Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1937, Síða 10

Fálkinn - 16.10.1937, Síða 10
iu F Á L K I N N Nr. 462. Adamson safnar sveppnm. S k r f 11 u r. ■hi’ja, hvað mikið viljið þjc mi borga okkar fgrir, að hringja ekki lil konunnar gðar? iiófinn við son sinn: — He.fi jeg ekki sagl þjer jiað strákur, að jeg i'il ekki sjá, að jui reykir sigarettur' — l‘að ert j>á sjálfur, sem hefir sagt, að hann gangi hjerna framhjá klukkan ellefn á hverju kvöldi. — Já, jeg vona að ]>að hafi ekki orðið neitt að honum. Já, j)jer talið við prófessor Yupti, konnng allra töframanna. María, liafið þjer verið að l'ikta við loftvogina? Já, jeg setti hana á „gott veð- ur“ því að jeg á frí í dag. Það er litill vandi að þekkja þennan - það er hann Petersen! Sótarinn beitir sjer fyrir ,,setu■ verkfalli“. Skólakennarinn sem fór á mót- orhjóli. Ilafið þjer sett baðkerið upp á endann? —Já, það var ekki rúm fyrir það öðruvisi. Maðurinn við betlarann: — Nei, nú gef jeg yður ekki peninga oftar. .Jeg liefi heldur ekki úr svo miklu að spila. Betlarinn: — Þjer gœtuð þá unn- ið svoiítið meira en þjer gerið. Brandur i Lóni var á liestamark- aði og hitti þar bónda úr sömu sveit- inni, sem kominn var á markaðinn með grindhoraða meri, sem hani: ætlaði að selja. Þegar Brandur sá bóndann og merina tók hann á sig stóran krók er liann fór hjá. — Þú þarft ekki að vera hræddur við merina, hún bitur ekki, sagði bóndinn. Jeg var ekki hræddur við það, sagði Brandur. — En jeg var hrædd- ur um, að hún dylti ofan á mig. - Þjer hafið verið giftur tót 1 sinnum. Og svo viljið j)jer að jeg verði jjrettánda konan yðar? Nei, jeg þakka fyrir það. .1Í, blessaðar, verið ])jer ekki svona hjátrúarfullar. Hvernig dettur þjer i hug að lána honum Hannesi hundrað krónur. Það vita bæði guð og menn, að hann ætlar að strjúka með konunni þin ni. Þei, j)ei! Það var þessvegna að hann fjekk lánið. — Hafa foreldrar þínir nú gefið samþykki silt til að við trúlofumst? Nei, ekki ennþá. Pabbi dregur á langinn að svara, og mamma bíður eftir þvi hvað hann segir, til þess að geta verið á gagnstæðu máli. Undirforinginn er að segja dát- unuin til í sundi og sjer að einu þeirra hefir mikið fyrir að halda sjer á floti: Ekki veil jeg hvað oft jeg hefi kallað hann þorsk, jienn- an þarna, og svo kann hann ekki i einu sinni að synda. Mig langaði svo mikið til að sp.vrja yður að dálitlu, ungfrú Ásl- ríður, en jeg veit ekkert hvernig jeg á að byrja. Gæti það hjálpað yður nokkuð ef jeg segði já, áður en ])jer byrjið? Og svo, sagði Ásta við vinkonu sina, — svo sagði jeg við hann, að ef hann hagaði sjer ekki öðruvísi. ])á vildi jeg ekki sjá hann framar. Og fór liann þá? Nei. Hann slökti bara ljósið. Ef þú ættir að velja um miljóna- mæring, sem þú kærðir þig ekkert um og fátækan niann sem þú elsk- aðir, hvorn mundirðu þá taka? Vertu ekki að taka svona stað- leysudæmi. Sá miljónamæringur er ekki til, sem jeg kæri mig ekki um. Maðurinn, sem er nærri því al- sköllóttur, segir við rakarann: — Mjer finst það ranglátt, að jeg, sem er nærri þvi hárlaus, eigi að borga jafnmikið fyrir klippingu eins og menn með mikið hár. Þjer borgið alls ekki neitt fyrir klippinguna. Þjer borgið mjer bara l'undarlaun. Elsa: - Hversvegna ertu altaf að skrifa eítir þessum verðlislum. Þú kaupir aldrei neitt hvort sem er. # Eva: — Jeg geri það til þess að pósturinn komi á hverjum degi. Jeg vil ógjarnan láta nábúana skilja, að hann Hans hafi svikið mig. Eruð ])jer sekur eða saklaus af þessum þjófnaði. - Jeg er aisaklaus. Hafið þjer setið í fangelsi áður? - Nei, þetta er í fyrsta skifti sem jeg hefi stolið. Heyrðu, Jóhann, klukkan sló tvö í nótt, þegar þú komsl heim. Viltu gefa mjer skýringu á því? Góða mín, hún var alls ekki tvö. Hún ætlaði að slá sex, en svo dátt rnjer i hug að hún mundi vekja þig, svo að jeg slöðvaði hana.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.