Fálkinn


Fálkinn - 18.06.1938, Blaðsíða 14

Fálkinn - 18.06.1938, Blaðsíða 14
14 F A L K I N N TVEIR ÍSLENSKIR LISTAMENN. Það má með tíðindum teljast að með Drotningunm' síðastlið- inn mánudag komu hingað til bæjarins tveir frægir íslenskir listamenn, þeir Haraldur Sig- urðsson pianoleikari frá Kald- aðarnesi og óperusöngvarinn Slefán Guðmundsson (Stefano Islandi). Munu þeir gefa bæjar- búum kost á að njóta listar sinnaí’. Haraldur Sigurðsson hefir Frú Álfheiður Einarsdóttir Lundargötu 5 Akureyri, varð fíO ára lfí. þ. m. Guðbjörn Björnsson, kaupmað- ur Akureyri verður 60. ára 2í. þ. m. ekki komið til íslands i sex ár, svo að gera má ráð fyrir að margir verði glaðir að vita bann heim kominn. Stefán Guðmundsson liefir síðan hann var hjer í fyrra auk- ið liróður sinn með því að hafa sungið í frægum óperum í Kaupmannahöfn á síðastliðn- um vetri. Og nú hefir Konung- lega leikliúsið ráðið hann í þjónustu sína næsta vetur. Ásmundur Gestsson kennari, Laugav. 2 verður 65 ára 17. þ.m. J. S. Aasberg, fyrv. skipstjóri á e. s. „ísland“, verður 80 ára 19. þ. m. Er hann nú búsettur í Hellerup, Gersonsonvej 26, og munu margir lslendingar minn- ast þess mæta manns á afmæli hans. VestuMslensk hljómlistarkona. Ung vestur-íslensk hljómlist- arkona liefir dvalið hjer í bæn- um um skeið. Hún lieitir Pearl Pálmason, frá Winnipeg og er af borgfirskum ættum. —■ Hún byrjaði nám sitt vestan hafs, aðeins 9 ára gömul, en upp á síðkastið hefir hún stundað nám í Lundúnum undir handleiðslu frægs kennara og gerir hún ráð fyrir að fara þangað aftur eftir dvöl sína á íslandi. Síðastlið- inn miðvikudag Iijell þessi unga lislakona lijer fiðluhljómleika á vegum Tónlistarfjelagsins, við góða aðsókn og mikla lirifu- ingu áheyrenda. Spilaði hún verk eftir fræga meistara svo sem Beethoven, Paganini, Schu- bert, Kreisler o. fl. Björg Jóhannsdóttir Gerði Vest- mannaeyjum varð 80 ára 6. júní. Guðjón Jónsson, frá Eyrarbakka nú verkstjóri hjá síldarverksm. ríkisins Siglufirði verður ð5 ára 18. júni. Chou Kung, Kínverjinn, sem fann áttavitann, g^t snúið hendinni í hring um úlfliðinn. Hann var eins og segulnagli. Ólafur Mapússon Kgl. hirflljósmyndari. A mánudaginn var liðinn rjeltur aldarfjórðungur frá því Ólafur Magnússon kgl. hirðljós- myndari opnaði ljósmyndastofu sina. Að öðrum íslenskum ljós- myndurum ólöstuðum, þá mun hann þó liafa getið sjer mestan orðstýr meðal þeirra, einkum fyrir margar dásamlega falleg- ar landslagsmyndir, sem sýnd- ar hafa verið l)æði hjer heima og erlendis. Hafa margar af landslags- myndum Ólafs hirst sem „for- síðumyndir“ í Fálkanum. Ernst Mensen, norskur maður, var mesti þolhlaupari sem uppi var á fyrri hluta 19. aldar. Hann hljóp frá París til Moskva á tveimur vik- um og synti 13 ár á leiðinni, en komst samt nær 200 km. á dag. Og hann hljóp frá Konstantínópel til Kalkutta og til baka á 59 dögum — 5625 enskar mílur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.