Fálkinn


Fálkinn - 28.05.1938, Síða 4

Fálkinn - 28.05.1938, Síða 4
4 F A L K I N N . , . Frá Rauðatorgimi í Moskva. AFTÖKURNAR í RÚSSLANDI menn legön orð í belg um stjórn Rússlands. í einræðislandi má ekki nema ein rödd heyrast hinar verður að þaggá niður. eins og Hitler gerði i Þýska- landi sumarið 1934 og eins og Stalin er að gera á siðustu ár- um. Að þvi er framburður þeirra, sem dregnir hafa verið fyrir dómstólana i Rússlandi gefur í skyn, hafa samsæri og alls- konar gerræði verið byrjuð i Rússlandi áður en Lenin dó. En það er það að athuga við þessa framburði sökudólganna, að þeim er i ýmsn varlega treyst- andi. Það hefir verið sannað, að ýmislegt af þvi, sem hinir ákærðu hafa borið og játað á sig er alveg lilhæfulaust. Játn- ingar sökudólganna eru yfirleitt þess eðlis, að maður skilur ekki hvernig þær eru framkomnar. Það þykir að vísu örugt, að pint- ingum sje beitt við fangana er þeir eru yfirheyrðir, en þó svo væri þá er það gersamlega ó- skiljanlegt, að sakborningarnir játi á sig ýmsar vammir og skammir, sem þeir hafa ekki gert sig seka i. Það sem menn vila áreiðan- legast um athafnir stjórnar- andstæðinganna í Rússlandi liafa menn eftir heimildum, sem til eru og hafa orðið til ut- an Rússlands. því að þar gerisl drjúgur þáttur undirróðursstarf seminnar gegn Stalin. Trotski er sjálfur landflóttamaður og Trotzki. Öðru hvoru er efnt til rjettar- lialda i Moskva, sem allur heim- urinn er látinn taka eftir. Þá eru dregnir fyrir „Stóradóm“ ýmsir heimskunnir menn, er á undanförnum árum hafa stað- ið framarlega i miðflokksstjórn rússneska ráðstjórnarríkisins, gamlir liðsmenn Lenins og aðr- ir, sem í samráði við þá hafa gert sig seka í landráðastarf- semi og morðuin. Þessar við- bafnarsýningar rússneska rjett- arfarsins enda að jafnaði á eina leið: Sökudólgarnir játa á sig allar vámmir og skammir, játa jafnvel meira en þeir eru spurð- ii um, eins og þeir sjeu að kepp- ast um að gera sök sína sem mesla. Að svo búnu eru þeir skolnir að öllum jafnaði, ein- staka jnaður fær þó ekki bráð- an bana heldur seigdrepandi fangelsisvist á djöflaeyjunni, sem stjórnin hefir komið sjer upp norður í Hvítahafi, og heit- ir Solovetski. En það eru ekki allir, sem haft er svona mikið við. Eins og gefur að skilja eru fleiri „landráðamenn“ í Rússlandi en þessir útvöldu, fyrverandi stjórnargæðingar, en þeir eru drepnir alveg viðhafnarlaust. Verkamenn og verkfræðingar sem sakaðir eru um að hafa eitrað brunna, valdið járnbraut- arslysum eða ráðamenn, sem sagðir eru bafa framið fjársvik og þesshátlar. „The Times“ tel- ur áð um 4000 manns hafi ver- ið líflátið i Rússiandi án dóms og laga á síðasta ári — „afgreitt í kyrþey“ inn í eilífðina. Það er margt í rússnesku lundarfari og liátterni, sem er þannig vaxið, að vesturlanda- búar eiga bágl með að skilja það. Menn minnast enn Ras- pútinmálanna á síðustu dögum keisaradæmisins. Hvernig sið- Iaus ruddi og hestaþjófur náði hneigjast enn að 'þyí dularfulla og hjátrúin er sterkara afl þar en í vesturlöndUm. Rússnesku málaferlunum svipar eigi litið til „inkvisitionarinnar“ gömlu, sem náði hámarki sínu á Spáni siðla á fimtándu öld — þau eru jafn ferleg og dularfull og hún. Þar var það tilgangurinn að út- rýma villutrúarmönnuib, hjer er verið að útrýma villutrúar- mönnum í stjórnmálum, og af þvi að stefnan er bolsjevikum ekki óheilagri en trúin var mið- aldakirkjunni fá hin pöiitísku málaferli i Rússlandi á sig svip trúarbragðáofsóknanna. Því að stefnan er prjedikuð sem trú í Rússlandi. Rússar liafa gert Lenin að guði. Nú er deilan um það, hvernig eigi að túlka og framkvæma kenningar lrans. Áður en hann dó vöru byrjaðar deilur um hver ætti að vera eftirmaður hans og sjálfur mun hann fremur hafa kosið Trotski og hans menn Lemn. slíku valdi yfir keisarahirðinni og drotningunni sjálfri að hann varð i-áðamesti maðurinn í Rúss landi, maður sem gat steypl ráðherrum af stóli og sett gæð- inga sína til valda þar sem hon- um þóknaðist. Einhver annar- Iegur dularbiær var yfir per- sónunni sjálfri, svo að hefði haim lifað nokkrum öldum fyr mundi engum hafa blandast hugur um, að það hefði verið djöfullinn sjálfur, sem hafðist við i búki Raspútins. Rússar Maxim Gorki. íremur en Stalin. Trotski og hans menn gátu ekki sætt sig við, að maður, sem að þeirra áliti var falsspámaður seltist í sæti Lenins. Og Stalin gat eklci sætt sig við, að Trotski og hans

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.