Fálkinn


Fálkinn - 30.10.1937, Blaðsíða 16

Fálkinn - 30.10.1937, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N Það hefir enginn efni á að missa eigur sinar af völd- um eldsvoða óvátrygðar. Það er ödýrt að BRUNATRYGGJA eigur sínar hjá Sjóvátryggingarfjelagi íslands h.f. Brunadeild. Rekstursstöðvunar- tryggingar. Vanaleg brunatrygging bætir vður einungis það beina tjón, sem þjer ® verðið fyrir af orsök- um bruna. Með reksturs- stöðvunartryggingu fáið þjer einnig Itælt bið óbeina tjón, svo sem missi af ágóða, laun fastra starfsmanna, og ýmsa aðra fasta kostn- aðarliði. Rekstursstövunar- trygging ernauðsynleg hverjum kaupmanni, verksmiðjueiganda og s j erliver j um iðn rek- anda. „PRIMUS“ STORMLUKTIRNAR FRÁ A|B. B. A. Hjorth & Go. 300 kerta eru ómissandi hverjum sem ekki hai'a rafmagn. Lýsa vel endast lengi — Biðjið um þessa sauma- vjel, handsnúna, stígna eða að hún gangi fyrir rafmagni með hring eða hylkisskyttu. HEILDVERSLUN GARÐARS GÍSLASONAR PROTOS BRRUÐRIST Steikt brauð með te eða kaffi—herramannsmatur. Snoturt áhald á matar- borðinu, krómhúðað. SIEMENS Hvort sem það er drenpr eða telpa! Hagkvæmasta fermingargjöfin. sem foreldrar geta gefið börnum sinum í fermingargjöf er „FÁLKINN" eða „CONVINCIBLE“-reiðhjól. Verð og skilmálar við allra hæfi. Reiðhjólaverksmiðjan „FÁLKINN“ Laugavegi 24.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.