Fálkinn - 30.10.1937, Blaðsíða 15
F Á L K I N N
15
HAUSTSÝNINGIN í CHARLOTTEN BORG.
Hjer birtast ]>rjár myndir frá liaust sýningunni i Charlottenborg. Til vinstri: „Stiilka við spegil“ eftir Ville
,Jai Nielsen. í rniðiS: „Knattspyrnumaður“ eftir Sigurjón Ólafsson. Til hægri: „Stúlka á kaffihúsi“ eftir
Niels Grönbech.
NÝI FORSETINN í GENF.
Hinn nýkjörni forseti þjóðbanda-
lagsins, Aga Ivahn, sjest hjer fara út
úl þjóðbandalagshöllinni, en við
dvrnnr þnldn tvoir hprmpnn vnrð.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■ •■■■■■■■■■■■■■■■■■
Ný bók!
B íb í
fer
langferð
kom út fyrir nokkrum dögum.
Fyrsta bindið af Bíbí kom út 1935.
Hvert bindi er sjálfstæð saga.
Fylgist með B í B f-sögunum.
Kaupið B í B í-bækurnar.
Aðalútgáfan hjá Barnablaðinu
„Æskan“.
í Ilollywood er verið að sýna
kvikmyndaslúf, af ungri stúlku,
sem að borða smjörlíki, enda
er myndaslúfurini) augslýsing fyrir
smjörlikisverksmiðju. Stúlkan er alls
ekki lagleg eðii eftirtektarverð, held-
ur kringluleit og fremur kjánaleg.
Rn samt sem áður flykkist fólk til
þess að horfa á myndina. Astæðan
er sú, að þessi stúlka er nú fræg-
asta kvikmyndaleikkona veraldar:
Greta Garbo. Er myndin tekin árið
1921 í Stokkhólmi á þeim árum
sem Greta var búðarstúlka. Eigandi
myndarinnar fann hana fyrir nokkru
í ýmsu rusli og sá sjer leik á borði
að gera sjer úr henni peninga og
það hefir tekist. En kvikmyndafje-
lagið, sem Greta hefir unnið lijá
siðustu árin, er iniður ánægt með
þennan sextán ára gamla keppi-
naut:
DÖMKIRKJAN í REIMS TEKIN
AFTUR TIL NOTIvUNAR.
Viðgerðin á liinni frægu dóm-
kirkju í Reims, sem skemdist mjög
i lieimsstyrjöldinni, er nú lokið, og
])ann 18. okt. var hin gamla lcrýn-
ingarkirkja opnuð á ný fyrir gúðs
þjónustur.
— Segðu mjer nú í hreinskilni,
hvað finst þjer undraverðast við
málverlcin mín?
Að þú skulir geta sell þau.
Þegar haustar
og kveldin lengir, verður notadrýgri tími til
lesturs en um annatímann. Þá tekur fólk sjer
bók eða blað í hönd og' les, ýmist fyrir sjálft
sig eða upphátt fyrir alla.
Viknblaðið FÍLKINN
er heimilisvinur allra fslendinga, sem hafa
kynst blaðinu. Þjer, sem ekki hafið haft Fálk-
ann að vikulegum gesti, ættuð að breyta til og
panta Fálkann hjá næsta útsölumanni eða frá
skrifstofu Fálkans í Reykjavík.
Vikublaðið FÁLKINN
BANKASTRÆTl 3 - REYKJAVÍK - SÍMI 2210.
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••■••••••••••••••••■■••••••••••••••••••»
Skák nr. 32.
Haustmót Taflfjelags Reykjavíkur.
17. okt. 1937. Drotningarbrago.
Hvítt: Benedikt Jóhannsson.
Svart: Jóhunn Jóhannsson.
1. (12—d4, Rg8—f6; 2. c2—c4, e7
eö; 3. Rbl—c3, d7—cI5; 4. Bcl—
gö, Bf8—e7; 5. Rgl—f3, Rb8—d7;
6. e2—e3, c7—c6; (Betra er talið 6.
