Fálkinn - 30.10.1937, Blaðsíða 4
•1
F Á L K I N N
Stephan Zweig:
Fundur Eldorado. John August Suter.
Þreyttur á Evrópu.
Ameríkuskip siglir frá Le
1834- Havre lil New York. Meðal
niargra æfintýramanna um borð,
einn meðal margra hundraða, er
maður sem kallar sig John August
Suter, frá Ryneriberg við Basel og
ei 31 árs. Honum er um að gera
að hafið verði sem lengst milli lians
og dómstólanna í Evrópu. Gjald-
prota, þjófur og víxilfalsari er liann,
hann hefir skilið konuna og börnin
þrjú eflir forstöðulaus, logið sjer úl
peninga i París út á falsað skjal og
er nú í leit að nýju hæli. Hinn 7,
júlí fer hann í land í New Yiork og
i fvö ár rekur hann þar allskonar
mögulega og ómögulega atvinnu.
hann er pakkhúsmaður, uppl)votta-
strákur, tannlæknir, lyfsali og gesi-
gjafi. Um stund eirir hann tilver-
unni, og setur upp veitingahús, en
svo selur hann það aftur og flytur
— fylgir töfrastraumi þeirra tíma og
lendir í Missouri. Þar gerist hann
bóndi og græðist talsverl fje á stutt-
rim tíma. Þar hefði hann getað átt
bestu æfi til frambúðar. En i sí-
fellu er fólk á ferð framhjá bæjar-
dyrunum hahs, skinnavörukaup-
rnenn, veiðimenn, æfintýramenn og
hermenn. Þeir koma að vestan og
eru á leið vestur og þetta orð vestur
fær töfrahreim í eyrum hans. Hann
veit að þar eru miklar sljettur, sljett-
ur með nautahjörðum, og þar ferð-
ast maður dag eftir dag án þess að
hitta nokkurn mann. Svo koma fjöll-
in, há og geigvænleg og svo loks-
ins land, sem enginn veit deili á.
California, landið sem sögur fara af,
hið ríka og órannsakaða land, þar
sem alt flýtur í mjólk og hunangi,
opið hverjum sem vill------það cr
bara svo fjarlægt, svo óendanlega
fjarlægt, og lífshætta að komast
þangað'.
En John August Suter hefir æfin-
týrablóð í æðuin. Honum nægir ekki
að halda kyrru fyrir og rækta jörð-
ina. Einn góðan veðurdag árið 1837
selur hann alt sem hann á, gerir út
leiðangur með uxakerrum og hest-
um og hverfur frá Fort Independ-
ence inn í ókunna landið.
Ferðin til Californíu.
Ásamt tveimur liðsforingjum.
finnn trúboðum og þremur
konum heldur Suter vestur prerí-
urnar miklu og loks yfir fjöllin tll
Kyrrahafs. Þau eru þrjá mánuði á
leiðinni og loksins i októher koma
þau til Fort Van Couver. Þá hafa
liðsforingjarnir tveir skilið við þau.
Trúboðarnir vilja ekki fara lengra.
En konurnar þrjár hafa sálast at
vosbúð á leiðinni.
Suter er aleinn. í Van Couvcr
reyna þeir árangurslausl að kyr-
setja hann, bjóða honum stöðu
hánn hafnar öllu. Hann er seguí
magpaður af nafninu dularfulla.
Hann flækist út á Kyrrahaf á hrip-
leku skipi, kemst alta leið til Sand-
wicheyja og eftir miklar þrautir
heldur hann aftur i aiísturátt og
lendir einhversstaðar á strönd
Alaska, á óbygðum stað sem heitrr
San Francisco — ekki borgin sem
við þekkjum í dag, sem órðin er
miljónaborg síðan jarðskjálftann.
nei, aðeins ömurleg verstöð, heitin
eftir Franciscusmunkuhum og ekki
einu sinni liöfuðstaðurinn í mexí-
kanska hjeraðinu Californíu, sem
liggur þarna forsómuð og auð á
besta bletti nýju álfunnar.
Hjer rikir spánskt reiðileysi, alla
stjórn vantar, sifeld uppþot, vinnu-
læki og fótk vantar, framtakssemi
lil að ráðast i eitthvað vantar.
Suter leigir sjer hest, riður ofan
frjósaman Sacramentodalinn
eins dags leið nægir til þess að
scnnfæra hann um, að hjer er ekki
aðeins jarðnæði fyrir eitt býti, stór-
býli, heldur fyrir lieilt konungsríki.
Daginn eftir fer hann til Monte
Rey. í þessari aumu höfuðstaðar-
nefnu gengur hann á fund Alver-
ado hjeraðsstjóra og skýrir honum
frá áformum sínum um ræktun
landsins. Hann hefir haft með sjer
,,kanaka“ Irá Kyrrahafseyjum, hann
vill flytja þessa vinnusömu menn
i stórum slil til meginlándsins, og
hann skuldbindur sig lil að rækta
landið og stofna þarna ofurlitið ríki
Nýju Helvetiu.
Hversvegna Nýju Helvetiu?
spyr hjeraðsstjórinn.
— Jeg er Svisslendingur og lýð-
veldissiniii, svarar Suter.
— Jæja, gerið þjer það sem þjer
viljið. Jeg skal gefa yður einka-
leyfi til tíu ára.
Þar vestra þurfa þeir ekki lang-
an tíma til að gera kaup. Þegar
ínaðurinn er kominn þúsund míl-
ur frá allri siðmenningu er verð-
lagið annað á orku hans en hjer
heima hjá oss.
Nýja Helvetia.
