Fálkinn


Fálkinn - 28.05.1938, Side 10

Fálkinn - 28.05.1938, Side 10
10 F Á L K I N N Copyrlght P. I. B. Box 6 Copenhagen Nr. 500. Adnmson reynir nýju veiðitækin. S k r f 11 u r. - Þetta er eitthvað annað en þegar við sátum eins og síld í tunnu i troðfullri lestinni á sunnudaginn var. Dengsi, sem var sex ára gamall kemur hróðugur til móður sinnar. — Nú var jeg að leika póstmann og er búinn að láta brjef í hvern einasta póstkassa sem jeg gat fund- ið i allri Reykjavík. — Hvaðan hafðirðu brjef til að láta í alla kassana, drengur? — Jeg tók böggul, sem jeg fann í skrifborðinu þínu, með gulu silki- bandi utan um. írskur herlæknir var að skoða mann, sem liafði særst jjremur sár- um, og kvað upp svolátandi dóm: — Eitt sárið er banvænt en jeg hugsa að hann nái sjer eftir hin tvö. — Hvenær er hún dóttir yðar að hugsa um að gifta sig? — Altaf. Litli drengurinn er að skoða ný- fæddar tvíburasystur sínar og seg- ir við föður sinn: — Fjekstu þær ódýrari með því að kaupa tvær í einu? Forstöðumaður dýragarðsins fór í sumarfrí en el'tir tvo daga fær hann svolátandi orðsendingu frá aðstoðarmanni sínum: — Shimp- ansinn er að drepast úr leiðindum. Hvað eigum við að gera þangað til þjer komið heim? Lítill drengur liafði Jesið eittlivað um, að mennirnir væru lcomnir af öpum og spyr móður sína hvort það muni vera satt. — Jeg veit ekki, drengur minn. Jeg þekti svo lítið til fólksins hans pabba þíns. Viltu gera svo vel að athuga hvað klukkan er, Sofús, næst þegar þú lítnr við. tirísk rómversk glíma: — tierið þjer svo vel að gefa manninum of- urlítið sinnep með kjötinu. — Mjer finst lestin ekki hossast nœrri eins rnikið núna eins og hún gerði áðan. — Nei, núna erum við líka komn- ir á teinana aftur. — Verið þjer sœlir, augnlæknir og þakka yður fgrir. •— Jeg er viss um, að það eru einmitt svona jler- augu sem mig vantaði. Hversvegna liafið þið dregið upp svart fJagg? spyr maður á hafn- arbalikanum mann um borð i lœla- skipinu. — Svart flagg? Hvað eigið þjer við? Nú, þetta þarna! Talið þjer ekki hátt svo skipstjórinn lieyri. Þetta er skyrtan hans. Enska skáldið Rudyard Kipling las einu sinni dánarfregn sína í blaðinu sem hann var áskrifandi að. Sendi hann ritstjóranum því svo- látandi brjef: — „Heiðrað blað yðar segir frá því í dag, að jeg Jiafi yfirgefið þennan heim. Vegna þess að blaðið flytur að jafnaði mjög áreiðanlegar frjett- ir þá þori jeg ekki að mótmæla þessu. Þessvegna bið jeg yður hjer með, að strika mig út sem kaup- anda, þar sem jeg tæplega get haft gagn af blaði yðar í öðru lifi.“ — Flýtið þjer yður, María og kom- ið með vænt konjaksgías. Það er liðið yfir konuna mína. — Á jeg ekki að koma með eitt- hvað handa henni líka, húsbóndi? En ef að það væri kafbátur. Þá verð jeg að stinga merkinu í sjóinn. pcmr NAND p.i.a gefur kafbátunum merki eða Þarna kemur víst skip.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.