Fálkinn - 26.06.1937, Síða 8
8
F Á L K I N N
FRA ALMERIA.
iJað vakli ekki smóræöis athygli
um allan heini er l)a'ð frjettist
snemma i þessum mánuSi, að flug-
vjeiar fró sjjánska stjórnariiernum
skutu á þýska herskipið „Deutsch-
land“ fyrir austan Spón og drápu
þar marga menn. Kvóðust Spán-
verjar hafa verið í sínuni fulla rjetti
að gera þetta, ])ví að skipið hefði
ekki verið á þeim slóðum, sem þvi
har að vera, sem eftirlitsskipi hlul-
leysisnefndarinnar. En Þjóðverjar
svöruðu árásinni með því að sigla
ui)]) að horginni Almeria og skjóta
mikið af' viggirðingum hennar í
rústir og drepa fjölda manns. Bjngg-
usl margir við, að þetta væri hyrj-
un á nýrri heimsstyrjöld, en ])að fór
á annan veg •— í það skiftið, Þjóð-
verjar kváðu árásina á Almeria ver.i
einskonar hefnd fyrir hina drepnu
skipverja á „Deulschland“ og mundu
þeir láta við svo húið standa. —
Myndin lijer að ofan sýnir horgina
Almeria og sjest vogurinn, sem hún
stendur við, lil hægri.
Merin sgm lifa. 13.
Ralph Waldo Emerson
„Hrcinasla og skírasta sál
vorrar kynslóðar“, sagði Gar-
lyle uni Emerson. „Jeg heyri
aðeins eina skiljanlega og skilj-
andi rödd á þessttm siðustu
tínunn og liún kemur frá Ame-
ríku. Það er rödd Emersons“.
Ralph Waldo Emerson hefir
lagt heimsbókmentunum til
drýgsla skerfinn er frá Ame-
ríku kom á síðustu öld. Hann
var hinn mikli spámaður hirin-
ar miklu Veslurálfu og andleg-
ur höfðingi hennar. Enginn
jtekkir Ameríku á öldinni sent
leið, nenia hann jiekki og skilji
Emerson. Manni dettur í hug
Voltaire og áhrif hans á Frakk-
land og Evrópu ájándu aldar-
innar, er maður kynnist j)ví hvern
ig Emerson tókst að hreyta and-
legu lifi Ameríkumanna og
marka j)ví nýjan farveg. Og þó
að Emerson sje ekki mikið les-
inn nú á tímum og mörgum
gleymdur, er ekki ófróðlegt að
kynnast nokkuð manninum,
sem mótaði andlegt lif Ame-
riku manna og gaf jiví mynd og
blæ, sem jiað l>er menjai eflir
enn í dag.
Emerson fæddist í Boston 25.
mai 1803. Faðir hans, afi, lang-
afi .... og áfram átta liði aft-
ur í tímann, höfðu verið at-
kvæðamiklir prestar mótmæl-
endasafnaða í Ameríku og allir
liöfðu þeir, liver á sínum tíma,
verið mjög róttækir menn, bæði
i j)jóðfjelagsmálum og trúmál-
um. Á æskuheimili sinu hafði
Ralph Waldo fengið að kynnast
öllu j)ví, sem Ameríka Jieirra
tíma hafði að bjóða af frjáls-
lyndi og menningu. Móðir hans
var mjög bókmentahneigð.
Faðir hans dó, þegar hann
var barn að aldri. Ralph Waldo
gekk á Harvard-háskólann. Að
loknu námi gerðist hann kenn-
ari. Siðan fór hann að nema
guðfræði á únítariskum presta-
skóla og jjrennir árum síðar
var liann kjörinn prestur eins
stærsta og frjálslyndasta safn-
aðarins í Boston.
Mælskumaður var hann ekki
i venjulegum skilningi jiess
orðs, enda gerði hann sjer ekk-
ert far um, að temja sjer mál-
skrúð og mælsku. Hugsanir
lians lágu að jafnaði fyrir ofan
skilning almennings, j)ó að al-
vara hans og göfuglyndi hefði
djúp áhrif á alla áheyrendur
hans. Hann var prestur í fjögur
ár, en lagði þá starfið niður fyr-
ir fult og alt. Fór hann nú í
langl'erðalag lil Evrópu og kom
meðal annars til Skotlands, þar
sem 'hann heimsótti Carlyle;
urðu J)eir vinir æfilangt upp úr
J)eirri heimsókn. „Það var eins
og engill hefði heimsótt mig“,
skrifar Carlyle.
