Fálkinn


Fálkinn - 26.06.1937, Page 13

Fálkinn - 26.06.1937, Page 13
F Á L K I N N 13 38 1 2 3 4 5 6 7 8 38 9 38 3H 10 3H H 11 38 38 12 §§f 13 ' m 14 15 38 16 j 17 li 18 M 19 m 20 38 21 22 23 24 38 25 26 27 38 28 29 30 M 31 11 32 m 1! 33 34 m M 35 m H 36 11 37 m 38 M 39 1! 40 n 41 38 42 m 43 44 45 $i 46 47138 48 49 50 bl M 52 58 38 54 55 H 56 3H 38 57 58 38 59 i m 60 6! | m 62 63 38 M 38 64 m 65138 66 m 38 lil67 ! 38 Best er að auglýsa íFálkanum Krossgáta Nr. 260. Lárjett. Skýring. 1 viðmótshýr. 10 fóðra. 11 mæða 13 kv.nafn. 14 á flíkum. 16 snýkju- dýr. 18 s. k. 20 ua. 21 partur. 23 sögn i spilum. 25 karlm.nafn (eign- arf.). 28 í potti. 29 fríður. 31 röm. 32 pappír. 33 óhljóð. 35 burt. 36 næði. 37 gáfaður. 38 sk.st. 40 35 lárjett. 41 L. T. 43 nær. 46 litil. 48 hirsian. 51 næga. 52 flokksmaður (þolf.). 54 úrgangur. 55 í fjalli. 56 timatal (sk.st.). 57 skip (sk.st.). 59 ate. 60 bjánar. 62 til að drekka úr. 64 á húsi. 66 veiðarfæri. 67 gallalaust. Lóörjett. Skýring. 2 til að sauma með. 3 til að drekka úr. 4 á fæti. 5 tónn. 6 karlmanns- nafn. 7. kv.nafn. 8 ganga (danska). 9 utanbæjarmaður. 12 óhjákvæmí- legt. 13 tíðarfar. 15 rendur, 17 fugl. 19 montnar. 22 17 lóðrjett. 24 o. u. 26 landkönnunarmaður (sk.st). 27 tveir eins. 28 Sk.st. 30 þýtur. 32 lágvaxin. 34 skima. 35 í svefni. 39 veiðarfæri (þolf.). 42 hvolfir. 44 biblíunafn. 45 tveir eins. 46 prestur. 47 borðhald. 49 íþróttafjelag. 50 kærleikur. 52 á berjalyngi. 53 spilið. 56 í fjalli. 58 liýði. 61 stórgrýti. 63 ate. 65 óþektur (sk.st.). Lausn á Krossgátu Nr. 259. Ráðning. Lárjett. 1. moðhaus. 5 handbók. 9 ár. 10 ár. 11 flosa. 13 Tómas. 16 slökna. 18 raftar. 20 vala. 21 krafa. 23 lína. 24 unna. 26 ráin. 28 nár. 29 api. 30 snjókaf. 31 kím. 33 lok. 35 efin. 38 arka. 40 basl. 42 óáran. 43 ótta. 45 afsagt. 47 dóninn. 49 aurar. 51 mat- ar. 52 tá. 53 tn. 54 rakarar. 55 skissur. Ráðning. Lóðrjett. 1 marsvín. 2 hálkan. 3 Aron. 4 sía. 5 hit. 6 náma. 7 drafli. 8 klúrari. 11 fölur. 12 saka. 14 órar. 15 Stína. 17 la. 19 an. 22 amlóðar. 25 nesti. 27 álfur. 31 kabalar. 32 messa. 33 latir. 34 kransar. 36 flauta. 37 nóta. 38 anda. 39 kónans. 41 af. 44 tn. 46 grár. 48 ótti. 50 rör. 51 mas. Þj'er megið gjarnan komast svo að orði, ef þjer viljið. Að minsta kosti var það fallegur draumur. Ekki mundi mjer falla vel, að láta vður dreyma illa, sagði hún fjörlega og leit á húsbóndann. Henni leist vel á þenn- an háa, granna mann og gráu og rólegu augun í honum. Hann ýtti fram gömlum hægindastól og bauð henni sæti, og hún settisl og varp öndinni. Jeg hel'i gengið og gengið, sagði hún. Jeg ællaði að komast að gömlu kofunum við Grampound, en svo viltist jeg. Mjer var ekki farið að verða um sel áður en jeg sá húsið yðar. Það er auðvelt að villast hjerna á heiðunum, og svo getur þokan alt af skoll- ið á. Jeg S;je að þjer hafið lenl í mýrinni. Viljið þjer ekki fara úr skónum og láta mig þurka þá? Og má jeg ekki hila handa vður kaffisopa? Hugsið þjer ekkert um skóna, jeg fæ aldrei kvef. En jeg hefði ekkert á móti þvi að fá kaf.fi. Það skuluð þjer fá. Hann tók físihelg- inn og bljes á glæðurnar. Meðan hitnaði á katlinum fór hann inn í litla skonsu innaf stofunni og kom aftur með kökur, marme- laði og hláa spilkomu fulla af rjóma. Hún glápti á hann. Gerið þjer þetta alt sjálfur? spurði hún. — Mjer er nauðugur einn koslur. Jeg hefi ekki efni á að lialda þjón. Og þjer búið aleinn hjerna i kotinu? Já, svaraði hann og helti í bollann. Það kalla jeg' vel af sjer Vikið. Jeg hefi aldrei vitað karlmenn, sem gat eldað i sig sjálfur, sagði hún. Hvar hafið þjer lært það? í námuskálunum i norðvesturríkjun- um. Þegar maður á aðeins um tvent að velja: að sjóða mat eða svelta, þá lærist manni fljótt að matreiða. Finst yður ekki skrítið, að við skulum bæði hafa lent hjer i Devon. Hvernig stend- ur ó, að þjer eruð komiiln hingað vestan frá Ameríku? Jeff