Fálkinn


Fálkinn - 28.05.1938, Page 7

Fálkinn - 28.05.1938, Page 7
F A L K I N N mintist þess að liann hefði snortið hana. Hún hugleiddi, að hún ætlaði að fara til París morguninn eftir. Hún spurði sjálfa sig hversvegna? Enginn beið hennar þar. Sybill einsetti sier að verða nokkra daga enn þarna í Nizza. Ivanske eins lengi og hann yrði þar. Hún fann til ósveigjanlegrar löngunar eftir að sjá liann aftur. Þvi að hún var orðin ástfangin af honum, og þessi tilfinning, sem var henni svo ný og óvænt, kveikti í henni hita og óþolinmæði og fylti liana sigurvissum krafti. Þegar hún gekk niður stig- ann ofan í anddyrið morguninn eftir furðaði liún sig á þvi, að það var komið fram á miðjan dag. Hún hafði nefnilega ekki sofnað fyr en undir morgun, en svefninn hafði gert henni gott. Hún var frísk, ljett og kát. Tilfinningarnar frá í gærkvöldi voru fjötraðar við sál hennar með köðlum. Madame Lery-Dregel heils- aði henni utan af götunni. Hún sat inni í Rolls Roycebíl ríkrar ungverskrar fjölskyldu og var a leið til Monte Carlo til þess að vinna sjer þar inn sina dag- tegu tvo louis, sem bún notaði til óvissra útgjalda. Hún bað- aði hendinni og brópaði til Sybill: — Jeg á að skila kveðju frá monsieur Carron .... — Hversvegna? Er hann far- inn? — Já, í morgun. Hann liefir samning, en ef þjer ætlið líka til París .... Hotel Rit .... Hann sagði að jeg ætti að láta yður skilja, að .... nú fór bif- reiðin af stað. í bláleitu ryk- skýinu sem kom sást ekki ann- að en griðarstórir skankarnir á söngkonunni. Sybill var ekki iengi að hugsa sig um. Hún fór inn í skrifstof- una og bað um reikninginn sinn. Hún var ákveðnari i þvi en nokkurntíma áður að hremma gæfuna, hvert sem hún ætti að fara til að ná í hana. IJún mátti ekki missa af henni einu sinni enn. Hún borgaði og sagðist ætla að fara með næstu síðdegis- lestinni. — Það er annar reikningur lijerna, sem þjer verðið að borga líka, sagði gjaldkerinn þegar hún ætlaði að hypja sig á burt. Hvaða reikningur er það? Monsieur Carron, leigu- dansarinn okkar. Sybill stirðnaði. En gjaldker- inn tók ekki eftir vonbrigðum hennar. Vissi ungfrúin máske ekki að .... Jú, stamaði Sybill. — Jeg vissi vitanlega að hann var starfsmaður gistihússins. En jeg vissi ekki .... Að það er venja að borga dönsurunum. Nei, það var ekki það. En jeg vissi ekki hve mikið var hæfilegt að borga. Jeg hafði hugsað mjer, að spyrja madame Lery-Degrel að þvi. Gjaldkerinn leit i vasabók sina. — Fimm dansar, er það ekki rjett? — Sybill fanst liún ekki geta náð andanum. Til þess að reyna geðsliræringunni tók hún upp farðadósina og leit í spegilinn án þess að segja orð. Fimm .... jú, það er víst rjett. — Monsieui' Garron dansar prýðilega, sagði gjaldkerinn og brosti, — en honum þætti sjálf- sagt gaman að hitta á hverju kvöldi skiftavini, sem eru svona sólgnir i að dansa. Það varð ókyrð í dómsalnum-þeg- ar Watts læknir var kallaður til yfir- lieyrslu. Allir þektu hann og öllum var vel við gamla, gletna fitukaggann. Þegar liann hætti læknisstörfum liafði hann bókstaflega læknað hverja einustu sál í Truckes. Síðustu árin hafði hann einkum lagt stund á að njóta sólarinnar og veiða á flugu. Sumir kviðdömendurnir þrostu til lians þegar hann hlammaði sjer á stólinn og dæsti. Jafnvel dómarinn pírði yfir gleraugun. En samt hvíldi alvara yfir öllu. Watts læknir var eina vitni hins á- kærða. Allir vissu, að eina von Jack Renny um að sleppa við gálgann, bygðist á því, sem Watts segði. Jack Renny, sem sat við hliðina á verj- anda sínum, vissi