Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1938, Blaðsíða 15

Fálkinn - 25.06.1938, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Verðskrá frá og með deginum i dag: Kol Salli Koks Smíða- kol Salt 1000 kg. 50.00 40.00 62.00 90.00 48.00 500 — 25.00 20.00 31.00 45.00 24.00 250 — 12.50 10.00 15.50 22.50 12.00 150 — 8.25 6.75 10.50 15.00 9.00 100 — 5.50 4.50 7.00 1000 6.00 50 — 2.75 2.25 3.50 5.00 3.00 Reykjavík, 20. júni 1938 ooa® ooa® ^KOLlðALT Gabbro í legsteina nýkomið í talsverðu úrvaii. Gabbro er besta íslenska efn- ið í |legsteina og jafnast fullkomlega á við útlendan gran- it. — Þeir, sem hafa beðið eftir að þetta efni kæmi til okkar, gjöri svo vel að tala við okkur sem fyrst. Sendum gegn póstkröfu út um land. Fyrirspurnum svarað um hæl. Magnús G. Guðnason Steinsmiðaverkstæði, Grettisoötu 29. — Sími 4254. PROTOS GEISLAOFN SNOTUR OG STERKUR RAFMAGNSOFN Ýmsar stærðir: 500, 750, 1000 watt o.s.frv. SIEMENS Einstæðingar heitir bókin eftir GUÐLAUGU BENEDIKTS- DÓTTUR, sem nú er mest talað um. Bókin fjallar um þau efni, sem enginn getur komist hjá að veita athygli. Fyrri bók hennar: „Sjerðu það sem jeg sje“, er nú nærri uppseld. Bókin fæst í öllum bókaverslunum, heft og í bandi. Best að auglýsa í Fálkanum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.