Fálkinn - 30.10.1937, Blaðsíða 6
F Á L K I N N
E. V. Scott:
Ópið úr lútarbrunninum
\)
0 EINERT TORVALDSEN,
J't'eða Reinert varðmaður, sem
hann oftast var kallaðnr í trjá-
mauksgerðinni situr álútur fram
á borðið og styður höndum und
ir kinnar, inni í litlu kompunni
sinni rjett hjá vjelarúminu. Raf-
lampi með rykuðu livolfi hang-
ir úr loftinu og varpar skörpu
Ijósi á þilin, sem eru prýdd
myndum af kvenfólki í rudda-
legum stellingum, blaðaúrklipp-
um og ljósmyndum, og á blett-
ótt vinnuföt, sem lianga í einu
horninu. Að öðru leyti er bú-
siaður varðmannsins íburðar-
laus livað liúsgögn snertir, ó-
heflað horð ásamt bekk og skáp
or alt og sumt. — Það er lilýtt
eins og vant er þarna í komp-
unni, hurðin að vjelarúminu er
i hálfa gátt og það leggur inn
eiminn af heitri olíu, sóti og
járni. Við og við heyrist daufur
smellur inn í kompuna, þegar
kolamoli springur í glóðinni
undir eimkatlinum. Reinert hef-
ir nýlega verið þarna frammi
og mokað nokkrum kolarekum
á eldinn, um að gera að lialda
gufunni við þessar stundir sem
líða milli vinnutímanna.
En nú er svarla nótt. Vjelarn-
ar, hjólin, alt er þögult og kyrt,
all hvilist. Það er aðeins líf i
eimrörunum sem ganga sitt á
hvað gegnum allar deildirnar,
þar malar og sýður. Þar eru ó-
tarndir kraftar sem bíða. Nú
eru þeir beislaðir og bundnir,
cn eftir nokkra klukkutíma er
þeim aftur hleypt á sprett og
þeir steypast fnæsandi inn i
liólka og ker, ýta þungum bull-
um fram og aftur og sveifla
hjólunum í harða hringiðu..
Það er óveður í nótt. Regnið
kemur í hellidembum, lemur á
gráum steinveggjunum ogþruni-
ar á bárujárnsþökunum, en
vindurinn vælir alt í kringum
verksmiðjuhúsin grá og brúna-
mikil, sem liama sig i slagveðr-
inu.
í einni deildinni logar Ijós.
Reinert hlýtur að hafa gleyml
að slökkva þar, þegar hann fór
umferðina klukkan tólf. Rauðan
bjarmann leggur út um háu
gluggana með smáu ferhyrndu
rúðunum, sem eru alþakfar
íyki og skít. En að innan hvítn-
ar alt af gljáðu stáli, en breiðar
og grannar reimar úr balata og
leðri snúa stórum og smáum
drifhjólum. Á bryggjunni fram
af geymsluskálánum sem viðar-
mauksbaggarnir eru geymdir í
og þar sem ólmur sjórinn sog-
ast milli stöplanna, liangir röð
af bogálömpum, sem dingla
fram og aftur í rokinu, eins og
lýsandi pendúlar á ldukku. Það
iskrar i ryðguðum uppihöldun-
um og syngur í þráðunum. Guli,
eitraði ósreykurinn frá kalk-
ofnunum þeytist milli veggjanna
og fyllir loftið banvænni fýlu.
Einhversstaðar úti í portinu
glymur í tómum karbíd-dunk-
um, sem vindurinn hefir náð i
til þess að leika sjer að.
En meðan þessu fer frain sit-
ur Reinert inni í litlu kompunni
sinni hjá vjelarúminu og veltir
fyrir sjer leiðum viðfangsefn-
um. Augun i köldu og hörðu
andlitinu slara óaflátlega á
kvist í borðplötunni. Hann er
orðinn bróðurlaus, hann Rein-
crt. Einkabróðir hans Ilálfdan
að nafni, sem var nokkru
yngri er ekki framar í lifenda
tölu. Rjett eftir klukkan sjö í
morgun, þegar Reinert var i
þann veginn að fara lieim, kom
einn af verkamönnunum ofan
úi „lútinni“ og bað liann að
koma með sjer. Reinert hafði
gert það nauðugur. Hvað átti
hann að vilja í „Iútina“? Ilann
var að fara heim! En maður-
inn hafði verið svo undarlega
alvarlegur, að Reinert hafði all
í einu dottið í hug, að þetta
hlvti að vera eitthvað Hálfdan
viðkomandi, því að hann var
einn af þeim, sem vann i „lút-
inni“. Samt hafði hann hrist
höfuðið og ætlað að fara, án
j)ess að spyrja um, hvað um
væri að vera. En þá liafði um-
sjónarmaðurinn komið til
þeirra. Hann var jafn alvarleg-
ur og einkennilegur á svipinn.
Harm hafði rjelt honum hend-
ina. „Jeg samhryggist þjer,
Reinerl“, hafði hann sagt og
siðan gengið á burt. Og þá hafði
Reinert orðið samferða upp i
„lútina“.
