Fálkinn - 28.05.1938, Blaðsíða 6
6
F ALKIN.N
ALBERTO DONAUDY:_____
TANGO
Síðan Sybiil Green fórnaði
þjetta, ljósa liárinu sinu á aitari
tískunnar, veitti manni ekki af
ítarlegri athugun til að sjá,
hvort liún væri karlmaður eða
kvenmaður. Andlitsfall hennar
var að vísu ekki úr hófi karl-
mannlegt, en hana vantaði gjör-
samlega allan kvenlegan þokka
það var eins og hún hefði
verið setl saman af handahófi
og partarnir voru ekki skeytl
ir saman á rjetlan hátt. Þegar
maður leit á liana, datt manni í
lnig skran á uppboði. Augu nel'
og munnur voru samkvæmt
varningaskránni fvrir hendi i
ríkum mæli. Og ef til viil var
þelta ástæðan til, að fólk átti
svo erfitt með að láta sjer geðj-
ast að lienni. Hún var rík og
ekki ljót, óháð, herra yfir eign-
um sínum og sjálfri sjer, var
komin yfir þrítugt og nálgaðist
örvæntingarárin, án þess að
hafa kyst karlmann nokkurn-
tíma á æfi sinni.
Þegar hún kom i Negresco-
salinn á gistihúsinu eitt kvöldið,
var erindið það að lilusta á
ldjómleika. En hljómleikarnir
voru gengnir um garð og fólkið
var farið að dansa. Madame
Iæry-Dregei, liin fræga „fyrver-
andi“ söngkona, sem var ráðin
í þjónustu gistihússins, hafði
sungið eftir borðhaldið. Salurinn
var tómur þegar hún kom inn
með undirspilarann sinn. Það
voru aðallega ungir menn, sem
klöppuðu og dáðust að henni,
sem einskonar viðundri. Hún
söng háa C og það hljómaði eins
og brunabjalla neðan úr bring-
unni á henni og var merki um,
að nú ættu börnin að fara að
Jiátta. Og þá fyrst kom fjöldinn
inn i salinn, tildurklætt fólk
ýmsra þjóða, og jazzinn tók
völdin, þar sem Iistin hafði ver-
ið áður.
En madame Lery-Dregel var
fleira til lista lagt en háa C-ið.
Hún vann jafnframt á annan
hátt fyrir þessu sex mánaða ó-
keypis fæði og húsnæði, sem
hún hafði á gistihúsinu. Breið
og bústin liafði hún sett sig i
eitt útskotið við dyrnar, og'
])aðan gaf hún skipanir ogveitti
upplýsingar, ljet opna glugg-
ana og loka þeim eftir því sem
þörf var á og brosti og kink-
aði kolli til allra.
Skömmu áður hafði hún skifsl
á orðum við Svbill undir borð-
um, um urriðann og chambord-
sósuna. Svo höfðu þær skifst á
nokkrum varfærnum spurning-
um, sem jafnan eru inngang-
urinn að viðkynningu fólks á
gistihúsunum. Hvort hún væri
ensk? Komin frá Ítalíu í morg-
un? Hversvegna bún hefði ekki
lieldur verið nokkrum dögum
lengur i Nizza? Það væri of
kalt i París ennþá. Hvað væri
erindi hennar til París?
Og þegar Sybill kom inn í
salinn og mötunautur hennar
sá, að hún sneri undir eins við
og ætlaði að fara út aftur, hafði
madame Lery brosað til henn-
ar og stöðvað hana og gefið
henni bendingu um, að koma til
sín. Hversvegna dansaði
bún ekki? Sybill datt ekki í hug
að ljúg'a. Hún hefði getað sagst
vera þreytt eftir ferðalagið og
vildi þessvegna heldur fara upp
í herbergið sitl og hvila sig. En
henni snerist hugúr og sagði
blátt áfram, að hún þekti eng-
an á gistihúsinu. Eú einu þagði
hún yfir, að enginn hefði orðið
til þess að bjóða henni dans.
En madame Lery hafði þegar,
með einskonar þráðlausu augn-
skeyti, komið manni einum
Iangt frá til þess að standa upp
og dregið hann til þeirra með
persónulegu segulmagni sínu.
Monsieur Carron, hávaxinn,
laglegur og snyrtilegur Parísar-
búi frá hvirfli til ilja, í jakka
sem fór eins og hanski á hendi,
færðist nær og hneigði sig fyrir
Syhill og bað hana um dans.
Hversvegna hafði hann ekki
byrjað með því, að hiðja um
að láta kynna sig móður hennar?
Vissi hann máske að hún var
ein á ferð? í Englandi hefði
þessi tango orðið nægur til þess
að eyðileggja mannorð hennar
um aldur og æfi. En Sybill af-
sakaði hann i lniga sínum með
því, að undir borðum mundi
hann hafa tekið eftir því, að
hún sat ein út af fyrir sig. Og
það var ekki laust við, að hún
væri uppi með sjer af því.
