Fálkinn


Fálkinn - 29.01.1938, Blaðsíða 16

Fálkinn - 29.01.1938, Blaðsíða 16
16 -* F Á L K I N N Happdrætti HáskólaIslands Sala hlutamiða fyrir árið 1938 er hafin 25000 hlutir 500 vinningar samtals 1 milj. 500 þús. krónur. í fyrra (1937) voru gefnir út heilir og hálfir miðar, en af fjórðungsmiðum A, B og C miðar en ekki D miðar, samtals fyrir kr. 1.237.500. I ÁR (1938) HEFIR VERIÐ BÆTT VIÐ D- FJÓRÐUNGSMIÐUM FYRIR KR. 262.500. og eru því í ár í fyrsta sinn í umferð miðar fyrir það sem leyfilegt er samkvæmt happ- drættislögunum eða alls fyrir Fatadúka og föt úr kambgarni, sem eingöngu er unn- ið úr fyrsta flokks islenskri ull, en ekki itölsku eða þýsku kambgarni, fáið þjer aðeins hjá G E F J U N. Ullarverksmiðjan GEFJUN er eina verksmiðjan hjer á landi, sem spunnið getur kambgarn. Föt saumuð á einum degi. — Nýjasta tíska. Fyrsta flokks vinna og hraðsaumur. V erksmiðjuútsalan GEFJUN - IÐUNN AÐALSTRÆTI. 1 miljón 500 þúsund krónur. Þeir, sem í síðasta lagi 15 febrúar beiðast sama númers sem þeir höfðu í 10. flokki 1937 og afhenda miða sinn frá 10. f 1., eiga for- gangsrjett að númerinu, svo framarlega sem sami umboðsmaður hefir fengið það frá skrif- stofu happdrættisins. Eftir 15. l'ebrúar eiga menn ekki tilkall til ákveðinna númera. I>eir, sem unnu í 10. fl. 1937 og fengið hafa ávísun á hlutamiða í 1. fl. 1938, athugi: að ávísanirnar eru ekki hlutamiðar, heldur verður að framvísa þeim og fá hlutamiða í staðinn. Að ávísanirnar gefa ekki forgangsrjett til núm- era þeirra, sem á þær eru skrifuð, lengur en til 15. febrúar. STRAUJÁRN SEM HUGSAR! Raf magnsjárn með hita- stilli. Sterkur straumur fyrir þykt og blautt efni, minni fyrir þunt og viðkvæmt tau. Hit- inn helst ávalt jafn og er því brunahætta úti- lokuð. Nýjasta nýtt á þessu sviði. SIEMENS i j Athugifl: Vinningar í Happdrættinu eru með lögum undanþegnir tekjuskatti og út- svari, þ. e. þeir teljast ekki til skatt- skyldra og útsvarsskyldra tekna. Domufrakkar og frakkaefni nýkomid. Gnðmnndur fiuðmundsson, dömuklæðskeri, Austurstræti 12, 1. hæð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.