Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1938, Blaðsíða 16

Fálkinn - 25.06.1938, Blaðsíða 16
16 F Á L K 1 N N RADION r 1 allan þvott. RADION Það er ekki einungis að RADION taki öðrum þvottaefnum fram til allra stórþvotta heldur er það og einnig hið besta fyrir hinar fín- gerðustu flikur, því að RADION er bæði milt og áhrifamikið í senn. Súrefnið í RADION veldur því, að löðrið þrengir sjer í gegnum klæðin og leysir upp öll lóhreinindi, án þess að skemma þvottinn. Þessi fullkomna hreinsun veldur því, að þvotturinn er æfinlega bragglegur og flíkurnar ,líta út, sem nýjar væru. — Þessvegna notar fólk RADION til allra þvotta. X-RAD 43/0-50 LEVER BROTHERS, PORT SUNLIGHT, LIMITED, ENGLAND. Arður til hluthafa. Á aðalfundi fjelagsins þ. 18. þ. m. var samþykt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1937. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu fje- lagsins í Reykjavík, og á afgreiðslum fjelagsins út um land. H.f. Eimskipafjelag íslands. Bjóðið gestum yðar og drekkið sjálf: APPELSÍN og GRAPE-FRUIT frá oss, sem búið er til úr nýjum ávaxtasafa. Bragðgott, hressandi. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrimsson Sími 1390. TJÖLD - SÖLSKÝLI Við búum til og seljum allar tegundir af TJÖLDUM og SÓLSKÝLUM. — Vönduð og ábyggileg vinna. Smekklegur frágangur — Lágt verð. GEYSIR VEIÐARFÆRAVERSLUNIN Lido er dásamlegasta dagkremið, segja allar tískukonur bæjarins. Heldur húðinni |mattri og mjúkri, og myndar um Ieið örugga varnarhúð fyrir sól og stormi. Berið á raka húðina. — Lido dagkrem í náttúrlegum húðlit. ------- Túbur 1.00 — krukkur 3.75 og 4.80. ---—— Notið Lido óviðjafnanl. sportkrem á öllum ferðum á sjó og landi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.