Fálkinn


Fálkinn - 18.06.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 18.06.1938, Blaðsíða 13
fAlrinn 13 Setjiðþið saman! 1. Sagnaritari. 2. Höfuðborg. 3. ól, farartæki. 4. Bókarheiti. 5. Mjög og bókst. f. (i. Kvenbeiti. 7. ur, mannsnafn. 8. Mannsnafn. 9. Þurk. ávöxtur. 10. Svínamatur. 11. Eplatrje. 12. ísl. á. 13. örg, saumaáhald 14. Kýrheiti. 15. Mannsnaln. 16. Ósakot. 10. 11. 12. 13. 14. 15. Strikið yíir hverja samstöfu tim búa lil úr tjeiin 15 orð er svari til skýringarorðanna. Fremstu stafirnir taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir, taldir neðan frá og upp eiga að mynda: 16. nöfn tveggja islenskra vatnsfalla. a—a —ar a—a 11 —a 11 ip -as á—b j—dra f—d ó t—e —fríð—her—hj—ín—jón- —lín—ný—ó—ó—ós—osl- r a n g re i ð—r ú s—ti n d—u n n 11 r auð k- fing -jör— kol Strikið yl'ir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana i 'orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má ð sem d, i sem i, a sem á, o sem ó, u sem ú — og öfugt. HAROLU LLOYD EGYPTAFRÆÐINGUR. Harold Lloyd á að leika Egypta- fornfræðing i næstu kvikmynd sinni. Sjest hann hjer á safni i Los Angeles ásamt dóttur sinni, að skoða egyplskar fornmenjar. KIRKJUHÁTÍÐ í MAROKKO. Yfir 4000 stúdentar i spánska Marokko söfnuðust nýlega saman á kirkjuhátíð i Tetuan lil minningar um St. Tómas frá Aquino. Hjer á myndinni sjest risavaxin mynd af Franco, sem stúdentarnir höfðu sett upp bak við ræðustólinn. o 0',kf o o -'o. •-* ? DREKK O-iu. • ••fc. •••Rm'0>«0.’0 i Ð E B I L 5 ■ Ö L *. • ..Hfc,© ... • O •«(,• • ••%.'• ■« .■• ■«•«*-• •%•■« ^ • ■**«*•• horfði ásamt honum í rúðuna á hálfopnum glugganum, seni endurspeglaði Ijósið og skuggana í herberginu. Fredersdorff horfði inn i það, líkt og væri hann í dvala: honum fansl hann ekki aðeins sjá þar sínar eigin hugsanir, lieldur og hugsanir Lili Scliall- weis, hönd hennar.varir og lokuð augun, þó að í raun og veru sæi hann ekki annað en glampa af kjólnum hennar um leið og hún gekk út úr stofunni. Prittwitz sneri sjer að Fredersdorff og slarði á liann. Ungi yfirforinginn tók þessu ofur rólega. Svipur greifans virtist óbreyttur. Svona stóðu þeir augliti til auglilis rjett sem snöggvast, meðan fjelagar þeirra hurfu aftur að borðinu. Þá lagði Prittwitz hönd- ina þýðlega á handlegginn á Fredersdorff. ,.Komdu“, sagði hann, lokaði glugganum og dró tjöldin fyrir. Frá götunni bárusl lækkandi lúðurtónar og fótatak hermann- anna dvínaði smátt og smátt. Þeir gengu hlið við lilið að borðinu og seltust niður án þess að mæla orð frá munni. T ILI kom inn í gættina og hjelt á ógur- lega stórri skeið. Ilmur af rommi og rauð vinsblöndu fylti stofuna. „Hjer kemur Sjö ára bollan“, hrópaði hún og' rak upp hvellan ltlálur. Sjö ára bollan vara fræg meðal alls hersins. „Koindu liingað, greifi“, hrópaði Lili til Prittwitz. „Þú veist að jeg get ekki kveikt í hollunni. „Nei‘„ sagði Prittwitz, „jeg hefi drukkið of mikið. Þú verður að gera það, Jost“. Fredersdorff hristi höfuðið. — „Jeg hefi nú ekki svo mikla æfingu í þvi að brugga púns“, svaraði hann. - „Svo“ sagði Prittwitz þurlega, „þá hef- irðu gleymt meira en litlu“. Báðir rjettu úr sjer í stólunum, og störðu hvor á annan. „Með þessu er hægt að eyðileggja hestu bollu, piltar“, hrópaði einn liðsforinginn. „Gerðu nú þetta“, muldraði Prittwitz í barm sjer. „Komdu strax, yfirforingi", kallaði Lili úr dyrunum. „Rommið þolir enga bið.