svaraði ekki undir eins. Ihin var ennþá fallegri en hann Iiafði tekið eftir við fyrstu sýn, hún var svo frískleg og fjörleg og því kunni hann svo vel. Hver skyldí hún vera, hugsaði hann, en gekk svo að því sem gefnu, að hún væri ein af þessu ameríkanska skemtiferðafólki, sem fult var af i Devon á sumrin. Móðir mín var ensk, sagði hann. Hún var af gamalli ætt hjerna frá Devon, sem hefir verið hjer mann fram af manni i margar aldir. Hún dó i fyrra í Denver, meðan jeg var úti í óbygðunum. Jeg kom liingað til að líta eftir eign, sem hún átti hjerna þó að jeg gæti varla fengið mig til þess. Jeg átti hjerna heima, þegar jeg var barn en i Nebraska varð jeg að manni, og þar lærði jeg eitthvað. Líka að framleiða þennan Devonrjóma, bætti hann við. Já, rjóminn er girnilegur til fróðleiks, sagði hún, og ennþá betri að eta af. Jæja, svo yður leiðist hjerna? Hversvegna? Þetta Iilýtur að vera yndislegur staður að eiga heima á, að minsta kosti um tima. Þetta er einliver fallegasti staðurinn, sem jeg hefi sjeð. Það er ekkert út á staðinn að setja, en hjer er alt öndvert, sagði hann og x-ödd- in varð alt í einu hai'kaleg, — og lijer er ekki hægt að græða peninga. Svo að jeg er að hugsa um, að fara vestur um haf aftur. Jeg kom of seint. Of seint? Já. Hann kipraði varirnar. — Jeg vissi að eignin hjei'na mundi vera í slæmu á- standi. Jeg fjekk brjef frá nxálaflutnings- manninum, sem skrifaði mjer, að ef jeg' vildi bjarga einhverju frá algerðri eyði- leggingu þá skyldi jeg fara hingað. Húsið væri veðsett og mundi verða selt fyrir áhvílandi skuldum. Hann tók málhvíld. Jeg veit annai's ekki, hversvegna jeg er að þreyta yður með þessu. En hún laut fram til hans: Það þreytir mig ekki. Mjer þykir þvert á móti mjög fróðlegt að heyra þetta. Gerið þjer svo vel að halda áfram. Jeff þótti vænt um þetta. Það var langt síðan liann hafði talað svona um vanda- mál sín við slúlku og það aðra eins stúlku og þessa! Það er eiginlega ekki meira um þetla að segja. Þegar jeg kom lxingað frjetti jeg að húið væi'i að selja Deeping. Ekkerl ann- að eftir en þessi hjáleiga, sem jeg á heirna á núna. Stúlkan leit á liann. Deeping? - Meinið þjer Deeping Meinið þjer Deeping Royal? Stóra gamla húsið fyrir handan hæðina þarna? Jeff varð forvða. Nú, þekkið þjer það? Jeg þekki það nógu vel til þess að skilja, að yður hefir þótt sárt að missa það, sagði hún. Vitið þjer hver hefir keypt það? Það er einhver kona. Ekkja, heyri jeg sagt. Hún á eflaust nóg af peningun- um. Jeg hata ekkjur! sagði hann illhx-yss- ingslega. Slúlkan hló. Ekki er hægt að áfellast hana fyrir það, aumingja manneskjuna, þó hún hafi keypt húsið yðar. Jeg skil ekki að hún hafi keypt það til að gera yður bölvun. — Nei, vitanlega ekki, sagði Jeff. .Teg býst við að jeg sje ekki sanngjarn í hennar garð. En nxjer leiðist þetta alt og jeg er heygður ------— Stúlkan brosti aftur. Jú, mjer finst þjer hálf ósanngjarn. Mjer finst að þjer ættuð að fara og heimsækja liana. Herra minn trúr! Hvað ætti það að þýða? hrópaði Jeff eins og honum ofbyði. Þekkið þjer hana? bætti hann við þegar hann hafði hugsað sig um. —- Ekki að marki, en mjer er sagl að hún sje einstaklega viðfeldin. Segið mjer frá lijenni. Alt og sumt sem jeg veit, er að hún heitir Nisbet. — Jeg er hi'ædd um að það vei'ði lítið, sem jeg get sagt yður. Þjer verðið að fara Sijálfur og kynnast henni. — Jeg skal gera það, ef þjer viljið, sagði Jeff hálf tregur. Heyrið þjer, þjer munduð þó ekki vera dóttir hennar? Stúlkan hló dátt. Nei, ekki er jeg það. Jeg hefi líka sagt yður að jeg þekki hana ekki nenxa lítið. Og samt viljið þjer að jeg fari og heimsæki hana? —- Mjer fanst það eiga vel við. Og svo hjelt jeg líka, að yður þætti gaman að sjá. hve vel fæðingarstaðnum vðar hefir verið haldið við. Það er nú gaman að lievra það. Jeg

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.