Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1938, Blaðsíða 9

Fálkinn - 25.06.1938, Blaðsíða 9
F A L K I N N 9 Þó að llalir teiji sitj hafa alla Abessihíu á sína valdi og hafi setl þar undirkoiuing og dubbað Victor Emanuel III. lil „keisara a/ Abess- iníu“ fer því fjarri, að því er fróðir menn telja að þeir sjeu raunveru- lega ráðandi í landinu. Það er aðeins í setuliðsborguniim að þeir gela haldið landsbúum í skefjum og kom- ið tögum ijfir þái, en í sveitunum ekki síst þeim fjarlægustu, fer almenn- ingur sínu fram og skeytir hvorki um boð nje bann Ilala og drepa stundum sendimenn þeirra. Eru þá gerðar út refsihersveitir til þess að handtaka óróaseggina. Hjer til hægri sjást abessinslcir fangar, sem hafa verið af ítölum. fíeorg Bretakonungur er ekki e.ins mikill sporlmaður og Edward bróð- ir hans, en eigi að síður notar hann flugvjelar lil ferðalaga, þó hann fljúgi ekki sjálfur. Hjer að neðan sjest flugvjel konungsins. Stú/kan hjer að ofan er dönsk og heitir Hilde Sperling. Ilún fór á síð- ast alþjóða-tennisleik í Wimbledon í London, í von um að fá sigur en varð að láta í litla pokann fyrir ameríkönsku tennishetjunni Marble. Þó að ítalir eigi opinberlega hvergi ófriði um þessar mundir, hafa ítalskir hermenn eigi að síður nóg að gera. Að minsta kosti 'W.OOO af þeim eru á vígvöllunum á Spáni og í haust var ógrynni liðs sent til Libíu. Hjer á myndinni til vinstri sjest járnbraut- arlest með ítölskum hermönnum, sem eru að léggja á stað suður til Afriku og eiga að efla nýlenduríki Mussolinis þar syðra.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.