það iíka. Hann einblíndi á lækninn og reyndi að lesa úr kringluleita og meinleysislegu andlitinu. Það lá við að maður heyrði hann hugsa: „Hann veit ekki baun um þetta. Hann var ekki viðstaddur. En hann er mín síðásta von“. Að því leyti var málið ljóst. Alt sem sækjandinn hafði sagt var sann- að. Renny hafði sjálfur játað stað- reyndir: að þeir gullgrafararnir Rrock og Hogan, sem báðir liöfðu námuteig nálægt teig hans í Dry Gulch, höfðu verið drepnir svo að segja við þröskuldinn hjá honum og með riflinum hans, — Jack Rennys! Renny hafði játað, að þeir höfðu háðir gert honum ýmislegt til miska. Annar hafði stolið frá honum haka, hinn hafði stolið frá honum dyna- mitssprengjum. Hann hafði sjeð sporin eftir þá. Og hann hafði lagt af stað til hreppstjórans til að kæra þá, en hreppstjórinn hafði þá ann- að að gera, sem meira reið á. Renny varð að banda frá sjer sjálfur. -— Eftir þetta samtal — sem hrepp- stjórirn viðurkendi að hann hefði átt við Renny —- fór hann heim aftur í námuna. Á leiðinni hafði hann hitt Watts lækni, sem var að veiða i ánni, við ósana á Dry Gulch. Hann hafði staldrað við og taiað við hann í eina eða Ivær mínútur og lialdið svo áfram. í þessu atriði skildi á með fram- burði Rennys og skoðun sækjand- ans. Sækjandinn fullyrti,- að eftir að Renny skildi við lækninn heföi hann farið lieim í kofa sinn og ver- ið að hugsa um órjettinn, sem þeir Rrock og Hogan höfðu haft í frammi við hann. Þeir liöfðu komið þarna sinn úr hvorri áttinni jjað sást á Sybill tók fram í. — Hvað er það mikið fyrir hvern dans? — Það er venjulegt að borga fimtiu franka. Þegar Sybil var komin út af skrifstofunni fjekk bún sáran sting fyrir hjartað. Hún hugsaði mest um að koinast á hurt frá gistihúsinu. En hvert átti hún að fara? Hún liafði ekki hugmynd um það. Hún stansaði á þröskuldinum. Það var glaða sólskin og bliða. Ástfangið par var á leiðinni út á tennisvöllinn. Hvit lystisnekkja sigldi inn til Cannes. Hún sá gljáandi messingriðið i fjar- lægð. Háreist og án þess að lireyfa legg eða lið stóð Sybill við inn- göngudyrnar að skemtigarðin- fótaförunum þeirra. Renny hafði hlaðið riffilinn og beðið átekta. Þeg- ar þeir voru komnir heim að kofan- um hefði hann komið fram í dyrnar og skotið þá. En Renny bar það, að hann hefði skilið við Watts lækni, beygt fyrir holtið og þar fyrir innan og liefði þá sjeð viðureignina heima við kofann sinn. Hogan hefði staðið við dyrnar með riffil Rennys í hend- inni. En Brock hafði staðið and- spænis honum. Þeir voru í liörku- rifrildi og jusu skömmunum hvor yfir annan. Þegar Renny kom auga á þá, sá hann að Hogan lyfti riff!- inum og skaut skoti, sem hitti Brock í magann. Sárið var hanvænt og Brock, sem var fílefldur að kröft- um hafði riðað, en ekki dottið. Þegar Hogan var að stinga nýju skothylki í riffilinn hafði Brock ráðist á hann, þrifið af honum riff- ilinn og skotið liann í hjartastað. Síðan liafði hann linigið út af sjálfur. En þessi frásögn virtist ekki bæta málstað Rennys. Og hvaða áhrif gat framburður Watts læknis haft, úr því að hann var ekki nærstaddur? Það átti bráðum að koma fram. Verjandinn mintist ekkeFt á tíma- lengdina, sem Renny hafði talað um. „Hvað voruð þið Renny að tala um, læknir, meðan hann staldaði við hjá yður?“ spurði verjandinn. „Laxaflugur". „Heyrðuð þjer skothvellina?