Fálkinn - 16.10.1937, Side 4
4
F Á L K 1 N N
1. Inntakspipuvnar liqgja
frá stifluhúsinu og nið-
ur að' aflstööinni. 2. Stifl-
an i heild sinni, á henni
miðri sjest húsið fyrir
botnlokurnar, sem vatn-
inu er nú veitl i gegnum.
ORKUVERIÐ VIÐ LJÓSAFOSS
Þessa dagana er verið að
laka til nolkunar rafmagnið frá
orkuyerinu við Ljósafoss í
Sogi, sem er sterkasta aflslöð-
in, sem nokkurntíma hefir verið
reist á þessu landi og dýrasta
vetklega fvrirtækið, sem nokk-
urntíma liefir verið ráðist í.
Yið þetta tækifæri, sem þó að
eins er byrjun á öðru meira,
eru tengdar svo margar vonir,
að landsmenn allir hafa fylgst
með Sogsvirkjuninni af miklum
áhuga, en þó sjerslaklega þeii',
sem í framtíðinni eiga að Ixúa
að henni, nefnilega Reykvík-
ingar og íhúar suðvesturhluta
landsins.
Það er langt síðan fyrstu til-
lögurnar koimi fram um að
virkja Sogið, en eins og nærri
má geta um svo mikið fýrir-
tæki, hefir allmjög verið um
það deilt, hvort ráðisl skyldi i
það fvrirtæki og á hvern hátl
það skyldi framkvæmt. Tjllög-
ur Jiafa komið fram um virkjun
í Soginu með svo margvíslegu
móti, að það verður elíki rakið
lijer. En að lokum vár hnigið
að ráðum norsku vei'kfræðing-
anna Berdal & Nissen, sem
ialdir eru nxeðal hæfustu sjer-
fræðinga Norðurlanda í valns-
virkjun, og nú eftir á, virðist
fult samkomulag vera um, að
virkjunn liafi verið framkvæmd
á þann liátt, sem hagfeldastur
var. Og cins mun mega lelja
að allur frágangur jxessarar
stöðvar sje svo vandaður, að
hann staiuli ekki að lxaki neinu
jxví, sem fyrir er i jxessari grein
á Norðurlöndum en sje i ýmsu
fremri, J)ví að árlega eru gerð-
ar einlwerjar umbætur, sem
koma til góða J)ví sem nýjast er.
Haustið 1934 var undirbún-
ingur Sogsvirkjunarinnar svo
langt á veg' kominn, að hægt
var að hjóða verkið út. Stærsti
j)átlui’inn var Ixygging stíflu og
stöðvár við Ljósafoss. Lægsta
boð kom frá vatnsvirkjunar
firmanu Höjgaard og Scliullz í
Ivaupmannaliöfn og hljóðaði
j)að upp á 2.050.000 kfónur.
Rafmagnsvjelar og raftæki yf-
irleitt til stöðvarinnar voru
kéypt af firmanu Alnxánná
Svenska Elektiúska Aktiebolag-
et, sem kallað er ASEA í dag-
legu tali og er eilt af stærstu
ef ekki stærsta rafvjelafirma
a Norðurlöndum og nýtur álhs
um alla Evi'ópu. En túrbinurií
ar voru keyptar hjá Karlstads
Mekaniska Verkstad i Svíjxjóð,
sem einnig er frægt í sinni sjer-
grein. Af öðru jxvi, sem til fyrir-
tækisins þurfti má nel'na efnið
í hina 60 kílómetra löngu há-
spennulínu frá Ljósafossi til
Reykjavikur. í heniii eru slaur-
arnir frá Noregi, jxráðuriiin og
jxverslárnar frá Svíjxjóð og ein-
angrararnir frá Danmörku.
Fjeð til virkjunarinnar var
íengið að láni hjá Stoekholms
Enskilda Bank og Köbenliavns
Handelsbank og var lánsupp-
hæðin 5.7 miljón sænskar eða
0.518.000 ísl. kr., tekin lil 25
ára með l]/á% vöxtum, en út-
borgun var 971/2%. Samningar
við verktakana voru undirrit-
aðir 8. des. 1934 og skyldi verk-
ið byrja á næsla vori, hæði
bygging húsa og v lagning há-
spennulinunnar. Nokkrar tafir
urðú á verkinu fyrsta sumarið,
svo að slöðvarhúsið komst ekki
undir jxak fyrir árslok 1935,
eins og' ætlað hafði verið. En
haustið 1936 var liúsið svo
langt komið, að hægt var að
byrja uppselning vjelanna, í
september. Vjelar allar voru
komnar austur að Sogi 23. okt.
í fyrrahaust og gengu flutning-
arnir vel, þó að sum stykkin
væru jxyngri en flutt hafa ver-
ið lijer áður, nefnilega 13 tonn.
Þessi jxungu stykki voru flutt
á sjerstökum vögnum, sem
Uppistaðan. Á miðri myndinni sjcst húsið fgrir
botnlokurnar.
Frárenslið frá stöðvarhúsinu eflir að vatnið hefir
verið notað af aftvjelunum.
Plpan tit annarar vjelarinnar. IJún
er meter í þvermál. Stærð henn-
ar sjest best á þvi að sjá manninn.
sem stendur i opi hennar. Myndin
e: tekin frá túrbinunni og uppeftir.
gagni megi konia, jxvi að jxó
maður fari I. d. um stöðvar-
lnisið liált og lágt og sjái alt
með eigin auguni, Jxá er jxó
mest af jxví, sem maður sjer,
hulinn leyndardómur eftir
skoðunina. Það eru aðeins sjer-
fræðingarnir, sem geta hotnað
nokkuð i þeim kynslrum vjéla
og áhalda, sem jxarna liefir
verið komið fyrir. En hjer skal
Jxó leitasl við að lýsa npkkuð
hinu vtra fyrirkomulagi afl-
stöðvarinnar og Jxá lxyrjað með
STÍFLUNNI.
Hún er hygð rjett fyrir ofan
lxrúnina á Ljósafossi og með
henni er liægt að hækka vatns-
borðið fyrir ofan liana um 4%
meter, Jxannig að við fulla
hækkun hækkar vatnsborðið í
Úlfljótsvatni um 80 sentimetra.
En Úlfljótsvatn er svo stórl, að
með Jxessari hækkun næst mik-
ið valn lil renslisjöfnunar
dregnir voru af 2- 3 bifreiðum.
Á rúmum tveimur árum hel'-
ir þetta mikla mannvirki risið
uþp og er nú orðið starfhæft.
Það er ekkert áhlaupaverk að
að