Lestin mjakast áfram með-
1839. frani Sacramentofljóti. Fremsf
er Suter ríðandi með byssu um öxi.
næst lionum koma tveir eða þrír
Evrópumenn, síðan 150 hálfnaklir
kanakar, svo þrjátíu uxakerrur með
vistir, útsæði og hergögn, 50 liestar.
75 nnilasnar, kýr og kindur,'og svo
nokkuð af fylgiliði. Þetta er herinn,
sem ætlar að leggja undir sig Nýju
Helvetiu.
Framundan þeim æðir stórkostlegt
eldský. Þeir kveikja í skógunum, það
er auðveldasti mátinn til að ryðja
þá. Og undir eins og risaloginn hef.ir
eytt landið byrja þeir að rækta, áð-
ur en rokið er úr trjárótunum. Þeii
byggja hlöður, grafa brunna, sá
í landið, sem ekki þarif að þlægja.
reisa girðingar fyrir hjarðir sínar.
Smámsaman koma fleiri landnemar
úr yfirgefnum trúboðanýlendunum.
Árangurinn er stórkostlegur.
I'yrsta árið uppskera þeir 500-falt.
Hlöðurnar verða of litlar, búfjen-
aðurinn skiftir brátt þúsundum og
þrátt fyrir áframhaldandi örðug-
leika viðureignina við liina inn-
fæddu, sem sífelt eru að ráðast á
þá - gerist Nýja Ilelvetia fyrir-
myndar nýjenda. Þarna grafa þeir
skurði, reisa myllur og verksmiðj-
ur, en prammar ganga upp og of-
an ána. Suter sjer ekki aðeins Van
Couver og Sandwicheyjum fyrir
matvælum, heldur einnig öllum
skipum, sem koma við í California.
Ilann ræktar aldini — kalifornislcu
aldinin, sem nú eru orðin svo víð-
Iræg. Hann fær sjer vínvið frá
Frakklandi og úr Rínardal hann
þrífst. Eftir nokkur ár eru víðlend-
ar ekrur alþaktar vínviði. Han:r
byggir sjálfum sjer höll, útvegar
sjer píanó frá París úr 180 dag-
leiða fjarlægð og gufuvjel fær hann
frá New York 00 uxar draga
hana vestur yfir þvera Ameriku.
Hann hefir tiltrú og á innstæðu í
stærstu bönkunum í Englandi og
Frakklandi, og nú — 45 ára gamall
á hátindi frægðarinnar, minnist
hann þess, að fyrir fjórtán árur.ji
skildi hann eftir konu sína og böru
alein einhversstaðar austur í göinlu
veröldinni. Hann skriíar þeim og
biður þau að koma lil sín, i ríki
sitt. Þvi að nú er hann mikill,
hann er drolnandi Nýju Helvetin,
einn af rikustu mönnum heimsins.
Og nú hafa Bandaríkjamenn náð
hinni vanræktu nýlendu úr greipum
Mexikó. Nú er all trygt. Eftir nokk-
ur ár er Suter orðinn ríkasti maður
i heimi.
Örlagarík skóllustunga.
i janúar. — Þá gerist það, að
lh43’ James W. Marshall timbur-
maður Suters kemur einn góðau
veðurdag vaðandi inn á skrifstofu
Sutcrs eins og þruma úr heiðskíru
lofli hann verður að l'á að talu
við hann undir eins. Það er ekki
lengra en síðaii i gær að hann sendi
Marshall upp á býlið við Coloma
lil þess að setja þar upp sögunar-
ínyllu. Og nú er maðurinn kominn
al'tur í leyfisiéýsi, hann stendur
þarna fyrir framan hann, titranöi
af hugaræsingi og aflæsir hurðinni
eftir sjer — svo tekur hann hnefa-
fylli af sandi með gyltum kornum
upp úr vasri sínum. í gær, þegar
hann var að grafa lók hann cftir
þessum einkennilega, gylta málmi.
Hann heldur að þetta hljóti að vera
gull en veit það ekki með vissu
Hinir liafa hlegið að honum, þegar
hann sagði það. Suter verður alvaiv
legur á svipinn, hanri hreinsar
gyltu kornin úr sandinum — það
er gull. Hann einsetur sjer að ríða
uppeftir með Marshall undir eins
daginn eftir, en gullæðið sem bráð-
lega gagntekur veröldina hefir þeg-
ar gripið Marshall hann ríður
uppeftir undir eins sama kvöldið
i ófæru veðri. Hann þyrstir í viss-
uria ■
Morguninn eftir kemur Suler lii
Coloma. Þeir hlaða fyrir ána og
rannsaka sandinn. Þeir fá sjer siju
og hrista hana og gullkornin verða
eftir, glóandi á dökku netinu. Suter
kallar saman hvítu menriina og læl-
ur þá vinna drengskaparheit að
því að þegja, þangað lil sögunar-
myllan sje komin upp. Svo ríður
hann alvarlegur og ákveðinn heim
til sin. Stórkostlegar hugsanir byll-
ast i honum. Svo langt aftur í tím-
ann sem hann þeklcir hefir gull
aldrei fundist á svona aðgengileg-
um stað. Og þetta land á hann
sjálfur, livern einasta þumlung. Á
einni nóltu — í stað tíu ára — varð
John Sutér rikasti maður verald-
arinnar.
Gullæðið.
Ríkasti maður heimsins. Nei,
sá fátækasti, aumkunarverðasti og
vonsviknasti betlarinn á jörðinni.
Eftir átta daga er leyndarmálið
komið upp. Kona — altaf konan!
— hefir trúað manni fyrir þessu
og gefið honum nokkur gullkorn.