Fálkinn


Fálkinn - 16.07.1938, Page 10

Fálkinn - 16.07.1938, Page 10
10 F Á L K I N N Nr. 507. Loks hafði Adamson veitt rottuna. S k r í 11 u r. — Nii er jeg búinn með girðing- una. En mjer var ómögulegt að víkja beljnnni úr stað .... — Nú verð jeg að gefa konunni minni 20% meira til heimilisins. — Þú ættir að kenna henni að spila poker. — Til livers væri það? Þá gætirðu unnið peningana af henni aftur. — Jeg ætla mjer ekki að skilja eftir fingraför .... Frúin: — Má jeg spyrja,. Axel — hvað þýðir þetta svarta hár á jakka- kraganum þinum? — Það þýðir það, að þú hefir ekki burstað jakkann síðan þú litað- ir hárið á þjer gult á dögunum. Elsku Viktor, gefðn mjer tikall, jeg ætla á fegrnnarstofnna. — Hjerna eru hundrað, væna mín. Og jeg sem hjelt að jeg væri jjjer meira virði en allur heimurinn! Já, en jeg hef frœðst betur í landafræðinni. Lítil telpa kemur í skóla í fyrsta sinn og kemur löngu áður 'en tím- arnir byrja. Kennarinn fer út til hennar og sejgir við hana: — Þú kemur löngu fyrir tímann, telpa mín! Þjer er óhætl að fara heim aftur. Telpan fer að hágráta og kenn- arinn skiidi ekkert í þessu og spyr hvernig á því standi. Hún svaraði: - Jeg átti lítinn frænda sem kom fyrir tímann og hann dó af því. — Alt samkvæmið dáði'st að tönn- iinumií mjer .... —1 Svo-o? Ljestu þær ganga á milli? -— Jeg mun ekki geta hjálpað gkkur? — Jú, með tvo bjóra, ef þjer kynn- uð aðjeiga þá? ■— Notið þjer nokkur hárlyf? — Nei, hárið hefir orðið af sjálfu sjcr. Pjesi og Mummi grátbæna móð- ur sina: — Æ, gefðu okkur aura bíó! — Þið eigið að fara út að ganga með stúlkunni. — Já, en það er svo leiðinlegt að standa fyrir utan og bíða þangað til ún kemur aftur. § FCK0I NAND p.i.a AFMÆLISDAGUR FIDO eða Líttu á hjerna, Fídó hvað jeg ætla að gefa þjér. Svei, vanþakkláti hundur,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.