Þeir höfðu vafið Hálfdan inn
i dúk og lagt hann á börur. Eng-
inn hafði mælt orð þegar Rein-
ert kom. Þeir höfðu snúið sjer
undan,allir, því að þeir vissu,
að það var kalt á milli bræðr-
anna. Aðeins hann einn, sem
hafði sótt Reinert, hafði skýrt
frá hvernig slvsið hafði alvik-
ast. Þeir höfðu verið að setja
nýtt þak á lútarbrunninn, því
að það gamla var ekki örugt
lengur, og þá var það að Hálf-
dan rak táila í plankabút og
datt á höfuðið ofan í lútina.
Karhnenni hafði hann verið,
hann Ilálfdan, ekki hevrðist
nokkur stuna frá honuiii þegar
þeir náðu honum upp. Ilann
var hræðilega brunninn og
hann hafði andast þarna í hönd-
unum á þeim. Og nú þarna
lá hann!
„Viltu sjá hann áður en við
berum hann burt?“ hafði einn
maðurinn spurt.
Reinert hafði fyrst sagt nei,
en þegar þeir tóku börurnar á
milli sín, gat liann elcki að sjer
gert að skoða Iiann samt. Eftir
á iðraðist hann þess hræðilega.
Það liafði verið óttaleg sjón.
Reinert afði orðið að snúa sjer
undan og bíta á jaxlinn til þess
að stvnja ekki hátt. Þeir höfðu
horft á hann með meðaumkun-
arsvip og síðan komu þeir með
liendina, hver eftir annan.
Hálfdan hafði spurt eftir
honum rjett áður en hann slokn-
aði útaf? Reinert dregur djúpl
andann, þarna er liann situr
við borðið. Merkilegt að lumn
skylcli spyrja eftir honum? Að
liann skykli ekki fremur spyrja
eítir lienni Ingiriði? Við nafnið
Ingiríður, sem varðmaðurinn
nefnir i huganum, blossar hatr-
ið til jieirra beggja aftur upp
í huga Reinerts. Já, nú hafa
þau fengið makleg málagjöld,
bæði tvö. Hálfdan dauður, og
Ingiríður situr eftir með telpu-
króann sinn og lendir á sveit-
inni fyr eða siðar. Haha! — Jú
nú getur liún reigt sig og
rembst og rekið trýnið upp í
skýin, eins og hún er vön þegar
þau mætast. .Tú—hú—hú! Rein-
erl hlakkar yfir þessu, þarna
sem liann situr, Hann bítur sjer
munntóbakstölu og spýtir mó-
rauðu um tönn, langt fram á
gólf. Hann reynir að gera sjer
í hugarlund, hvernig næstu
samfundum þeirra Ingiríðar
muni reiða af. Þá skal hann
ekki greikka sporið til þess að
komast sem fljótast framhjá
henni, eins og hann hefir verið
vanur. Nei, hann skal fara sjer
hægt að öllu þegar hann mætir
henni á stígnum, góna beint
framan í hana og glotta illgirn-
islega. Og svo ætlar liann að
særa hana með þvi að segja:
„Heyrðu, Ingiríður? Hvað er
um liana Geirþrúði, stelpuna
þina? Það skrafar um jiað fólk-
ið, að það sjc jeg en ekki hann
Hálfdan, sem sje pabbi henn-
ar?“
Það er eins og ísköldu vatni
sje helt niður eftir bakinu á
Reinert þegar hann tekur þessi
orð saman í huganum, og alt í
einu skammast hann sín fvrir
hugsunina og skilur, að slíkl
gæti hann aldrei sagt. Það væri
að auðmýkja sjálfan sig. Nei.
það væri hest að 'láta eins og
honum kæmi þella alls ekkert
við. Ingiríður mnndi skilja það
sjálf, að þetta væri refsing fyrir
það, að hún sveik hann vegna
bróður hans, og þetta með barn-
ið ei mál sem ekki kemur hon-
um við ~ sem betur fer.
Reinert tekur húfuna ofan af
nagla, gengur um vélarúmið og
fram í ketilklefann og lítur á
þrýstimælana. A einum slaðn-
um hefir eimþrýstingurinn fall-
ið nokkur stig, en á hinum köll-
i num er rjettur þrýstingur.
Reinert mokar nokkrum rekum
á glóðina undir katlinum, sem
þrýstingurinn hafði fallið á og
fer siðan fram í dyr og starir
út í nóttina. „Þvílikt veður“,
laútar Iiann. Augun leita ósjálf-
rátt á ákveðinn stað úti í myrkr-
inu, að lútarhúsinu, og undir-
eins hvarflar lmgurinn þangað
aftur. Það kemur kippur í breið
ar axlirnar og hann snýr við
og gengur hægt inn i litlu komp
una sína, hengir húfuna á nagl-
ann, sest og fer að blaða í
velktu myndablaði Hann finn-
ur sögu og fer að lesa, en getur
omögulega liafl hugann við það,
sem hann les. Það er andlit
Ingiriðar sem dreifir huganum,
hann getur ekki losnað við
augnaráðið hennar úr hugskoli
sínu, þau horfa og stara á hann
og þau eru full af sorg og kvöl.
Reinert fleygir blaðinu frá sjer
og sprettur upp. Hann fer fram
í vjelarúmið og fer að þramma
fram og aftur um hart stein-