Fálkinn


Fálkinn - 18.06.1938, Blaðsíða 15

Fálkinn - 18.06.1938, Blaðsíða 15
F ALIÍINN 15 Campell Andersens Enke A.s., Bergen. Snurpínætur — Síldarnet Snurpinótastykki svo og allan útbúnað til síldveiða afgreiðum við með injög stuttum fyrirvara með bestu borgunarskilmálum. Semjið sem fyrst við umboðsmenn okkar. Stefán A. Pálsson & Co. Sími 3244 - Reykjavík. Skák nr. 41. Stokkhólmi 1930. Drotningarbragð. Hvítt Erik Andersen. Svart: G. St&hlberg. 1. d2—d4, c!7—d5; 2- Kgl—f3, Hg8—f(i; 3. c2—c4, c7—c6; 4. Rbl —c3, Rb8—cl7; 5. e2—e3, Bf8—e7; (>. Bfl—d3, d5xc4; 7. Bd3xc4, a7- a(>; 8. a2—a4, c7—c5; 9. 0—0, 0—0; 10. Ddl—e2, c5xd4; 11. Rf3d4, Rd7 —bG; 12. Bc4—b3, Rbö—d5; (Svart á þrönga slöðu og Rbö var rangt, þessvegna þennan leik sem gefwr svörtu slcakt peð á d5); 13. Rc3xd5, eöxdð; (El' Rföxdð?; 14. e3—e4! og síðan Hfl —dl); 14. Hfl— dl, Be7 —c5; 15. De2—(13, Bc8—eö; 10. B'.'l —d2, Dd8—e7; !7. Bb3—c2, Be5 b4!; 18. Bd2xb4, De7xb4; 19. Hal a3, Ha8—c8; 20. Ha3—1>3, Db4--e7; 21. Hb3—bö, Hc8—c7; 22. Bc2—b3, Hf8—c8; (Genglir framhjá gildrunni RfÖ—(17?; 23 Rd4xe6, f7xeö; 24 Hböxeö!); 23 Dd3—d2, Beö—d7; 24. a4—a5, g7—gö; (Eftir þennán leik „hangir“ riddarinn á fö); 25. Rdl —e2, Bd7—cö; 20. Re2—d4, Bcö— «17; 27. h2—h3, Kg8—g7; 28. Rd4 e2, Bd7—cö; 29. I)d2 (14!, Hc8—(18; 30. Re2—c3, Hc7 —(17; 31. Bb3—al!, Bcöxa4; 32. Rc3xa4, Hd8—c8; 33. b2—b3, Hd7—c7; 34. Hdl—d3, Hc7 —clt; 35. Kgl—h2, Hcl fl?; (Nú gekk svart í gildruna. Best var Hc7—cö), 30. 11(13 c3, Hc8—(18; (Ef HxH?; þá 37. Ra4xc3, Hflxf2; 38. Rc3xd5, De7- (18; 39. Kb2—gl, Hf2—f5; 40. e3—e4; 41. g2—g3, Hf4—f3; 42. Kgl -g2! og hvítt vinn- ur); 37. Hc.3—c2, Hd8—dö; 38 Ra4 -c3, Hdöxbö; 39. aöxbö, De7—(lö :; 40. g2—g3, Ddö—eö; 41. Kh2—g2, Hfl—el; 42. Hc2—a2, Deö—cö; 43. Ha2—a5, Hel—cl; 44. Rc3x(15, Hcl -bl; 45. Ha5 c5, Dcö—eö; 40. b3—1>4, h7—bö; 47. Rd5—c3, Hbl b3; 48. Hc5—c7, gö—g5; 49. e3- e4!, (Ef 49. Hxl>7?, HxR!; 50. Dxll. De4+), 49...... Kg7- -gö; 50. Hc7n b7, g5—g4; 51. h3xg4, gefið. Skýringarnar eru eftir Erik And- ersen, þýddar úr „Skakbladet". — Skákin var tefld úm Skákmeistara- titil Norðurlanda og rjeði ú'rslitum. Erik Andersen var fæddur 10. apríl 1904. Hann var 12 sinnum Skákmeistari Danmerkur frá 1923 ’37 og Skákmeistari Norðurlanda frá 1930—’37. Hann dó 27. febrúar síðastliðinn. BÓKARFREGN. Framhald af bls. 2. ur boðskap boðskap sem vissulega á erindi lil allra, ekki bvað sisl á þessum tímum, þvi hún knýr oss til að nema staðar og hlusta á þungan nið eilífðarinnar. Og hún er full af fögrum og göi'- ugum hugsunum. — Enda er það spá min að þessi bók verði mikið lesin. Pólverjar og Þegar landamæri Eyslrasallsríkj- anna voru ákveðin fyrir nær 20^ ár- um var Lithauen ætlað Vilnahjer- aðið ásamt borginni Vilna, sem var hin gámla höfuðborg ríkisins. En Pólverjar gerðu sjer litið fyrir og tóku Vilna og hafa haldið hjeraðinú síðan, en Lithauen hefir verið höf- uðborgarlaust land“ en kallað Kaun- as höfuðborg sína til bráðabirgða. í mótmælaskyni lokuðu þeir einnig londamærunum að Póllandi og hafá Lithauar. engin viðskifti verið milli rikjanna í öll jiessi ár. Nú er orðin breyting á þessu. Það bar við eigi fyrir löngu, að lithauiskur landamæravörður skaut á pólskán hermann og drap hann. Um sama leyti hafði Hitler gefið fordæmi um, hvernig menn fara að „skamta sjer sjálíir" lönd og J)jóðir og liugðu Pólverjar sjer ekki vandara um og kröfðust nú ýmissa bóta af Lithauum fyrir mannsvígið og fylgdi það kröfunum, að sam- göngur yrðu hafnar aftur milli þjóð- anna og Vilna viðurkend eign Pól- verja, en stríði hótað ef úrslitakost- unum yrði eigi tekið innan 48 stunda. Lithauar sáu þann kost vænstan að verða við kröfum Pól- verja og eru nú hafin viðskifti Jieirra á milli, báðum þjóðunum til hags- bóta, Jiví að báðar hafa þær hat't skaða af lokuninni. Hjer á annari myndinni sjest gata í Kaunas, Tiöf- uðborg Lithauen, ásamt Stasys Lozo- raitis utanrikisráðherra Lithaua, en hin myndin er frá jarðarför hins pólska hermanns, sem hjet Stanis- laus Serafin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.