Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1938, Blaðsíða 14

Fálkinn - 25.06.1938, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N STÚDENTAMÓTIÐ. Framh. af bls. 3. Sjera Sigurður Gunnarsson var um langt skeið aldursforseti slúdenta, en nú er Indriði tek- inn við. Báðir frábær prúð- menni - sannir stúdentar. Það sannast á þeim báðum það sem stendur í sænslca stúdenta söiignum: „Men hjartat i en sann student kan ingen tid förfrysa". Klukkan 11 að kvöldi var haldið heim frá Þingvöllum og virtust allir ánægðir með dag- inn, þrátt fyrir vont veður, þvi sumarið var innra fyrir andann. I Reykjavík. Dagskráin 18. júní byrjaði með skrúðgöngu stúdenta frá Stúdentagarðinum að Alþingis- búsinu. Gekk lúðrasveit í far- arbroddi og ljek göngusöngva. Prófessor Sigurður Nordal fiutti ræðu af svölum Alþingishússins. Að ræðu hans lokinni hófst al- mennur stúdentafundur í Nýja Bíó. Á fundi þeim skiluðu nefndir þær álitum, er kosnar höfðu verið daginn áður og spunnust um tillögurnar fjörug- ar umræður. Hjer er ekki rúm til þess að taka upp tillögurnar i heild. En tillögur voru sam- þyktar í þá átt að ekki bæri að vinna gegn því að sem flestir fengju gagnfræða- og stúdents- próf, en nauður kynni að reka til i framtiðinni með vaxandi aðstreymi að einstökum háskóia deildum að takmarka aðgang að þeim. Nýjar deildir þarf að stofna við Iláskólann til þess að stúdentunum sje gefinn möguleiki á að leita inn á fleiri atvinnusvið en nú er. Tillaga var samþykt á fund- inum um það að taka upp ár- legan stúdentadag, auk 1. des- ember, og skuli hann vera að sumarlagi. Akveðið var og að næsta alment stúdentamót á ís- landi yrði ekki haldið siðar en árið 1940. Var Stúdentafjelagi Reykjavíkur falið að sjá um það. Um kvöldið var sameiginlegt borðhald á Hótel Borg, og tók þátt í því mikill fjöldi stúdenta. Margar ræður voru haldnar og gamlir og nýjir stúdentasöngv- ar sungnir, sumir örtir í tilefni af mótinu. Þar á meðal einn af Tómasi Guðmundssyni skáldi. Mótinu sleit með því að dans var stiginn lengi nætur. — Myndirnar sem greininni fylgja tók Ólafur Magnússon. O. T. Werst í Nebraska veiddi sania aborrann tvisvar. í fyrra skift- ið sleit hann línuna en 6 tímum seinna veiddi Werst sama fiskinn nál. hálfum öðrum kítómeter paðan, sem hann hafði ótt við hann í fyrra skiftið. var aldurstakmarkið 4 og 40 ár. Þetta ánauðarfyrirkomulag hjelst i 55 ár, til 20. júní og þykir jafnan svartur blettur á sögu Dana, því að bændurnir voru jmælkaðir og píndir eins og skepnur. lljer er mynd af illræmdasta pyntingartækinu, sem notað var ó bændur, trjehesturinn. í tilefni af afmælinu hefir verið tekin kvikmyncV í Danniörku.um af- nám bændaánauðarinnar. Mikil hó- tíðahöld standa nú yfir í Danmörku vegna ]iessa afmælis. AFMÆLI ÁTTHAGAFJÖTRANNA. Þessa dagana eru liðin 150 ár síðan bændaánauð og átthagafjötr- um var afljett í Danmörku. Átthaga- fjötrarnir áttu rót sína að rekja til þess, að árið 1701 höfðu ljenshen - arnir dönsku verið skyldaðir til ])ess með lögum að ieggja konungi tii ákveðna tölu hermanna og notuðu þeir þetta sem átyllu til þess, að banna bændum sínum og sonum þeirra, að flytja búferlum af ljens- jörðunum. Var þetta atgertega ó- heimilt, en Christian VI. lögleíddi þá nýtt herskyldufyrirkomulag árið 1733 og samkvæmt því gátu Ijens- herrar bannað bændum vistaskifti siðar söng í fyrsta skifti á kgl. ieik- húsinu í Kaupmannahöfn 20. apríl. Hafði lionum verið valið hlutverk Pinkertons sjóliðsfor- ingja, sem er aðalkarlmanns- hlutverkið í óperunni „Madame Butterfly“ eftir Puccini, en kvenhlutverkið á móti honum söng einnig nýliði á leikhúsinu, Edith Olderup Pedersen. Sjást þau hjer á myndinni. Söng Stefano Islandi var yfir- lc-itt mjög vel tekið og rödd hans hrósað. En blöðin liöfðu talsvert að sitja út á ieik hans, enda er Stefano lítt vanur á leiksviði ennþá. Eins og lesendum „Fálkans" er kunnugt er Stefano Islandi nú heim kominn. Söng liami síðastliðinn miðvikudag fyrir troðfullu liúsi og við mikla hrifningu áheyrenda. Haraldur Sigurðsson frá Kaldaðarnesi annaðist undirleik og átti án efa sinn hluta af hrifningu áheyr- endanna. Næsta söngskemtun jiessara kunnu listamanna verður haldin í dag (föstudag). KNATTSPYRNUMÓT ÍSLANDS fór fram á íþróttavellinum í Reykja- ur og Fram, öll úr Reykjavík. Kepn- vík, dagana frá 7. til 15. þ. m. Fjög- in milli fjelaganna var hörð með ur fjelög keptu um íslandsbikarinn köflum og úrslit óviss til hins sið- og nafnbótina „Besta knattspyrnu- asta. Valur sigraði. Víkingur var fjelag íslands“. Það voru Valur, Vík- næstur. „Fálkinn" birtir hjer mynd ingur, Knattspyrnufjelag Reykjavik- af sigurvegurunum. Einar Árnason, Bergstaðastræti Jóhanna S. Snjólfscl., Meðalfelli, 39, verður 75 ára 25. þ. m. Hornafirði, varð 70 ára 21. þ. m, w

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.