Fálkinn - 19.02.1938, Qupperneq 2
T
o
FÁLKINN
---- GAMLA BlÓ ------
Rauði hershöfðinginn.
Ólafur og Herborg Ólafsson
kristniboðar og börn þeirra.
Hefirðu gel'ið konunni þinni
þessi sparnaðarráð, sem við vorum
að tala um hjerna um daginn?
— Já.
— Og varð nokkur árangur af
|)eim?
— Já. Jeg er hœttur að reykja
vindla.
Stórfengleg og framúrskarandi
vei leikin mynd frá stríðsárun-
um 1918—’ 19.
Aðalhlutverkin leika:
HANS ALBERS,
CHARLOTTE SUSA.
Myndin verður sýnd bráðlega.
„Rauði hershöfðinginn“, sem Gamla
Bíó sýnir bráðlega, er stórfengleg
mynd frá síðustu árum heimsstyrj-
aldarinnar og baráttunni við holse-
vikkana i Rússlandi eftir lok striðs-
ins. Aðalhlutverkið í myndinni leik-
ur Hans Albers, sem frægur er orð-
inn á heimsmælikvarða fyrir kvik-
myndaleik sinn. í slað þess að skýra
frá Iiinu margþætta efni myndar-
innar, skal segja nokkuð frá ferli
aðaileikarans og þroákabraut hans.
Hans Albers hyrjaði að fásl við
leik í smábæ einum í Mecklenburg.
Hann ljek þar bæði klassisk og nú-
tímahlutverk, en auk þess var hann
ráðinn til þess að vinna að skreyf-
ingu á leiksviðinu og fleira jjess-
háttar. Þetta var ekki erfitt verk,
en hann hafði liugsað sjer annars-
konar leikstarf en þetta. En þá var
hann settur til að vera „vélamaður"
á leiksviðinu. Eitt kvöld bar svo við,
að leikhússtjórinn var að mæla fram
langt eintal í leikriti nokkru af mikl-
um krafti. Alt i einu fellur um koll
með braki og hávaða súla nokkur,
sem einmitt Albers hafði komið þar
íyrir, og áhrifin af flutningi eintals-
ins ruku út i veður og vind, en
Albers var sagl upp stöðunni lafar-
laust. Hann komst þá að við sumar-
leikhúsið í Schandau, en svo kom
ófriðurinn mikli. Aibers fór í striðið
og særðist alvarlega á vesturvig-
stöðvunum, lagðist á sjúkrahús og
náði sjer til fulls aftur. Þá fór Al-
bers til Berlínar og brá sjer í leik-
húsið. Einmitt sama kvöldið vildi
svo til, að einn leikanda var forfall-
aður, og var þá sent eftir Albers,
þar sem hann sat á áhorfendabekk,
og hann beðinn að taka að sjer
hlutverkið. Hann gerði svo, fórst það
vel og var litlu síðar ráðinn við
„Konunglegu óperuna“. Brátt varð
hann einn af vinsælustu leikurum
i höfuðstaðnum, en fekk þó aldrei
annað en smáhlutverk. Árið 1920
fekk hann nokkru stærri hlutverk
og var nú kominn í þjónustu kvik-
myndanna. En það var fyrst Carl
Frölich, sem veitti því athygii,
hversu miklum ieikhæfileikum hann
bjó yfir. Hann ljet hann fá aðal-
hlutverkið í þýsku stórmyndinni
„Nóttin er okkar“. Og jafnskjótt
barst nafn hans um víða veröld.
Síðan hefir liann leikið hvert stór-
hlutverkið eftir annað og nýtur nú
frægðar sem fyrsta flokks leikari á
alþjóðlegan mælikvarða. ■
----- NÝJA BÍÓ.
Nótt i Paris.
Þau fóru frá borginni Laohokow
í Hupeh fylki í miðju Kínaveldi 27.
októb. s.l. áleiðis lil íslands. — En
1 Laohokow eru aðalstöðvar norska
trúboðsins, sem Ólafur er í sam-
vinnu við. — Samferða voru norsk
kristniboðshjón með 3 hörn.