“ „Já, jeg heyrði þá“. „Hvað er langt þaðan sem þjer voruð og upp að kofa Rennys?" „Fast að fjögur hundruð metrum“. „Hvað leið langur tími frá því að Renny skildi við yður og þangað íil þjer heyrðuð skotin? „Nálægt tvær minútur". „Hm“, sagði verjandinn. „Tvær minútur. Álítið j)jer að Renny hefði getað komisl upp að kofanum á tveimur minútum?" Sækjandinn, sem var mesti laga- krókamaður, andmælti þegar. Allir lieyrðu svar læknisins: „Það hefði hann vitanlega ekki getað, nema hann væri geit“. Ritaranum gafst ekki timi til að skrifa svarið. En læknirinn hafði fengið kviðdómendunum dálítið að hugsa um. Sækjandinn tók eftir þvi og undir eins og færi gafst stóð hann upp og brosti kesknislega. „Nálægt tvær mínútur læknir". sagði hann og stakk höndunum í buxnavasana. „Þjer slaðhæfið að jjað hafi liðið tvær mínútur frá þvi um. Hún starði frá sjer með íjarrænum augum og tók ekki eftir, að tárin hrundu niður kinnarnar á henni. Skamt þarna frá, undir pálm- anum hafði hana dreymt feg- ursta draum æfi sinnar. Hún mundi hann út í æsar. Væng náttflugunnar........IJún mintist titringsins, sent hafði snortið kinnina á henni. Var hún hætt að iðrast eftir, að hún hefði ekki beðið monsieur Carron að koma með sjer út? Hver veit, kanske hefði þá ein- bver skrifari á gistihúsinu skrif- að fyrsta kossinn hennar á æf- inni inni í reikningsbók fyrir ákveðið verð, og kvittað á reikn- inginn með stimpli, eftir að hún hefði borgað. að Renny skildi við yður og þungað til þjer heyrðuð skotin. Er það rjett ?“ „Nálægl tvær mínútur. Ekki meira“. Sækjandinn tók úr upp úr vasan um. „Þetta er stoppúr læknir. Þjer munuð vísl ekki hafa neitt á móti því, að við athugum hve glöggur þjer eruð á tímalengdir? Við skul- um segja tvær minútur?“ Allir bjuggust við að verjandinn mundi mótmæla þessu, en hann gerði það ekki. Og læknirinn ekki heldur. „Nei ekki ,kánn jeg við, að maður eigi líf sitt undir því“, sagði hann. „En þó hugsa jeg að það þurfi ekki að skeika nema svo sem tveimur sekúndum af eða á. Er það nóg?“ „Já, meira en nóg. Þjer vitið má- ske, læknir, að það eru mjög fáir, sem geta rjett til um tíma — jafn- vel eina mínútu“. „Verið þjer ekki að hræða mig“, sagði læknirinn. „En úr því að þjer rengduð það, þá er best að taka y.ð- ur á orðinu. Jeg vil hiðja tvo menn að horfa á úrið lijá yður og athuga tímann. Jeg sje að þjer trúið mjer ekki“. Áheyrendurnir hlógu, en sækjand- inn varð fokvondur. Bað hann rjett- inn að nefna tvo menn til eftirlits. Dómarinn tilnefndi ritarann og hreppstjórann. „Tilbúinn?“ spurði sækjandinn. „Segið greinilega til“, svaraði tæknirinn. Hann sat makindalega með hendurnar á maganum. „Svona!“ Fólkinu fanst þessar tvær mínútur vera afar lengi að líða. Læknirinn sat þarna hreyfingarlaus og starði út um gluggann á sólroðin fjöllin. Og eftir þennan eilífðartíma sagði hann loksins: „Nú!“ Áheyrendurnir höfðu allir beðið með klukkuna í hendinni og litu nú upp forviða. Eftirlitsmennirnir þurftu ekki að auglýsa úrslitin, en veriandinn bað þá um að gera það. Það voru þau, sem rjeðu þvi, að Renny var sýknaður. Lækninum hafði ekki skeikað um nema tæpa sekúndu. Og þessvegna var það talið ómögulegt, að Renny hefði getað verið kominn upp að kofanum þeg- ar skotin heyrðust. „Nei“, sagði Watts læknir síðar. „Það voru ekki þessar tvær mínút- ur, sem sannfærðu mig um að Renny væri saklaus — svo mikið getur niaður lesið af útliti fólks .... Hvernig jeg gat getið svona ákvæm- lega um tímann? Jeg hafði ekki mik- ið fyrir þvi. Jeg taldi sekúndurnar. Hjelt þumalfingurgómnum um slag- æðina. Þegar jeg er ekki æstur, slær slagæðin reglulega 72 slög á min- útunni“. Robert Ormond: GAMALREYNT VITNI

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.