Fálkinn - 16.10.1937, Qupperneq 5
F Á L K I N N
5
Úr vjelannlnum.
forði imriir úrkoimilitla kafla.
Mest af stiflunni er lioll að
innan, en veggirnir með mikl-
um lialla, einkum sá sem veit
móti uppistöðunni, eru þeir
ckki þykkir en úr ákaflega
slerkri og mjög járnbentri
steypu, sem er algerlega vatns-
belcl. Til stvrktar eru ennfrem-
ur stöplar, sem efri veggurinn
hvílir á eins og þak á sperrum
og er aðeins (i metra bil á milli
þeirra.
Ycstarlega í stíflunni eru
botnrásirnav. Þær eru þrjár og
gegnum þær er bægt að bleypa
vatninu og tpema uppistöðuna,
el' á þarf að halria. En þegar
slöðiu starfar eru þær lokaðar.
Unclir eins og þær lokast fer
vatnið að bækka i uppistöðunni,
alt þangað til að það fer að
renna yfir stifluna um skörð,
sem á benni eru, eru þessar
svonefnriu vfirrenslisgátlir þrjár
alls og i einni þeirra er loka,
sem má bleypa til og frá með
einu hanritaki neðan úr stöð-
inni. Hinar gáttirnar verða opn-
ar' meðan eigi koina fleiri
vjelasamstæður i stöðina, en
verði þeim fjölgað verða setlar
lokur í hinar gáttirnar lika og
vex þá vatnsmagnið.
Þetta vatn, sem fellur vfir
gáttirnar er það, sem stöðin
þarf ekki að nota til vjelanna.
En nú er að segja frá því vatni,
sem vjelarnar nota. Það fellur
austast í stíflunni gegnum
þjetta stálgrinri inn i inntaks-
þrærnar. Þessi þjetta grinri á að
fyrirbyggja að rusl og is geti
konlist inn i þrærnar og
þaðan í túrbínirrnar. Úr inn-
taksþrónum liggja tvær pípur
býsna gerðarlegar niður að
slöðvarbúsinu. Eru þær 3f/>
meter í þvermál, eða um tvær
mannbæðir, en 35 metrar á
lengd og eru soðnar saman úr
stáli. Við opið á þeim úr inn-
taksþrónum eí’u fálllokur, sem
liapgl er að setja fyrir þær með
einu handtaki innan úr stöð-
inni, ef skynriilega þarf að taka
vatnið af annari hvorri vjelinni.
Hjer er nú iýst þvi helsta,
sem veil að stíflun vatnsins og
leiðslmmi inn að kjallara stöðv-
111
arlmssins. Til þess að gera sjer
grein fvrir hvað næst gerist, er
liest að fara inn í stöðvarhúsið
og fara þá fyrst ofan i kjalíar-
ann.
STÖÐVARHÚSIÐ
skiftist í Ivær rieilriir. í annari
álmunni eru lúrbínurnar og
rafalarnir (generatorarnir) en i
hinni hin margvíslegu áhölri
fyrir spennubreytingar straums-
ins og öryggistæki, rireifiútbún-
að og mælitæki. Við göngum
nú ofan í kjallarann í vestur-
álmu bússns og verða þar fyrir
tiirbínurnar.
Túrbínurnar laka við vatns-
þunganum frá pípunum, sem
maður sá liverfa inn gegnum
kjallaravegginn. Vatnið fellur
inn á fjölda spaða eins og valn
á mylluhjóli, því að túrbínan
er ekki annað en fullkomin
gerð vatnsmyllu, og lrjólið
snýst. Með Imgvitssamlegum
útbúnaði breyta spaðarnir um
atstöðu gagnvart vatnsrásinni
ef hraðinn eykst, þannig að
túrbínan temprar sinn eigin
braða sjálf og belriur honum
jöfnum. Eftir hringrásina í túr-
bínunni sogast vatnið undan
þunga sinum ofan í svokallaða
sográs túrbínunnar, sem er
steypt gegnum kjallaragólfið. og
loks fellur vatnið úl um sog-
rásina unrian neðri stöðvar-
veggnum og úl i frárenslis-
skurð, sem liðast út í Sogið —
fvrir neðan Ljósafoss. Mis-
munurinn á hæð vatnsborðsins
í upþistöðunni og vatnsborðsins
á frárenslisskurðinum er sú
fallhæð, sem kemur vjelunum
að notum.
Áður en lokið er að skoða
túrbinurnar i kjallaranum verð-
ur manni litið á gilrian öxul
um þriðjung metra i ])ver-
mál, sem gengur lóðrjett úr
lúrbínunni og upp i gegnum
kjallaragólfið. Við göngum
síðan upp úr kjallaranum og i
aðalhæð vjelahússins og verða
þar fyrir tvö ferliki, líkust
lcötlum til að sjá, beint upp af
túrbinunum, enria eru ásarnir
sem við áður sáum gegnum
gólfið, miðcteplar þessarar vjel-
ar. Þetta eru sem sje rafalarnir,
sem bafa það hlutverk, að
breyta orkunni frá túrbínuás-
unum í rafmagn. Túrbínan og
rafallinn hafa sama snúnings-
hraða, 150 snúninga á minútu,
því að ásinn er sameiginlegur
liður beggja vjelanna án þess
að nokkuri snúningsliraðabreyt-
ing sje gerð með reimskifum
eða tannhjólum.
Vjelasamstæðurnar eru tvær
túrbína 5000 hestöfl en það
svarar til 1100 kVA raforku. Þá
má ef þörf gerist leggja fjórð-
ungi meira á vjelarnar, þannig
að hvor túrbínan um sig fram-
leiði 0250 hestöfl. Það verða
12.500 bestöfl alls. En nú er
þess að gæta, að vjelasamstæð-
iimim er ekki ætlað að starfa
báðum i einu Önnur samstæð-
an á jafnan að vera til vara, svo
að eigi þurfi að verða myrkur
í Revkjavík, þó stöðva þurfi
aðra samstæðuna. Þá getur hin
jafnan tekið við. En þegar raf-
magnseftirspurnin frá Soginu
er orðin svo mikil, að 1000 kíló-
vatt frá Soginu og svo þau 2500
kílóvatt sem Élliðaárnar fram-
leiða, fullnægi henni ekki, þá
er meiningin að bæta við þriðju
vjelasamstæðunni við Sog og þar
með tvöfalria orkuframleiðslu
stöðvarinnar. Er alt i haginn bú-
ið fyrir þessa aukningu bæði
utan liúss og innan svo að liún
befir engan byggingarkostnað í
för með sjer. Það eru aðeins
\ jelasamstæðan og aðrenslispip-
an, sem kaupa þarf.
Túrbínuhálsinn með þeim
vjelahlutum, sem fvlgir honum
„í báða enria“ vegur um T00
smálestir þegar vatn er í túr-
hínunni en annars 50 smáleslir.
Til þess að lvfta þessu þunga
Frh. á bls. i\.
og nákvæmlega eins. Hefir hvor
Stöffvarhúsið við Ljósafoss (framhlið). Til vinstri á mynilinni sjest á
innrásarpípurnar tvær. Húsið teiknaði Sigurður Guðmnndsson, og rjeð Slíflan á brún Ljásafoss. Myndin lekin áður en stíflan var fullgerð.
útliti l>ess. Undan veggnum sjest frárenslið frá aflvjelunum. Áin rennnr gegnum lokrásirnar, sem framvegis verða stiflaðar.