Fálkinn


Fálkinn - 18.06.1938, Blaðsíða 8

Fálkinn - 18.06.1938, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N ~*~8 h3x----22----~*~<5 '■4*—11- -* 8~* <-8—*—77—*Ý> KLÆÐILEGUR HANDPRJÓNAÐ UR KJÓLL Efni: 1000 íír. fjórþætt ulíárgarh í fal- leguni lit. Prjónar nr. 8. Heklunál nr. 3. Mynd B.: I. Pilsið. II. Yinstri boðarigur. III. Hægri boðangur. IV. Bakið. V. Ermin. VI. Sýnishorn af prjóninu. Snið og mál: Ef kjóllinn á að fara reglulega vel, verður að búa til snið úr gróf- um pappír i fullri stærð eftir sniða- sýnishorninu. Atluigið hvort málxð er mátulegt áður en þjer sníðið. Prjónið: Kjóllinn er prjónaður með ská- röndum, og Jxar sem Jxær liggja ó- líkt í hinum ýmsu pörtum, verður aðferðinni lýst jafnóðum. Aðalregl- an er að prjónið færist til um eina lykkju og við Jxað myndast ská- randirnar eins og sjest á sýnishorni VI. Sjálft grunnprjónið er 3 I. r. og 2 I. sn. til skiftis. Mynd C.: I. Fyrirmynd að prjóninu á pils- inu. II. Fyrirmynd að prjóninu á vinstri boðang. III. Fyrirmynd að prjóni á hægri boðang. IV. Fyrirmynd að prjóni á baki og ermum. Svörtu reitirnir eru r. 1., hvítu sn. 1., krossarnir merkja hliðarlykkj- ur. Á fyrirmyndinni að pylsinu, bakinu og ermunum er líka sýnt hvernig lykkjurnar breytast í miðju, J)ar sem skárandirnar mætast. Auð- velt er að læra aðferðina og sjest að hún endurtekur sig við 6. hv. prjón. PRJÓNAAÐFERÐ. Pilsið: Best er að finna út lykkjufjöld- ann, sem þarf að fitja upp, með því að hekla loftlykkjuröð jafnlanga neðsta kanti sniðsins; Jxessar loftl. tekur maður og fítjar jafn margnr 1. upp á prjónana. Því næst byrjar maður á fyrirmyndinni þar sem randirnár liggja upp á við og mæt- ast. Prjóna skal eftir fyrirmynd I. Að öðru leyti er piísið prjónað eftir sniðinu og takist úr með vissu milii- bili i hvorri hlið jafnóðum og prjónað er. Þegar búið er að prjóna 07 cm. er lykkjunum skil't niður á 3 prjóna, Jjannig að helmingurinn al' lykkjufjöldanum er látinn vera i miðjunni en fjórðu partar sitl iivoru megin. Líka má prjóna ])ilsið i einu lagi og sauma lir því á eftir, en ])að l'er beiur ef |)að er prjónað eftir sniðinu. Þegar búið er að skifta lykkjunum á prjónana, eru prjónað- ir 13 cm. í viðbót og svo er fell af. Fram- og afturhluti pilsins eru prjónaðir nákvæmlega eins. TREYJAN. Vinstri boðangur: Á vinstri boðang liggja randirnar upp á við og til hægri. Lykkjufjöld- ann finnur maður eins og áður er sagt, og prjónist eftir l'yrirmynd II. Pi-jónið boðanginn alveg el'tir sniðinu, þannig að úrtakan sje hlið- annegin, þangað til mittinu er náð; ])á er aukið i að handveginum. Framkanturinn prjónaður þannig, að fyrst er aukið svolítið út, til þes» að ávalinn neðst myndist og siðan er kanturinn beinn að hálsmálinu. Handvegurinn myndast við það, að fyrst eru feld- ar af 7 I. og svo 1 I. annanhvern prjón þangað til 3 I. hafa verið feldar al' eða 10 I. alls. Hálsmálið er prjóriáð eftir sniðinu. Felt af á öxlinni i þrennu lagi. Hægri boðangur: Prjóriaður eins og vinstri boðang- ur, nema hjer liggja randirnar upp á við og til vinstri. Prjónist 'eftir fyrirmynd III. Bakið: Fyrirmynd að baki og ermum er sú sama, því randirnar liggja frá miðjunni og upp á við til beggja hliða. Prjónist eftir fyrirmynd IV, Lykkjufjöldann finnur maður eins og áður er sagt. Takist úr í hvorri hlið að mittinu. Þaðan og að hand- vegunum eykur maður i þangað til lykkjufjöldanum er náð eins og hann var í byrjun. Handvegiiriim mynd- ast við það að 7—8 I. eru feldar af í hverri hlið, því næst er felil af I 1. í byrjun þvors prjóns í næstu 8 uniíerðum. Svo er prjónað heinl þangað lil öxlunum er náð. Þá er lykkjunum skif.t i þrent; miðl. eru fe'ídar af í einu íagi en hvor öxl i þrennu lagi. Ermarnar eru prjónaðar eins og bakið. Aukið i í báðum hliðum eftir sniðinu. Þeg- ar komið er að úrtökunni, eru feld- ar fyrst af (i I. hvoru megin, svo er felt jafnt af þangað til 24 I. eru eftir, en þær eru feldar af i einu lagi. Þegar búið er að prjóna iill stykk- in eru þau vætt og strengd yfir sriiðin. Eins og sjesl á myndinni er treyjan brydduð með prjónaðri lengju. Hún er með sljettu prjóni 1 (> I. á breidd. Hvað hún á að vera löng má finna með því að mæla framkantana á boðöngunum, háls- málið og bakið að neðan. Þegar öll stykkin eru orðin þur, er kjólli'nn saumaður saman. A pilsið er Iálinn slrengur. Bakið og boðangarnir eru saumaðir saman og érmarnai- settar við. Að lokum er bryddingin látin á, án þess að saumfar sjáist. Hnapp- ar sem samsvara beltinu eru á vinstri boðang, en á hægri eru látn- ar íykkjur fyrir hnappana. Allir saumar eru stroknir ljett undir deigum klút. Hversvegna fara svo mörg hjónabönd illa? „Hversvegna skilja hjón?“ heitir bók, sem amerískur rithöfundur hefir nýlégá gefið út. Hann hefir kynt sjer mikið or- sakir hjónaskilnaða gegnum samtöl við skilda aðila. Konurnar sögðu: ,Icg skildi við manninn minri af •því að — Honum geðjaðist ekki móðir iriiií. Mjer fjell ekki við möður hans. Hann vildi ekki ganga út með ínjer á kvöldin. Hann skildi við baðherbergið í mestu óreiðú. Hann vildi um ekkert tala við mig nema kaupsýslu, en það þótti mjer hundleiðinlegt. Hann krafðist þess að jeg væri sparsöm 'og hagsýn. Hann hraut. Hann táíaði um hvað aðrar kon- ur væri fallegar. Jeg þreyttist á að heyra hann segja sömu söguna æ ofan í xe. Mennirnir sögðust hal'a skilið við konurnar sínar vegna þess að — Þær gréiddu sjer þegar þær voru á veitingahúsum. Þær gengu út með sígarettuna í munninum. Þær vo."u hjátrúarfullar. Þær fleygðu sígarettubútunum hingað og þangað um lnisið. Þær fóru þannig i silkisokkana að saumurinn var allur á ská. Þær höfðu skítuga hanská. Þær töluðu um ])á við vinkonur sínar. Þær notuðu rakvjelarnar þeirra. Þær höfðu altaf orðið, en sögðu ekki neitt af viti.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.