Fálkinn


Fálkinn - 19.02.1938, Blaðsíða 9

Fálkinn - 19.02.1938, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 3 Hertoginn af Aosta hefir nýlega tekið við embætti sínu, sem undirkonungur í Abessiníu. Hjelt hann innreið sína í Addis Abeba með mikilli viðhöfn. Efst á myndinni sjest konungsfylgd- in en að neðan er konungurinn boðinn velkominn af ítölsk- um mönnum. Það þykir kanske lítilmannlegt að leggja sig niður við að aka á sleða á þessari 'skíðaöld. Þetta er þó mikið iðkað, ekki síst í vetrarskemtistöðunum suður í Alpafjöllum og þarf talsverðrar æfingar við eins og annað. L Nýlega voru tiðin 250 ár síðan Ole Römer kom á löggildingu mælitækja og voga í Danmörku. Myndin að ofan er af löggild- ingastofunni dönsku og sýnir rjómabúavogir og hektólltramál. Myndin er frá Teruel en þar hefir mest )kveðið að vopnavið- skiftum undanfarið. Tóku stjórnarmenn borgina af uppeisnar- mönnum í janúar og tóku þar 2000 fanga, þar á meðal tvo hershöfðingja.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.