.... 0—0; og ef 7. Ddl—c2 ])á c7
—c5); 7. Ddl—c2l, 0—0; 8. Hal—
dl, h7—hC; 9. Bg5—h4, a7—aG; 10.
Bfl—d3, d5xc4; (Sumir telja hetra
að leika 10. —. . Hf8—e8 og næst
1)7—b5 o. s. frv.); 11. Bd3xc4, b7—
b5; 12. Bc4—d3, Bc8—b7; 13. e3-
c4, Hf8—e8; 14. 0—0, Dd8—bO; 15.
a2—a3, Ha8—d8; (Ha8—c8 var
betra. Staðan er ágætt dæmi þess
hve byrjunin er vandasöm fyrir
svarl. Svart hefir ekki valið bestu
varnarleiðina og á nú miklu erfið-
ari stöðu og e. t. v. tapað tafl); 16.
e4—e5, Rf6—d5; 17. Rc3xd5, (Betra
var Bh4xe7, og síðan Rc3—e4—c5
og drotningarbiskup svarts verður
óvirkur); 17. c6xd5. 18. Bh4xe7
He8xe7; 19. Dc2—d2, Hd8—c8; 20.
Hdl—cl, (Óþarfa varkárni. Svarl
gat ekkert aðhafst á c-linunni. Meiri
vinningsvonir gaf að hefja peðasókn
kongs megin); 20....... He7—e8;
21. HclxcS, He8xc8; 22. Hfl— cl.
Hc8—c6; 23. Kgl—fl, (Hvítt sjer
fyrir að „þungu“ mennirnir muni
skiftast upp á c-línunni og kemur
kóngnum þegar i átt til aðalvíg-
siöðvanna); 23...... Db6—c7; 24.
HclxcO, Dc7xc6; 25. Kfl—e2, Dc6
—c7; 26. Dd2—b4, (Glannalegur
leikur); 26.....Bb7—c8, (Óþarfu
hræðsla; 26 .... Dc7—cl kom mjög
ti! álita og ef 27. Dl)4—e7, þá Dblx
1)21 og síðan Bb7—c6); 27. Ke2—
d2! Rd7—b8; 28. Rf3—el, f7—f6;
29. f2—f4, f6—f5; 30. Db4—c3, Dc7
xc3; 31. Kd2xc3, Rb8—c6; 32. Rel
—c2, Kg8—f8; 33. Rc2—b4, RcO-
a7; 34. a3—a4! (Ógnar peðsvinningi
34..... a6—a5;
35. a4xb5!l (Falleg og óvænt fóru.
Tvípeðið verður sterkara en ridd-
arinn. Framhald skákarinnar sýnir,
það sem raunar löngu er vitað, að
i svona stöðu getur kongurinn orð-
ið sterkasti maðurinn á borðinu):
35.....a5xb4f; 36. Kc3xb4, Bc8—
1)7; 37. Ivb4—c5, Ra7—c8; 38. b5-
1)6, Kf8—e7; 39. Bd3—b5, Ke7—d8;
(Hjer gerði hvítt blindleik og þegar
framhald skákarinnar var teflt, dag-
inn eftir, kom í ljós að hvitt ljek
40. Bb5—c6 og svart gafst upp.
Skákin er unnin á hvítt, t. d,
þannig: 40.....Bb7xc6; 41. Kc5x
c6, Rc8—e7f; 42. . ,Iíc6—b7, Re7
-c8; 43. Kb7—a6, Rc8—e7; 44. bti
1)7, Kd8—c7; 45. Ka6—a7, Re7—
c6t; 46. Ka7—a8, Rc6—b8; 47. 1)2
-1)4, Rb8—d7; 48. 1)4—b5, g7—g5:
49. g2—g3, g5—g4; 50. Ka8—a7, h6
■— h5; 51 b5—bCt, Kc7—cC; 52. b7
—b8D, Rd7xb8; 53. Ka7xb8, Kc6x
b6; 34. Kb8—c8 og vinnur).
Alll með Islenskum skrpum' «fi|