Fálkinn


Fálkinn - 26.06.1937, Blaðsíða 10

Fálkinn - 26.06.1937, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Nr. 445. Adamson gleymdi eldspítuimm. S k r í 11 u r. Jafnvel (Janðum hhitiim getnr iler- ið hæítulegt að segja sannteikann. — Yður er óliœtl að vinda upp bómurnar úr því að testin er far- in hjá. '-e- NeU jeg ætla fgrst að sjá, hvort liiín skrikar ekki afturábak. Sjóntækjakaupmaffurinn: — Þegar skiftavinirnir geta elcki tesið það, sem hjer slendur, þá segi jeg að þeir þurfi gteraugu. - Jeg átli að segja, að viðgerðar- maðurinn frá vatnsveitunni gæli ekki komið fgr en á morgun. — Hvenær á jeg að koma og líta á tvíburana, Jensen? - Komdu um þrjúleytið að nóttu lil. Þá eru þeir fjörugastir. — Hversvegna gastu ekki sagt mjer að þú værir að æfa þig. Nú hefi jeg staðið hálftima við að bera oliu á htirðarlamirnar. Ef jeg ætti að telja upp alla forfeður mina mundi koma fram áiitleg tala. Jæja. Hvað mörg núll? Hlífðu mjer nú við því að láta mig heýra ljótt um þig, meðan þú ert í Paris. Jeg skal reyna. En þú veist hvað þétta er fljótt að berast. Gamli hagfræðingurinn við inn- brotsþjófinn: Farið þjer að 'ráð- um minum, ungi maður, og takið yðiur eitthvað annað starf fyrir liendur — rakari, bílstjóri eða bankastjóri, en lofið mjer þvi, sjálfs yðar vegna að hætta við þetta. Samkvæmt hagskýrslum gelur hvert innbrot ekki meir af sjer að HieðaJ- tali en tvær krónur 07 aura. - Pabbi, viltu ekki koma i biind- ingsleik við okkur? Nei, fyrir alla muni. Það var i blindingsleik sem jeg fann hana mömmu ykkar. — Jeg gifti mig aðeins með manni sem er aiger andstæða við mig. Svo? Jeg þekki laglegan og siðprúðan mann, sem jeg get bent þjer á. Þetta kom fyrir i samkvæmi fyrir nokkru. Tveir gestirnir voru að tala saman og annar segir: — Það er undarlegt með unga fólkið nú á dögum — maður veit eiginlega aldrei hvern maður hefir fyrir sjer. Eins og nú þessi þarna — svei mjer ef jeg get sjeð hvort það er piltur eða stúlka. — Nú, þetta er dóttir mín. — Æ, fyrirgefið þjer, jeg vissi ekki, að þjer voruð faðir hennar. — Það er jeg ekki. Jeg er móðir hennar. Hún: — Þjer eruð „herra“ í gæsa- augum. Hann: - Og þjer eruð gæs i herraaugum. Það er merkilegt hvernig bil- arnir útrýma tiestujnum. Jafnvel buffið er orðið seigt eins og' tog- leður. — Hve lengi hafið þjer verið gift? Meinið þjer núna seinast, eða samanlagt? Presturinn þafði gefið Birgi syni sínum, sem var ellefu ára, tíu aura lil að sitja við tdiðina á afa sínum í kirkjunni, og gefa lionum olboga- skot, þegar hann færi að dotta Fyrsta sunnudaginn eftir að samn- ingurinn var gerður, gekk alt vd og faðirinn var ánægður með Birgj en næsta sunnudag hraut afi, svo að undir tók í kirkjunni. Þegar prest- urinn og sonur hans voru á teiðinui heim eftir messu, sagði presturinn: Heyrðu, Birgir, hefi jeg ekki gefið þjer tiu aura til að halda hon- um. afa þinum vakandi í kirkjunni? Jú, pabbi. En hann afi gaf mjer 25 aura tii að láta sig í friði, sagði Birgir. Kennarinn: llvað meinar mað- ur með orðunum: „'gulá hættan"? - Spanskreyrinn! svarár Pjesi, Þú hefir vist fengið gjafir, seni um munaði lijá henni ríku frænku þinni á afmælisdaginn? Já, það mátti nú segja. Jeg gat ekki borið það alt í einu. Er það satt. Segðu mjer hvað það var. Tveir flibbar. Móðir Veru keniur inn í miðjurn söúgtímanum. Hvernig gengur hértni dóttur minni. Haldið þjer að hún verði mikil söngkona? Kennarinn: Hm. Það er erfitt að segja uni ]rað eririþá. — En hún hefir mikil skilyrðr til þess að syngja? — Ju-ú. Hún hefir munninn. Magga litla:— Bráðum fæ jeg víst nýja brúðu. Heldurðu ekki það? mamma. — Nei, það er ekkerl að gömlu brúðunni þinni, Magga mín. Nei. En það er heldur ekki neitl að mjer, og samt hefir þú eign- asl nýja telpu. Þjer hafið vísl slæman rakara? — Hversvegria haldið þjer það? Vegna þess að þjer erúð svo stórskorinn í andlitinu. — Þekkir þú hann Níels? — Já, jeg lánaði honum tíu krón- ur í gær. Nú? Þá þekkirðu hann eklu. - Jeg er trúlofaður ljómandi fallegri stúlku og bráðgáfaðri. — Og hvorri þeirra ætlarðu svo að giftast. Jeg ætla að fá að sk'ila þessari bók aftur. Hún mamma segir að hún sje alls ekki við hæfi ungra stúlkna. — Móður yðar skjátlast i þvi. - Onei. Jeg hefi lesið hana sjálf. Andersenshjómn voru nýgift og frú Andersen hafði eldað matinn i fyrsta skifti eftir kokkabók. And- ersen át, með þjáningarsvip á and- litinu og gretli sig. - Hvaða rjetl- ur er þetta? spurði hann. ■ — Hún mamma segir, að það sje sannkallaður guðamatur. — Þá ætla jeg að biðja þig, að elda ekki handa guðum næst, sagði Andersen. —• Eldaðu eítthvað lianda mjer.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.