Fálkinn


Fálkinn - 29.01.1938, Blaðsíða 15

Fálkinn - 29.01.1938, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Skák nr. 36. Skákþing Iteykvíkinga 1938. 2. umferð 10. jan. Drotningarbragð. Orthodox. Hvitt: Benclikt Jóhannsson. Svart: Magnús G. Jónsson. 1. ct2—(14, Rg8—f6; 2. c2—c4, e7 -eC; 3. 'Rbl—c3, (17—(15; 4. Bcl— gö, Bf8—e7; 5. e2—e3, Rb8—(17; 6. Rgl—f3, 0—0; 7. Ddl—c2, (Betra er talið Hal—cl. Alt um það leikur Tjekko-Slavneski skákmeistarinn Salo Rlobr oft þannig í alvarlegri kapp- skák með góðuin árangri.), 7...... c7—c5; 8. Hal—cll, Dd8—aö; 9. Bgo -h4, ' (í 10. einvígisskákinni dr. liin . Lasker- Capablanca, Havana 1921 ljek Lasker hjer Bfl d,3. Hvítt leiluir að líkindum þannig lil þess að geta svarað leiknum c5xd4 með Rf3xd4 og losna þannig við að fá stakt peð á d-línunni.), 9... Ilf8 . _e8; 10. Bfl—d3, d5xc4; 11 Bd3x c4, c5xd4; 12. Rf3xd4, Rd7—e5; (Hvítt hefir losnað við að fá skakt peð á (14 nteð 12. leilc sínum, en svart keinur þessvegna riddaranurn með leiksvinning lil g(i og vinnur þannig tima til að koma mönnum sinum út á borðið.); 13. Bc4—b3, Re5—g6; 14. Bh4—g3, Bc8 (17; 15. 0—o, Ha8—c8; 16. Dc2—e2, a7—a6; (Til þess að koma í veg fyrir Rd4 1)5—(16); 17. Bb3—c2, He8—d8; (Betra var Rf6 hö. Biskupinn á g3 ct sterkari en riddarinn á f(i. Ef 18. R(14 --b3 þá Rh5xg3 og livitt má ekki leika 19. Rb3xa5 vegna Rg3x c2t og svart vinnnr mann); 18. Rd4 b3, Da5—bö; 19. Hdl—d4, e(i—e5; 20. ' Htl4—édl, (Eðlilegra var Hd4— c4 fyrst hróknum var á annað horð leikið fram á borðið, 20..... Db(i -eO; (Hvíll ógnaði Bc2xg(i og síð- an Bg3xe5); 21. f2—f3!, Be7—b4; 22. Bg3—«1, Bd7—c6; 23. Rc3—e4. Bb4xel; (Þegar hjer var kotnið höfðu báðir keppendurnir notað næstum tvo líma af 2% tíma sem þeir höfðu til þess að leika 50 leiki. ll(18xdl gaf meiri vonir); 24. Re4— rC.fi De6xf(i; 25. Hflxel, Bc6—b5; 26. Bc2—(13?, (Yfirsjón sem kostar skákina).. e4; 28. f3xe4, RgO—e5; 29. Hclfl, -Hel—dl hefði veitl meira viðnám, en skákin er töpuð.) 29...... Bb5x (13; 30. HflxfO, Bd3xe2; 31. HfO—1)0, 11c8—c7; 32. I!b3 a5, Re5—g4; 33. g2—g3, Be2—f3; 34. Ra5—b3, Hc7 EINVÍGIN EKKI ÚR SÖGUNNI. Sagnfræðingarnir lialda því fram, að einvigin sem liðkasl hafa fram á jiessa ö)d sjeu einskonar hólmgöng- ur, setn tíðkuðust hjá fornmönnum í gamla daga. Einvígi hafa nú verið bönnuð nteð lögum hjá öllum menn- ingarþjóðum, en þessi lög eru brot- in eins og ölinur lög. Þannig varð lögreglan i Ungverja- landi að taka faslan nýlega dr. Franz Sarga, sem lá í sifeldum ein- vígum við karlmennina í þorpinu sem hann átti heima í. Sarga hafði háð einvígi við fjórtán unga menn og sært þá alla, þegar lögreglan skarst i leikinn. ög öll voru þessi sifflP „Sólskinsforðabúr“. Hin ágætu áhrif sólskinsins á líkama og sál verða menn best varir við eftir sumar- leyfi í góðu veðri á fjöllum uppi. Slík hressing er við höndina, hvenær sem er; hinir útbláu geislar „háfjallasólarinn- ar“ — Original Hanau — Geislaflóð í 3— 5 mínútur. Og áhrifin—? Endurnærður, styrkari og „útitekinn"! Verð borðlampa kr: 370.00 og kr 470.00. Straumeyðsla óveruleg. Ef þjer óskið, fáið þjer sundurlið aða lýsingu með myndum hjá Raftækjaeinkasölu ríkisins, Reykja vík, sími: 4526. «Hof jallasol"-OHi/i/ial 9&mau- Utvega allskonar vörur, fjölbreytt sýnishornasafn. FRIÐRIK BERTELSEN, Lækjargötu 6. Sími 2872. einvigi háð út al' konu doktorsins, sem er fríð sýnum og laus á kost- tinum. Þýsku stúdenta-mensúrurnar eru i rauninni einvígi og eru mjög al- geng enn þann dag í dag, einkum slúdentanna í Heidelberg og Gölting- en. Það er alls cklci sjaldgæft að sjá stúdenta úr þessum bæjum með stór sár sitt á hvað á kinnum og enni og þykir þeim mikill vegsauki að þessu. í Frakklandi eru einvígi mjög tið og spretta að jafnaði út af kven- fólki eða stjórnmálum. Oft eru það þjóðkunnir menn, sem lenda i þess- um hólmgöngum og jiessvegna er þeim meiri athygli veitt en ella. En þó kvað miklu meira að frönsku hólmgöngunum lijer áður fyr. Á fyrstu átta árum seytjándu aldar voru 2000 aðalsmenn drepnir í ein- vigi i Frakklandi. Ameríkumenn hafa líka stundum gripið til einvígisins til þess að út- kljá deilur sinar. Það voru Ameríku- mennirnir Hamilton og Burr sem komu inn á veitingastað og báðu um „skammbyssur handa tveimur og kaffi lianda einum". Þar tíðkast líka að hafa aðeins aðra skammbyss- una hlaðna og varpa hlutkesti um l>ær. \

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.