Fálkinn


Fálkinn - 18.06.1938, Blaðsíða 7

Fálkinn - 18.06.1938, Blaðsíða 7
F Á L K I N N / sem þefnæmi heitir, væri farið fjarídans til. En ef eitthvað væri athugavert við þeftaugarnar í lionum, þá átti hann að sjálf- sögðu að fara til taugalæknis. Honum veitti ekki af því livorl eð var, því að hann var orð- inn hræðilega veiklaður og hálf- slurlaður af þessum „ofþef“ sínum. Hann fór til taugalæknisins. Og hann varð að játa með sjálf- um sjer, að hann tók miklum framförum — og meðferðin var hetri. Taugalæknirinn var ung- ur og upplýstur læknir, sem hafði varpað öllum villukenn- ingum fortíðarinnar fyrir borð; hann fjekkst ekkert við gamal- dags og gagnslausar tilraunir á ljkamanum, en lækningaað- ferð lians var í aðalatriðum hygð á þeirri kenningu, að taugasjúkdoiiiarnir komi af kirkingi í sálinni. Hann uppá- stóð, að án þess að hafa kynt sjer æfiferil mannsins og að- stæður hans í lífinu væri tauga- læknirinn ekki annað en versti skottulæknir. Og nú spurði læknirinn hann spjörunum úr og F. F. skýrði frá öllu sinu iíferni og levnilegustu hugrenn- ingum sínum og ástríðum, en sjerstaklega sagði liann greini- lega frá barnæsku sinni. Faðir hans var heiðarlegur snikkari og sjálfum þótti honum gaman að vera á verkstæðinu hjá hon- um þegar hann yar barn, innan um hefilspæni og limpotta — jú, hann mundi vel hve vond Ivktin var af nýsoðnu limi. Alt benti á, að imyndun hans staf- aði af óljósri þrá eftiv æskuár- unum, sem aldrei koma aftur, en allir sakna þegar þeir hverfa af manndómsskeiðinu og á elli- skeiðið. Þessar staðreyndir yrði hann að gera sjer ljósar, hvort honum væri það ljúft eða leitt. Á þessu stigi voru þeir í sálar- rannsókninni eða einhvers- staðar þar um bil þegar F. F. hitti ráðuneytisstjórann einn þagipn i stigauupi UPþ að skrif- stofuuni: Fot'stjprjnn yjek úr- vegi fyrir hpnum og pieð slcelf= ingarsvip greip hanp upp vasa- klútinp sjpu pg bar fyrir nefið, en reyndi þó að láta ekki á neinu bera, Og aumingja yfir= eftirlitsmaðurinn skildi undir eins livernig i öllu lá. Og nú var honum ljóst, að hann hafði sjeð þessar handatiltektir áður -— já, margoft áður — hann hafði bara ekki liugsað út í það fyr, hvað þær áttu að þýða. En nú skildi hann það og tók eftir því; það voru margir sem gerðu þetta; á götunni, i spoi’vagnin- um tók fólk um nefið á sjer. Þetta var deginum ljósara það fann ólyktina lika. Og eng- inn annar en hann var upphafs- maður ailrar þessarar ólyktar! Hann hætti undir eins að ganga til taugalæknisins; en hvað sep^ ö'ðru lé'ið þa v.^rS. þaun að borga þpnuru stó'ru íúlgu. Nú^’ vay. þrautalendingin sú, að fara aft- ur til almenns iæknis en ekki sjerfræðings. Hann tók einn af handahófi og það kom á daginn, að hann var af góðu og gömlu tegund- inni. Mjög duglegur læknir, og sjúklingar hans elskuðu hann og óttuðust liann. Hann sagði altaf afdráttarlaust það sem honum bjó í brjósti og bann var refsivöndur allra ímyndun- arveikra kerlinga, sem lil hans leituðu; ímyndunarveikin þreifst ekki í námunda við hann. En þær leituðu samt til hans kerl- ingarnar af