnirnar sjer á suðurbrún Eyjafjallajökuls. Myndina tók Vigf. Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.