“ Fredersdorff stóð upp. „Agætt“ sagði einhver. „Jost lætur rommið ekki lengi biða“ sagði annar og hló. „Hafðu það sterkt, Jost“! kallaði Pritt- witz á eftir honum þegar liann gekk fram að dyrunum. „Nógan eld! Nóg' tundur! Og — sparaðu — ekki —púðrið!“ „Slökkvið ljósin“, skipaði Prittwitz. Yngsti liðsforinginn þaut á fætur og slökti. Um stund ríkti grafarþögn í herberginu. Þá opnuðust dyrnar, og inn kom púns- bollan, logandi og hvæsandi, borin af ó- sýnilegum höndum. í hinu flöktandi hlá- leita skini, sem var nú eini Ijósgjafinn i herberginu, sáu liðsforingjarnir daufum glampa af kjólnum hennar Lili bregða fyr- ir, og rjett hjá skugga af Fredersdorff. „Tökum lagið!“ sagði Prittwitz í skipun- arróm. Einhver byrjaði og hinir tóku und- ir. Oft höfðu þeir sungið saman al' fögn- uði og krafti. Þegar söngurinn byrjaði gekk Lili út, en um leið og hann þagnaði kom hún aftur inn og kveikti á kertunum. Glæður boll- unnar voru sloknaðar út að heita mátti þegar Fredersdorff bragðaði á miðinum og fór að hella i stóru púnskollurnar. „Ertu kanske búinn að smakka á þvi?“ sagði Prittwitz. Jost svaraði ekki. El' til vill hefir hann staðið í þeirri meiningu að hann væri að spyrja einlivern annan. Lili stóð fast við borðið. Hann rjetti henni fyrsta glasið. En greifinn þreif það af honum, og bragðaði á því ólundarlega. „Fjandinn sjálfur!" öskraði Prittwitz eftir að liafa drukkið. Hann setti kolluna niður á borðið með slíkum krafti að heitur mjöð urinn skvettist i Lili, ó kjól hennar, háls, brjóst og handleggi. Hún hrökk frá og hljóðaði upp jdir sig. Aðrir þutu á fætur í dauðans ofboði. Jost stóð fölur og þögull fyrir framan Prittwitz, sem hafði rjett úr sjer á þessu sama augna- bliki. „Yitið þjer livað þjer eruð að gera?“ sagði Jost í hálfum hljóðum. „Hvern andskot —“ hvæsti Prittwitz út úr sjer. „Þetta er óþverri! Þetta er eitur!“ og var nú tryltur af vonsku. „Þjer eruð vitstola“, sagði Jost, og vpti öxluin. Því næsl sneri liann sjer að Lili Schallweis, sem var að strjúka á sjer liand- leggina með klút. Það voru brunablettir á þeim. Án þess að mæla orð frá munni hvarf hún út úr lierberginu og rauðir brunablett- irnir skildu sig óþægilega frá livíta litnum á kjólnum hennar. Liðsforingjarnir voru vandræðalegir. „Góða nótt“, sagði Fredersdorff, og hneigði sig fyrir Prittwitz. Greifinn virtist ekki laka eftir lionum. Hinir ljetu óánægju í ljósi. Þeir heiddu Jost og greifann fastlega um að stilla sig og taka öllu skvnsamlega. Jost snerist á hæli og livarf út úr herherginu. Augnaráð greifans var tóml og slarandi meðan liðsforingjarnir lögðu að honum að ná í Jost. Alt i einu virtist liann ákveða sig og ruddist út í anddyrið. Gestirnir lyftu glösum sínum og hrostu í von um að ail mundi rjetta sig við með l'ullri sætt. Jost hafði fleygt kápunni yfir sig, og var i þann veginn að ganga út, þegar Lili bar að. „Fylgdu mjer heim“, sagði hún. „Viljið þér vera svo góður“, bætti lnin við. Aður en Jost fengi svarað, var Prittwitz kominn til þeirra.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.