báðum kynjum, af því að þær fengu heilsubót eða ímynduðu sjer að þær fengi heilsubót. F. F. vissi hve mikið orð fór af þessum lækni og von- aði að læknast fljótlega. Að visu datt honum nú ekki fram- Nafnið, fyrirsögnin, er yfirgrips- meiri en efnið verður hjer. Ætla jeg mjer ekki þá dul og ofviðaverk, aS hefja ritdóm um sögur þessar. Eigi heldur að telja upp eða gagn- rýna ritdóma annara um þær. En jeg vildi aðeins benda á eitt höfuðatriði, sem mjer finst að lögð liafi verið lítit rækt við, eða gengið alveg framhjá, í flesium þeim rii- dómum er jeg hefi sjeð ag um- sögnum er jeg hefi heyrt, um sögur þessa meeta manns og mikla rithöf- undar, — Undan taka vil jeg þó ræðu sira Arna Sigurðssonar, er hann flutti i frikirkjunni við utför höf, Hann drap þar lofsamlega á hjer um taluð atriði (og öllum sagð- ist þeim prýðilega, er töluðu við það tækifæri). Þelta áminsta atriði í sögum hátt- virts höf. get jeg nefnt í fæstum orðum: Göfgi og góðleik manna og þó kvenna sjerstaklega, sem sög- urnar flestar sýna lesendum þeirra. Táknrænt og fagurlega hefir Jjetto líka verið kallað, að grafa eftir gullinu í sálum manng, Með þessu móti hefir höf. lýst sínu eigin hpgarfari, áhugamáli og viljaþreki. Qg fyrir það ann jeg lionum og sögppt þa>ts,, Skátdin ftestqll hygg jeg að muni lútka í sögum sípvtut — og tjóðum gigið ippræti sitt: geðprýðj gða geðofsa, góðleik eða griindartpudgð, sannteikslpit eða suhhuskap, ósann- indaþrá Qg ýkjvtþvaður, Sögurnar eru þyí ýmist: göfgandi, gieðjandi og fræðandi, til fyrirntynd- ar og eftirhreytnl, Eða niðurdrag- andl og þvhtgandi, lastmælandi og kitlandi lægstu strengi manniegra fáráðjinga með Idámi og vmlskonai' óþverra, Á þessu óhkn vlðfangsefui, vh jeg láta alla þroskaða menu og vith borna gera þann mismun, að raða fyrnefndu bókunum i hiUur sinar, svo þær sjeu nærtækar til igripa og sálubóta, en stinga hinum í eldinn, svo þær hneyksli ekki smælingjana. Síðarnefndu sögurnar eru þjóð vorri því verri og hættulegri, sem þær þykja læsilegri fyrir orðagjmu ur, eða svo kallaða máls- ug (>roa- snilli; og því yi'ðar t^ný heim, sem. þær lUþyý'Óá falska ríi^ynd af þjó$, vorri 6g 'óhróðúr úin hana. Ilöfuniia. slikra sagna, ætti fremui' áð «,Sva,ra. (eða sekta)(, en a,ð, verðl|iiuna, þár til þei^ þæ^a ráð, sitt. ar i hug, að þessi sjúkdómur væri ímyndun að minsta kosti hlaut hann þá að vera smilandi — en hann þóttist viss um, ef nokkur maður gæti ráð- ið við sjúkdóminn, þá væri það þessi læknir. Hann hitti hann í dyrunum er hann var að fara út í sjúkravitjun og öskraði: „Engan tíma!“ En F. F. var ekki á því að láta í litla pokann í þetta sinn og þessvegna ýtti hann lækninum inn fyrir dyrn- ar aftur og skýrði honum frá, bvað væri i efni. Læknirinn kinkaði kolli hann þekti lyktina! Svo byrjaði hann rann- sóknina og vegna þess að hon- um lá svo mikið á, gaf hann sjúklingnum ekki tíma til að fara úr frakkanum. Hann tók á vasa sjúklings- ins. Og upp úr utanávasanum Efnið er innrætið, sannleiksgildi og siðfágun, met jeg meira en mál- skrúð, þó til snilli megi telja, ef |jað