Þau dönsuðu. Og þau dróg-
ust inn i hringiðuna. Þeim veitl-
ist ljett að fylgjast með hljóm-
fallinu. Því hann .dansaði eins
og ungt goð. Skyldi hann vera
starfsmaður við einhverja sendi
sveitina? Madame Lery-Dregel
kallaði hann „okkar kæra atta-
sjé“, þegar hún kynti hann. En
háttprýði lians bar þess vott i
öllum greinum, að þetta væri
aðalsmaður. Sybill var eins ljett
i örmum hans, eins og tóbaks-
reykur i blæjalogni. Öldurnar
hófust og' lægðust. Það lá við
að hana svimaði.
Það voru tvö ár síðan Sybill
liafði stigið nokkurl dansspor.
Hún hafði sagt skiilð við dans-
salina og lukt sig inni í dapur-
legu þunglyndi á sinni einmana-
legu og ömurlegu leið gegnum
lifið. Hún bafði ferðast borg úr
borg með sama tómið i hjarta
sjer ekkert gat haft áhrif á
hana.
Eftir tangoinn ætlaði lnin að
kveðja madame Lery-Dregel,
en sá að það var fidt af fólki í
kririgum hana og þorði ekki að
færa sig nær. Hljómsveitin fór
að spila ó nýjan leik. Monsieur
Carron stóð enn hjá henni.
Hann hafði ekki beðið aðrar um
dans, heldur stóð hann kyr og
var að Iaga orkideuna i hnappa-
gatinu sínu. Sybil virtist að
bann langaði til að dansa ann-
an dans við hana, en hefði ekki
upphurði í sjer tii að nefna
það.
Svo að SybiII gerði það sjálf
Hún gerðisl djörf í hans stað.
Hún dansaði vel líka. Og þau
dönsuðu út á gólfið á ný. Við
þriðju umferðina spurði hann
brosandi:
Kanske jeg' fái að dansa
við yður í alt kvöld?
Það var' auðsjeð að hann
varð glaður. Og hún var sæl.
Svo einstaklega sæl .... Allur
mannfjöldinn skyldi öfunda
hana af að dansa við þennan
föngnlega mann.
Dansleiknum var lokið á mið-
nætti. Hún fór út úr salnum lil
þess að anda að sjer svölu lofti.
Um þetta leyti var ekki nokkur
manneskja á Promenade Ang-
lais. Nóttin var drungaleg, eins
og luin hefði hilasótt, en Sybill
þráði lofl, himinn og stjörnur.
Deyfandi öldur báru blómailm-
inn úr görðunum í kring.
Sybill fór ekki langt. Hún var
þreytt. Hún settist undir pálma
og leit við. Svalur gustur ljek
um hana sem snöggvast. Hún
vafði loðkápuna fastar að sjer.
Það var níðamyrkur alt í kring
um hana. Svbill ásakaði sig fyr-
ir að hafa farið ein út i kvöld
.... án þess að hafa laglega
herrann sinn með sjer. Hún sá
fjölda fólks koma út, karlmenn
og kvenmann jafnan saman.
Hversvegna hafði hún ekki beð-
ið Carron að koma úl með sjer
og fá sjer frískt loft?
Hann gat vitanjega ekki bor-
ið upp þesskonar málaleitun.
Það var kanske þessvegna, sem
bann bafði staðið kvr, dokandi
við og hikandi, eftir að hann
liafði hjálpað henni í Ioðkáp-
mia, i óvissu um bvorl bann
ætti að fara með henni eða
ekki. Hafði hann langað til þess?
Hversvegna liafði hún ekki get-
að skilið það undir eins? Það
var víst stranga rjetttrúnaðar
ujjpeldið, er hún hafði fengið
i æsku, sem átti sökina. Það
l’.afði vanið liana á, að vera
hljedræg og hrinda karlmönn-
uuum frá sjer í stað þess að
laða þá að sjer. Henni datt ekki
sú heimska í hug, að monsieur
Garron væri undir eins orðinu
bálskotinn í henni. En hinsveg-
ar hefði ha,nn varla dansað við
hana eina all kvöldið, ef ein-
hver ástarneisti hefði ekki ver-
ið kviknaður i honum. Hver veil
nema þær tilfinningar hefðu
fengið að njóta sin betur, el'
hún hcfði beðið hann um að
kóma með sjer út. Næturmyrkr-
ið befði eflaust gefið honuiii
undir fótinn og hann hefði
fengið djörfung til, að hvísla
að henni blíðum og ástríðufull-
um orðum, sem hún befði aldrei
lievrl fyr á æfi sinni .... Hann
hefði kanske breitl úl á móti
benni faðminn og reynt að taka
um hendina á henni .... um . .
Hún titraði. Vængur einnar
náttflugunnar hafði snerl kinn-
ina á henni. Það var nærri því
eins og koss tveggja vara. Koss
vara hans. Það fór fiðringur
um hana. Hún stóð upp til þess
að ganga inn í gistihúsið aftur.
En jafnvel eftir að hún var
háttuð, átti hún bágt með að
verjast þessmn hugsunum. Hún
var svo gagntekin af þeim alla
nóttina. Aftur sá hún hann í
anda, við hliðina á sjer á bekkn-
um, og hún var mögnuð at’
einhverjum töfrastraumi er hún