Emerson skrifaði i mörg ár
að staðaldri i mánaðarritin
„The Dial“ (1840—44) og „The
Atlantic Monthly” (eftir 1857).
Meðal rita lians sem úl komu i
bókarformi má nefna: „Man
Thinking“ (1838), „Man the
Reformer“ (1814), „Representa-
(ive Men“ (1850), „English
rI’rails“ (1856), „Society and
Sölilude“ (1870) og mörg bindi
af „Essavs". Tvo bindi af þeim
liafa verið þýdd á dönsku (af
Uffe Birkedal) og gefin út af
Martins forlagi. Annars er fátt
al’ verkum Emersons til á Norð-
urlandamálunum og ekkert á
íslensku.
Emerson e.r bæði djúpbyggju-
maður og skáld. Hefir hann
verið kallaður „skáldlegur i-
liugandi". Ilann brýtur ekki
heilann um ráðgátur, heldur
sjer liann hlutina. Ilið sjerstæða
við hann er hin djúpa og ríka
skvnjan hans. Það er hált til
lofls og vítl til veggja í bókum
lians, j)ar eru engin takmörk
nje j)röskuldar, heldur frjálst
undanfæri og óbundnar hugs-
anir sem benda fram, upp og
út.
Persónulega var hann ljúfur
við alla, en þó áttu menn bágt
með að nálægjast hann. Hann
virist vera á liærra stigi en aðr-
ir menn og hugsanir hans áttu
ekki samleið með hugsunum
annara. Hann var maðurinn.
sem allir fundu að var höfði
hærri en allur lýðurinn, höfð-
inginn í hugarheimi Platon
Ameríkumanna.
Emerson var skilyrðislaust
bjartsýnismaður og trúði í cin-
lægni á tilgang tilverunnar og
framfarir. Ilann kennir J)að
j)i'öngsýni og skammsýni að
allir skuli ekki sjá Jietta. „Feg-
urðin í víðasta skilningi er hið
fullkonmasta tákn heimsmynd-
arinnar", sagði hann. „Guð er
fegurð“.
Emerson er talinn mesli
skáldspekingur Ameríkumanna.
Rit hans mynduðu tímamól i
lifi Ameríkumanna, bæði að þvi
er snerti mál, stíl og lnigsun.
Slíll hans var myndaríkur.
„Beiltu stjörnu fyrir vagninn
þinn“, sagðili ann: „sameinaðu
háa hugsjón daglegu lífi þínu,
láttu háleiti takmark setja tign-
armark á iðju J)ína, láttu hug-
sjón og veruleika vinna sam-
an og verða að einingu, láttu
lnigsjónina ekki verða aðeins
draum, sem engu áorkar, en
beittu henni fyrir vagn veru-
leikans og láttu liana draga
hann“.
ílvað er sunnudagurinn gamall?
Fáir munu geta svarað þeirri spurn-
irigu og hafa sjálfsagt aldrei lagt
hana fyrir sig. Hvíldardagur og
sunnudagur er nefnilega sitt hvað.
Sunnudagurinn er ltilt) ára gamall,
sem lögfestur helgidagur, því að
Konstantín mikli lögfesti hann 7.
mars 321.
;> .
„MÓÐIR OG BARN“
heilir sýning ein, sem stendur yfir
um þessar mund'ir í Kaupmanna-
höfn, í stærsta sýningarhúsi borgar-
innar: Forum. Myndin að ofan er
frá þeissari sýningu, sem er hin
Frumþjóðirnar hafa ýmiskonar
skýringar á sóhnyrkvum og tungl-
myrkvum. Hottentottar í Afriku, og
fndíánar í Perú og Norður-Ameríku
segja að hnöttur sem myrkvast sje
veikur eða jafnvel dauður. Eskimú-
arnir segja að linötturinn hal'i larið
í orlofsferð. Sumir þjóðflokkar í
Afríku halda að myrkvarnir stafi af
því að sólin sje raunamædd eða hafi
stærsta og fultkomnasta þeirrar teg-
undar, sem nokkurntíma hefir verið
haldin i Danmörku. lir sýnt á mynd-
inni hvernig hentugast er að húa
um sængurkonur í lieimahúsum.
reiðst, en Ástralíubúar og ýmsir
þjóðflokkar í Asíu telja að einhver
guð sje valdui' að myrkvunum, eða
])á dreki, sem geti „slökt á sólinni“.
Á ýmsum af Suðurhafseyjum segir
fólkið, að sólin og tunglið sjeu
hjón, og þegar þau verða ósátt
hreiði þau i'yrir sig, svo að það sjá-
ist ekki fil þeirra.