er eins og gyltur rammi utan um sóðalega mynd. Besf fúV á þyí jiegar stiltinn sam- svarar ýfnimi, Qg hvort um sig er úrvals gqjt. Myn „ö að því leyti teljantegir qg )>ó vandfundnir jafn- higjnr \i. H-. K. Sögur hans met jeg Öði'um frem.UV YW'ðfU' þess, að vera þýddav ð mavgar tungur og út- |)VOÍ(l(hu' um víða veröld*). þessu áliti mínu til stuðnings vildi jeg helst niega hvetja menn lil að lesa alhir sögur E. H. Kv. f þeim öllum fjnuast einhvev gullkovn, eitt- hvaft gleSjandj, göfgandi og bætandi. Þaft er sameiginlegt flestum sög- um hans eins og Morgni, Iduu ágæta viti hans að þær ') Nokkuð líkl vildi jeg segja um sögur Guðm. Friðjónssónar, þó þær sjeu gagnólíkar hinúm. Þær gefa samt rjetta og gófta mynd af líl'i, starfi og bai'áttu þjóðar vorrar i mörgunj mynduin. Og lýsa átakan,- fega vel umrótimi i þjóðlifi \oru, byltingum jiess og breytinguni, og mjsni.uni,n ti.in, á þugsunarhætti og framkomu, eljdó kynslóðar og yngri, frá sjóji,arm,iði: gamla fól,ksi;ns., Þ>nv m.eð fyigir þvótlni.ikU.li sbU; o,g; ó- venju, ríli orðkyngi mckðu.rmáisins, þ.Ó að. vísu verði ekki; laust við titjgevý, á sljöku stuð, á frakkanum dró hann stóran bita af frönskum osti, en vess- arnir úr honum höfðu sigið út i jakkafóðrið, þó að ostbitinn væri i silfurpappírsumbúðum. Sigri brósandi rjetti bann upp ostinn, eins og læknar sýna meinsemdir sem þeir liafa tek- ið með uppskurði; Þarna var sjúkdómsástæðan! Og svo gaf hann sjúklingnum það heilræði, að hann skyldi ekki ganga svona lengi með ost í vasanum framvegis. En yfir- eftirlitsmaðurinn var svo hrifinn af þessu góða ráði að hann borga'ði umsvifalaust fimtíu krónur fyrir læknisráð- ið. Og það er sennilegt, að hann gleymi því ráði ekki, það sem eftir er æfinnar. kveða sjer hljóðs fyrir því ináli, sem mest er i heiird. Kveða hljóðs „allar helgar kindir“ fyrir því, hverju menn eru að sá hjer í lífinu, og hversu uppskeran hljóti að fara þar eftir, i öðru lífi. Án þess að telja upp allar hinar mörgu sögur þessa niikilvirka og mikilsvirta ril- höfundar, eða gera nokkurt saman- burðarmat á þeim, vil jeg þó benda á eitthvert atriði í sögum hans. i sögunni ,,Sdlin vajcnarmá lesa lærdómsríkt dæmi uni róghurft blaðamanna, uin hugarfars breyting Eggerts, góðleik Ásthildar, andstæðu konsúlshjónanna, sanital mæðgnanna og konsúlsins við tengdasonarefnið í „tugthúsinu“. Hverjum mundi takast betur að týsa sálarstrífti ínanna, andstæðuni tiugsunarliætti og sigri hins góða málefnis að lok- um? í sögunni „Sambýli“ má henda á alia viðureign Grímu og Jósa- fats, og'eigi siður á viðskilnað hans. Viftskiinaður hans er aðdáunarverð- ur, helst vegna þess, að i sögunni er Jósafat gæddur lifsanda, holdi og ' hlóði þessara orða Hallgrims Pjet- urssonar: „Ágirndin ótæpt svelgir af þvi sálina velgir“. Þó svona mætU halda áfram, verður hjer staðar numið. V. G. SETUlt HANN HEIMSMET? Enski ökugikkurinn E.n'c I'erni- hough sjest hjer á mótorhjóli sem hann hefir látið sniíða sjer og hygsl að setja heimsmet á. SÖGUR EINARS H. KVARAN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.