Fálkinn - 22.05.1937, Síða 4
4
F Á L K I N N
KREPPA
í gamla daga söfnuðu menn pen-
ingum í kistuhandraða og sokkboli,
bæði gullii og silfri. Seðlar voru
ekki til og peningastofnanir voru
ekki til að vaxta jjeningana i.
Eignin í kistuhandraðanum var ó-
arðbær, en hún var á vísum stað
og liafði örugt gildi hvernig sem
araði. En þeir sem vildu ná í arð-
bærar eignir fremur en peninga,
keyptu jarðir og fengu smjer og
kindur í leigu af þeim. Og það urðu
ríkustu mennirnir.
Enn eru til menn, sem fara að
dæmi maurapúkanna, sem söfnuðu
í handraðann. Það eru furstarnir í
Indlandi. Þeir eru einu mennirnir,
sem leggja sig eftir óarðbærum eign-
um i stórum stíl. Þeir safna gulli
og giinsteinum. Eign þeirra er viss,
en hún er óarðbær.
Nizam af Hijderabad.
Miljónamæringarnir i Evrópu og
Ameríku hafa hinsvegar lagt sig
eftir arðberandi eignum og grætt á
þeim. Þeir hafa stofnað fyrirtæki,
ýmist einir, eða lagt fram fje i
hlutafjelög. Eignir þeirra eru verð-
brjef, sem eru ávísun á ýmiskonar
atvinnufyrirtæki eða náttúrugæði.
En þegar viðskiftarásin truflast eru
þessar eignir í hættu. Skráning á
kauphöllinni getur gert þann öreiga
í dag, sem var miljónamæringur í
gær.
Þegar heimskreppur koma, eins
og verið hefir undanfarin sjö ár,
eiga miljónamæringarnir ekki sjö
dagana sæla. Indversku furstunum
getur að vísu staðið á sama um
kreppurnar, en miljónamæringarnir
1 Evrópu og Ameríku hrynja eins og
flugur. Framleiðsla ]ieirra fellur í
verði eða verður ónýt, en skattarnir
þyngjast og vaxa í kreppunum, svo
að kúfurinn er fljótur að fara af
auðæfunum.
Þegar síðasta lieimskreppa hófst
i Ameríku 1929 voru taldir þar
43 þúsund manns, sem voru mil-
jónamæringar í dollurum. Eftir fjög-
ur ár voru þeir ekki nema 19 þús-
und og síðan hefir þeim fækkað
meira. í Englandi voru fyrir krepp-
una 543 sein áttu miljón sterlings-
pund eða meira. Fjórum árum sið-
ai voru þeir ekki nema 149. í
Frakkiandi var fækkunin minst,
enda var þar tiltölulega fæst af
miljónamæringum, þó mikið sje þar
af efnamönnum. En nefna má að
einn frægasti miljónamæringur
Frakklands, Citroen bilakongur,
varð gjaldþrota í kreppunni.
brjefin, sem í byrjun voru ekki nema
41.500 dollarar voru kominn upp i
75 miljón dollara, þegar Edsel Ford
keypti þau. Ford lætur ekki af
hendi einn eyri nema hann komx
fyrirtækjum hans að notum á einn
eða annan hátt, en telur sig samt
velgerðarmann mannkynsins — með
selja því bíla fyrir lítið verð!
Þessir þrír menn eru furstar oli-
unnar, stálsins og bilanna. Fjórði
furstinn er Piermont Morgan,
bankafurstinn. Auðurinn er afl
þeirra hluta sem gera skal. Hjá
Morgan var aaðvald i orðsins fylstu
merkingu og hann notaði pening-
ana til þess að ná yfirráðum yfir
allskonar fyrirtækjum, svo sem járn-
brautum, námum og eimskipafjelög-
um. í Wall Street 23 er hin tigna
peningahöll Morgans og hann fór
vel með tímann. Það var sjaldgæft
að hann talaði lengur en þrjár mín-
útur við þá sem fengu viðtal lijá
honum og hann notaði inest eins-
atkvæðisorð, einkum nei. Til þess
að ná yfirráðunx yfir stálhringnum
varð hann að kaupa Carnegie út;
gamli maðurinn var þá að setjast í
helgan stein og vildi hætta að
græða en gefa fje i staðinn. Þeir
urðu samferða yfír Atlantshafið og
á leiðinni voru kaupin gerð. „Jeg
hefði átt að lieimta 100 miljónum
meira“, sagði Carnegie, þegar samn-
ingarnir voru undirskrifaðir, og
Morgan svaraði: ,»Þjer hefðuð feng-
ið þær, ef þjer hefðuð gert það“.
Sagt er að Carnegie hafi haft slæma
matarlyst á eftir.
Þannig stóðu sakirnar fyrir
rúmum tuttugu árum. Þessir fjórir
voru stóru stjörnurnar á peninga-
himninum, en kringum þær reikuðu
ýmsar daufari. En hvað er um
þessa fjóra nú? Rockefeller lifir
enn, sonur Morgans er kominn í
hans stað, Ford lifir enn og Carne-
gie er dauður. Ennþá eru þessir
þrír miljónamæringar að visu „vel
efnaðir“, en þó hefir gengið á ýmsu
hjá þeim undanfarin ár.
