Fálkinn - 16.10.1937, Page 9
FÁLKINN
!)
liin æfagamla japanska glíma, Jin-
Jitsu breiðist talsverð mikið út nm
heiminn nm þessar mnndir, eink-
nm vegna þess, að lnín þykir góð lil
þess að verjasl árdsum. Lærir
kvenfólk í Evrópu hana eigi síður
en karlmenn, og í Japan glíma
konur luma opinberlega. í London
hefir verið myndað fjelag stnlkna,
sem er áhugasamt um glímuna, og
hafa stúlkurnar fengið sjer jap-
anskan kennara. Myndin er af
glímuæfingu í London.
Þetta er frægasti ríkiserfingi í
heimi, Elisabet dóttir Georgs Engla-
konungs. Bara að hún gifiist nú
ekki einhverjum drullusokk þegar
hún er orðin stór og missi af ligti-
inni e.ins og hann frændi hennar.
' '-4
.-r
llli
Myndin að ofan sýnir tvo fræga
hunda, sem tóku þátt í sýningu i
London. Annar er enslcur bolabítur
og er hýsna drumbslegur á svipinn,
en hinn er kínverskur og Ijómar af
ánægju.
Meðan Abessinía var sjálfstætt ríki
vorn Theresíudalir eini gjaldmiðill-
inn þar í landi. Nú hafa Italir vit-
anlega sett upp banka í Addis
Abeba, og þar getur fólk fengið
skift gömlu peningunum fyrir lírur.
Myndin sýnir hóp Abessiníumanna
fyrir utan nýja bankann.