Ferðin gekk seint til strandar, og
var engan veginn hættulaus. Fyrst
fóru þau 9 daga með kínverskum
fljótabát til Hankow. Eftir nokkra
vafninga kohiust þau þaðan með
ensku fiutningaskipi eftir Vagt-
sikiang niður að tundurduflastíflu í
fljótinu. Þá flutti mótorbátur þau í
2 daga langan krók eftir skurðum,
og síðan var farið með ensku skipi
Ii 1 Shanghai. Höfðu Japanar tekið
[)á borg 3 ílögum áður.
í 9 daga var dvalið í Shanghai, og
var þar ríkulegt lækifæri lil að
kynnast hörmungum ófriðarins.
Ferðafólkið komst þaðan með itölsku
skipi lil Hongkong og þaðan með
þýsku skipi alla leið til Hamborgar.
Kristniboðarnir komu til Oslo á
nýársdag, og fögnuðu kristniboðs-
vinir þeim með samsæti er yfir 900
manna sóttu. Segir „Aftenposten"
norski, að Ólafur hafi flutt þar á-
gæta ræðu.
Ólafs er von til íslands eftir næstu
mánaðarmót, en fjöiskylda lians er
væntanleg með sumrinu.
Ólafur fór í fyrsta skifti til Kína
frá Ameríku haustið 1921. Aftur kom
hann til íslands haustið 1928, dvaldi
hjerlendis 18 mánuði og hjelt þá á
annað hundrað ræður og erindi.
Haustið 1929 fóru þau hjónin frá
Noregi til Kina og hafa starfað þar
síðan.
Myndin er tekin í Singapore
snemma í desember s.l.
S. Á. Gislason.
Amerísk stórmynd er sýnir á-
hrifamikla og viðburðaríka sögu
sem gerist i París, New York
og um borð í risa skipi, sem
ferst í l'yrstu siglingu sinni yfir
Atlantshaf og eru þær sýningar
svo mikilfenglegar og áhrifarík-
ar að vart mun slíkl hafa sjest
hjer i kvikmynd áður.
Aðalhlulverkin leika af mikilli
snild:
CHARI.ES BOYER,
JEAN ARTHUR,
LEO KARILLO o. II.
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd um helgina.
Nýja Bió sýnir um þessar mundir
mynd eina mikla, sem nefnist „Nótt
i París“. Þetta er fyrsta myndin, sem
þau leika i saman, Charles Boyer og
Jean Arthur. Myndin er gamanleikur
i aðra röndina, en hefir þó mjög
dfámatisk atriði að geyma. Þar á
meðal má einkum nefna þau atriði
myndarinnar, sem lýsa því, er geysi-
stórl farþegaskip fersl. Þessi alriði
eru byggð á þeim atburðum, er gerð-
ust í sambandi við hið stórkostleg-
asta sjóslys, er sögur fara af, er risa
skipið „Titanic“ rakst á hafísjaka og
fórst, sem mörgum er enn í fersku
minni. í þessari mynd verða atburð-
irnir með svipuðum hætti. Geysi stórt
farþegaskip siglir á hæltulegri sigl-
ingaleið með fullum hraða samkvæmt
skipun afbrýðissams lramkvæmda-
stjóra. Skipið sjest rekast á ísjakann
og ótti sá og skelfing, sem grípur
farþegana er ljóslega sýndur og þeir
af farþegunum, sem ekki komast í
bátana syngja sálminn fræga „Hæriu
minn guð til þín“, er þeir búast við
dauða sínum. En sem betur fer, hef-
ir áreksturinn ekki orðið í [)essu
tilfelli eins alvarlegur og búist
hafði verið við og skipið getur hald-
ið leiðar sinnar. Einungis skýtur
framkvæmdastjórinn sig, en hann er
þorparinn í myndinni.
Chartes Boyer leikur glæsilegan
yfirþjón, sem bjargar frú fram-
kvæmdastjórans, Jean Arthur, úr al-
varlegri klipu. llann er kærður fyrir
morð, en framkvæmdastjórinn er i
rauninni hinn seki, og sannleikurinn
kemst upp. Þessi alriði eru mjög
dramatísk og stórfengleg, en engu
að síður eru fjölda mörg Ijett og
aðlaðandi atriði i myndinni.
Jón Jónsson, Pálshúsum, vcrð-
ur 90 ára 18. þ. m.
Gísli Þorbjarnarson, fasleigna-
sali, fícrgstr. 36, vcrður 70 ára
19. þ. m.
fíjörn Gíslason, Gröf, Regðar-
firði, verður 50 ára 18. þ. m.
1
k
*
4