Rockefeller er talinn þeirra rík-
astur. Fyrir kreppuna, 1929, var
hann talinn eiga um miljard doll-
ara, þegar frá voru taldir þeir 557
miljón dollara, sem liann hafði gef-
ið£ Þegar kreppan var verst í Ame-
ríku, 1932—33 voru eignir hans
metnar á 200—250 miljónir, en nú
hafa þær liækkað aftur og eru tald-
ar yfir 500 miljónir.
Árið 1928 var talið, að Ford væri
ríkasti rnaður Ameriku og ætti 1200
Það er engin nýjung, að mikil
auðæfi fari i súginn í veröldinni.
Krösus var frægasti auðkýfingur
fornaldarinnar og svo ríkur, að
hann ljet sig ekki muna um, að
gefa 800 miljón krónur til vjefrjett-
arinnar í Dehli. Hann varð eigna-
laus maður. Ramses III. Egypta-
konungur átti 40 miljard krónur og
Salómon konungur hafði 80 miljón
króna árstekjur. Hvað varð af þvi
fje? Eða auðæfum þeim, sem ýmsar
kaupmannaættir rökuðu saman á
miðöldum? Reynslan hefir orðið sú,
að engum lxefir tekist að biia svo
um auðæfi, að þau varðveitist öld
frá öld, en oftast fer auðsafn for-
görðum í tíð þess sem safnar því.
Auður sem kemst í hendur barna
safnandans helst venjulega saman
í tíð þeirra, en fer venjulega for-
görðum í tíð þriðju kynslóðarinnar
eða fjórðu.
Nú á timum er það miklu al-
gengara en áður, að rnenn sem
tekst að safna miklum auði, sól-
undi honum sjálfir og verði gjald-
þrota. Gjaldþrota auðmaður er al-
gengt fyrirbrigði nú á dögum. Frá
síðustu árum má nefna Ivar Kreuger
og rafmagnskonginn Samuel Insull,
sein nú er í fangelsi. Fyrir sex ár-
um var austur i Japan ríkasta kona
heimsins, frú Susuki, sem átti nokk-
ur liundruð miljón dollara, en nú
er hún öreigi. Það er hin öra rás
viðskiftalífsins, sem ræður mestu
urn þetta. Hvers virði eru eignir
járnbrautarkongsins, þegar fótk
hættir að nota brautina en tekur
bílinn eða flugvjelina í staðinn og
livers virði er að eiga hveitiekr-
urnar, þegar hveitið ekki selst eða
jafnvel lóðir og húseignir i New
York og London, þegar húsaleigan
fellur og skattarnir hækka.
Það er ekki langt síðan það varð
algengt að vera miljónamæringur í
Ameríku. Rjett fyrir aldamótin voru
það ekki nema fjórir menn, sem
kallaðir voru auðýfingar þar vestra
og skal fyrst telja Rockefeller, sem
nú er orðinn 97 ára og græddi mil-
jónir sínar á olíu og tók sjer í
bernsku einkunnarorðin: „Jeg skal
og má til að verða ríkur“. Faðir
hans skottulæknir og prettaði son
sinn, lil þess að kenna honum að
vera var um sig og tortrygginn, og
það fjell í góða jörð. John D.
Rockefeller. græddi fyrsta dollarinn
sinn, þegar hann var átta ára. Hann
myndaði fyrsta olíuhringinn, þegar
hann var þrítugur. Tíu árum síðar
rjeð hann fyrir 85% af olíufram-
leiðslu Bandaríkjanna. Um eitt skeið
var hann mest hataði maðurinn í
Aineríku, en hefir nú keypt sjer
álit og virðing með hinum stórkost-
legu gjöfum sínum til vísinda og
lista.
Næstur honum kom Carnegie,
stálkongurinn, sem ljet sig litlu
skifta, hvernig farið var að búa til
stál, en liafði þeim mun meiri áhuga
Piermont Morgan.
á, hvernig það var selt. „Hjer hvil-
ir maður, sem kunni að nota sjer
aðstoð þeirra, er voru duglegri en
hann sjálfur" var grafskriftin, sem
Andrew Carnegie sagðist vilja láta
setja sjer. En Amerika hefir ekki
ennþá átt duglegri kaupmann en
hann. Þegar fram í sótti varð lion-
um ljóst, að „sá sem deyr ríkur
deyr ærulítill“ — og svo fór hann
að ausa út peningum, eins og Rocke-
feller lxefir gert. Hann gaf einkum
fje til þess að koma upp bóka-
söfnum, en alkunnastur er sjóður
hans til verðlauna fyrir hetjudáðir,
þó að stofnfje þess sjóðs sje ekki
nema smáræði hjá því, sem rann
ti! bókasafnanna. Carnegie átti eng-
an son til þess að taka við fyrir-
tækjum sínum og má vera að hann
hafi verið gjafmildari fyrir það.
Næst má telja Henry Ford, bila-
konginn. Hann hjelt í fyrstu, að
hann gæti stofnað stórgróðafjelag,
þó að hann ætti ekki nema fjórð-
ung þess sjálfur, en komst brátt að
raun uin, að hann varð að eignast
meirihluta hlutabrjefanna og siðan
keypli sonur hans afganginn — fyrir
fje frá gamla manninum. En hluta-
AUÐKÝFINGANNA
i
John D. Rockefeller.
llcnnj Ford og Edsel sonur hans.