Fálkinn


Fálkinn - 18.06.1938, Blaðsíða 3

Fálkinn - 18.06.1938, Blaðsíða 3
F A L K I N N 3 NYJA ALTARISTAFLAN í HRADNGERBI. VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Skúli Skúlason. Sigurjón Guðjónsson. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested. Aðalskrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Skrifstofa i Oslo: A n t o n S c h j ö t s g a d e 14. Blaðið kemur út hvern laugard. Áskriftarverð er kr. 1.50 á mán., kr. 4.50 á ársfj. og 18 kr. árg. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millim. Herbertsprent. Skraddaraþankar. íslendingar heyrast stundum vera að öfunda aðrar þjóðir af landkost- um, hlunnindum og veðráttu. Þegar vesturfarirnar voru að hefjast var sú kenning í aigleymingi, að þar fyrir vestan haf væri sannkölluð Paradís á jörðu og til þess að und- irstrika mismuninn sem mest, var ísiand nítt á allar lundir og talið afhrak allra iandra. Síðan hefir margt breyst og trúin á landið farið vaxandi. En þó fer fjarri þvi ennþá, að íslendingar geri sjer ijóst hvílíkt gæðaland þeir eiga og hvílíka sjóði náttúrufegurð- ar. Þó að efnisleg gæði landsins sjeu að visu fremur einhæf þá eru þau til í svo rikum mæli, að engin þjóð Evrópu hefir ríkari brunna að ausa af og engin þjóð hefir meiri framfaramöguleika. íslend- ingurinn á því láni að fagna, að land hans er enn ckki numið að fullu, hann hefir meira svigrúm en nokkur Evrópubúi, honum standa fleiri leiðir opnar en öðrum. Vitan- lega verður hann um leið að sætta sig við það, að vera háður ýmsum erfiðleikum frumbýlingsins, erfið- um fjárhag og fleiru. En hann sætir ekki því óláni að þurfa að segja: Hjer hefir alt verið gert, sem hægt er að gera. Hjer er ekki hægt að auka við, heldur aðeins halda i horfinu. Þjóð sem er að vaxa og færa út kvíarnar verður að leggja að sjer. Hún verður að sælta sig við ein- faldari lífsvenjur og meira strit en hin þjóðin, sem aðeins hefir um það eitt að liugsa að halda i horfinu. Það verður að segjast, að þjóðin hefir á síðustu áratugum tveimur eytt of miklu í þau þægindi, sem ekki eru til frambúðar, en of litlu i hin. Það var fyrst með verðgeypi styrjaldaráranna að allur fjöldinn fjekk peninga handa á milli í ríkum mæli og tamdi sjer kaup á mörgum óþarl'a, sem hann jjykist ekki geta verið án nú, eftir að aftur liarðn- aði í ári. Þar af stafa vandræði yfir- standandi ára: atvinnuleysi og gjald- eyrisvandræði. Því að stuhdarþægindi veita eng- um aukna atvinnu en auka aðeins gjaldeyrisvandræðin. Þægindin til framhúðar: húsabyggingar, vega- iagningar, brúarsmíðar, jarðabætur og því um líkt, auka atvinnuna og þjóðareignina um leið, gera lífið ljettara þeim sem á eftir koma. íslensk mold, fossar, jarðhiti og fiskimið eru auðlindir, sem þjóð- irnar í fullsetnu löndunum hafa ástæðu til að öfunda íslendinga af. Þvi að þessar lindir eru undirstaða framfara og þroska. Hver sem komið hefir á þjóð- minjasafnið hjer í Reykjavík, hefir veitt því athygli, að þar er geymt allmikið af mjög hag- lega gerðum altaristöflum og altarisskápum, sem flutt hafa verið þangað frá kirkjum víðs- Þann 23. fyrra mánaðar kom ógurlegt lilaup í Skeiðará, svo að hún flæddi um allan „sand“. Gerði hlaup þetta mikið tjón nieð þvi að eyðileggja simalín- una á margra kílómetra svæði. Það var strax gert ráð fyrir því — eins og líka síðar kom á daginn — að þetta mikla hlaup stafaði frá eldsumbrotum í Vatnajökli. Til þess að rann- saka orsakir hlaupsins voru gerðir út tveir leiðangrar, flug- vegar af landinu. Það er ekki ofmælt þó að sagt sje, að marg- ir þeirra gripa sjeu ágæt lista- verk. Einn þeirra allra falleg- ustu er altaristafla frá Hraun- gerði í Flóa. Sira Sigurður Pálsson, sem leiðangur og landleiðangur. í flugleiðangrinum tóku þátt Pálmi Hannesson rektor, Stein- þór magister Sigurðsson, en í landleiðangrinum Jóhannes Áskelsson jarðfræðingur og Tryggvi Magnússon verslunar- stjóri. Rannsóknir þeirra Jó- liannesar og Tryggva leiddu það i Ijós, að eldsumbrot liefðu verið í jöklinum, þó að þau hefðu ekki náð að brjótast út sem virkilegt gos. Myndin, sem nú er prestur i Hraungerði og áhugamaður um kirkju- og kristindómsmál, gekst fyrir þvi að Hraungerðiskirkja eignaðist þessa fögru töflu aftur á þann hátt, að láta gera svo nákvæma eftirlíkingu af henni sem unt var. Sneri hann sjer því á siðasl- liðnum vetri lil tveggja góðra íslenskra myndskera og bað þá að gera eftirlikinguna. Nú er henni lokið og hefir liún tek- ist prýðilega að dómi þeirra, er hafa sjeð frummyndina og eftirmyndina. Mennirnir, sem skáru út töfl- una eru Guðmundur Kristjáns- son og Karl Þorsteinsson og sjást þeir báðir á myndinni. Málningu töflunnar annaðist Eyjólfur Eyfells listmálari af meslu prýði. Vonandi verður þessi fram- kvæmd síra Sigurðar til þess að margir söfnuðir út á landi fari að dæmi lians um að fá gerðar eftirmyndir af gömlum listaverkum, er áður prýddu kirkjur þeirra, en nú eru geymd i salakynnum þjóðminjasafns- ins. — „Fálkinn“ birtir hjer er tekin af flugleiðangursmönnunum og gefiir útsýni yfir Skeiðarársand vatni jhulinn. Fjallið fjær á myndinni er Öræfajökull (hæst), neðar Ör- æfafjöllin. Dökka, lága fjallið uær er Ingólfshöfði, sem var eins og „klettur úr hafinu“ meðan hlaupið var í algleym- ingi. — Dökka rákin á mynd- inni sýnir malarkambinn, þar sem liafið og Skeiðarárflóðið mælist. Hefir flóðið mjmdað sjer farvegi hjer og hvar í g'egn- um hann. — SKEIÐARARHLAUPIÐ.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.